Afturelding - 01.01.1938, Qupperneq 1

Afturelding - 01.01.1938, Qupperneq 1
5. ÁRG. JAN. - FEBR. 1938 1. BLAÐ S. Mattson: Keisapinn krónurændi. Blaðaviðtal við Haile Selassie. »Við erum þaklclát að fólk minrdst okkar í bac.num sinum. Flytfið þeim Jcieðjur, sem biðja fyrir okkur, þakkið þeim fyrir þaö, og hvetjið þá til þess að biflia áframhaldandi fvrir landi okkxr og þjóð«. Þessi h.iartanlegu orð eru tcl- Uð af Haile Selassie, fyrverandi Abessiníukeisara, sem hefir misst. ríki sitt, og býr landflótta í framandi landi — langt burtu frá arfi feðra sinna. Lokaðir gluggahlerar á fyrstu haeð, og járngrindur fyrir dyrum, minna á einangrun í framandi landi. Tilhögun innanhúss er ]jó fyrir- mannleg. En hið göfuga hjarta lag, og dyggðir Iiess íeynda fjöi- skylduföður og biðjaindi þjóð- höfðingja ber af öllu yfera skrauti og prýði. 1 hugum ætt- manna sinna er hann enn í dag höfuðpersóna Abessiuiu. Með effeirvæntingu sáum við hinar lokuðu dyr að íbúð þjóðhöfðingj- ans opnast fyrir okkur, í einu af hinum leyndardómsfullu Eiginh anda r undirskrift keisaram. hverfum Lundúnaborgar. Við óskum ]jó ekki, að algengum hætti blaðamanna, að koma með nærgöngular spurningar um hin hörou örlög hans. Reynslan er of þungbær til þess að hægt sé að snerta vjð henni með hin- um óvægu höndum forvitninnar. Við óskum heldur að flytja hug- hreystilngu. Þjóðhöfðinginn tók mjög hjartanlega á móti okkur. Hann hafði yfir sér svart herða- slag með hvítu brjósti. Þjóð* höfðingi var hann í sál og hjarta, þótt kórónan frá mötrg hundruð ára þjóðarfrelsi lægi nú eins og minning í annari heimsálfu. Kóróna þjáninganna var nú orðin kóróna. hans í stað kórónu keisaradæmisins. En þá 'kórónu bar hann einnig með konung- legri tign, þó rúnir Jjjáninganna hefðu innsiglað yfirbragð hans. Hann laut, höfði og horfði niður fyrir sig, og óútmálanleg sorg lá sem þungur skuggi yfir hinu göfugmannlega andliti hans. Við létum, í ljós hluttekningu okkar, bæði til hans persónu.

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.