Afturelding - 01.01.1938, Síða 2

Afturelding - 01.01.1938, Síða 2
4FTURELDING. AFTURELDING lcemur iít annan hvorn mánuð og' verður 70—80 i'ður á ári. -— Árgangurinn kostar 1,25 og greiðist fyvirfram. Borga má með ónotuðum ísl. frímerkjum. Veið í Vesturheimi 50 cents og á Norðurlöndum 1,50 — I lausasölu kostar blaðið 25 aura hvert eintak. Ritstjórar: Erie Ericson ng Ásminidur Eiríksson. Ritstjórn og- afgreiðsla: Hverfisgölu -14, Reykjavik PrentSDi. Jóns Helgasonar. lega og þjóðar hans. Við sögðum honum, að margir bæðu fyrir þeim, og allir sannkristnir iandar okk ar elskuðu hann og virtu. Pjóðhöfoinginn þakkaói fyrir hluttekningu og’ fyrirbaenir og bað okkur fyr- ir fymefnda kveðju. Við vottuðum honum. gleði okkar yfir því, að liann hefði verið biðjandi þjóðarleiðtogi, og þetta gæti enginn tekið frá honum. »Já, við erum krist- in þjóð, við höfum ekki áreitt aðra, en undir þeim kringumstæðum, ,sem voru fyrir hendi, getðum við það, sem í okkar valdi stóð fyrir land okkar«. Við kváðum það sorg fyrir okkur, sem fram hefði far- iö, og reyndum að afsaka það meö því, að Evrópu menn í heild sinni væru ekki kristnir, en aöeims nokkrir einstaklingar. Við minntum hann á biblíu- frásöguna. um hinn fyrsta kristna hirðmann frá Abessiniu, sem las úr Guðs orði: »Eins og sauður var hann til slátrunar leiddur«. CJt frá þessu orði booaði Filippus hirðmanninum fagnaðarerindið um Jesúm.. Þegar við beindum orðum okkar að keis- aranum, sögðum vió: »Það finnst elinn, sem áður hefir haft ,sá.ra!ri reynslu. Það er Jesús, Kristur, sem var brott vísað af sinni eigin þjóð, þess vegna getur hann huggað«. Þjóðhöíðinginn var hræróur. »Orð yðar hafa þau áhrif á mig, að m.ér finnst þið vera vinir mínir, en undir þeim kringumstxð- um sem. ég er, finnast ekki margir einlægir vinir«. Við höfðum. með okkur Nýja testamenti á. móður- máli hans. Við kváðumst vita, aö hann ætti Bibl- íu, og að hann elskaði hana. En við hefðum ekki fundið aðra hæfilegri gjöf, sem minningu. »Þar ,sem þið gefið hana í einlægni, tek ég móti henni í einlægnk, sagði hann. »Það er bezta bók heims- ins«. Við höfðum valið texta frá Post. 8. Þetta lík- aði honum vel. Hann spurði, hvort við hefðum verið í Abessiníu. Því urðum við að svara neitandi, því mióur. Frá, Finniandi höfðum við með okkur nokkra »kauhava«knífa. Við höfðum ekki hug-aó okkur að nota þá við þetta tækifæri, en við gerð-‘ umst, nú svo djörf að rétta, þjcðhöföineýanum tvo, sem kveðju frá hinu fjarlæga landi okkar, Finn- landi, þar sem beðið var fyriir honum. Hann þakk- aði og tók við gjöfinni. Svo gaf hann bendingu og sagði nokkur orð við einn af mönnum sínum. Mað- urinn hvarf en kom aítur meó tvo hringa, sern okkur virtust líta út eins og látúnshr ngar. Túlk- urinn sagði að þjóðhöfðinginn vildi gefa, okkur þessa gjöf. Að vísu væri gjöfin ekki stór, og hann gæfi han,a því ekki vegna verðmætis hennar, held- ur til þess að við skyldum muna eftir að b ðja fyr- ir honum.. Svo rétti hann okkur hringana, sem við tókum við með mikilli gleði. Þakkarorð okkar voru fátæk, samanborið við það, sem hiæröi sig í hjört- um okkar. Einnig gaf þjóðhöfðinginn, okkur nafn sitt, ritað með eigin hendi. Ot.i fyrir biðu menn eítir samtali. Það var nýársdagur Abessiniu, og' ræðismenn komu með blóm. Með hrærðum hjörtum kvöddum við þjóðhöfðingja-nn, sem, var niðurbrot- inn af sorg. En mdnninguna um hinar vinsamlegu viðtökur geymum við í hugum, okkar. Við snerum þaðan með ákveðnari ásetningi en, nokkru sinni fyrlr, að bera hann og þjóð hans fram fyrir há,- stól náóarinnar. Þegar við komum út spurðum við túlkinn urn hringana. »Þeir eru hreint gull írá Abessiniu. Keisarinn, valdi þessa gjöf, vegna þess a.ð gullið er orsök þess, að Mussolini lagði landið undir sig«. Og þegar hann benti á gullið, sagði hann: »Þetta er okka,r versti óvinur, ,sá sem er upphaf að óhammgju okkar«. Oið þjóðhö ðingjans höfðu J>ó mest áhrif á okkur. »Hvetjið þá, að þeir haldi áfram. að biðja fyrir okkur«. Þessi kveð.ia hans minnir okkur á hinn, gamla spádóm í Sálmi 68:32. »Bláland færir Guði gjatir hröðum hönd- um«. Lengi hafa áhugasamir brautryðjendur, und- ir ofsóknum, skygnst eftir fyllingu Jiessara orða, og fyrir margt, sært hjarta hefir þetta orð verið eins og' vonarstjarna. Nú rætist það fyrir augum okkar. Fremstu menn landsins eru hinir fyrstu að leita hins lifandi Guðs. Því á þessum neyðartímum sjá þeir betur en nokkru sinni fyrr, hve þuríandi þeir eru fyrir Guð. Svo það er ekki sagt út í blá- inn, að Blálendingar (þ. e. Abessiniumenn) séu meðal þeirra, sem fæddir eru í Zion, Sálm. 87:2. Drottinn framkvæmir ráð sitt, á óútreiknanlegan hátt fyrir okkur. Hróp þessarar þjóðar ætti að vekja Guðs fólk tjl að rétta út biðjandi hendur, ekki aðeins fyrir þessari þjóð, heldur einnig fyrir þeim fjölda svertingja, er þrá sannleika og frelsis- vissu. Margar þjóðir eru upplýstari, en þrátt fyrir 2

x

Afturelding

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.