Afturelding - 01.01.1938, Side 7

Afturelding - 01.01.1938, Side 7
AFTURELDING g'löð og hamingjusöm. Er ég sagði frá þe-su, vildi enginn trúa því, ekki einu sinni mitt fólk. En ég trói því, að Guðs Andi tali tjl þess. Drottinn veit, hvenær tíminn er hentugur. Nú hætti ég og bið þig að fyrirgefa skriftina. Eg er svo hrædd um, að þú getir ekki lesið það, því ég er ekki vön að skrifa. Samt. ætla ég að skrifa ritstjóra »Aftureldmgar« og panta blaðið. Svo fel ég þig Drottni Jesú og alla þína, og' bio þess, að þið megið lát,a það ljós, sem Drottinn hef- ir ykkur gefið, skína öðrum til blessunar. Frið i.r Guðs fylli hjörtu ykkaa'. Þess bióur þín andlega systir í Jesú. R. W., Washington, U. S. A. Hverjii tjjái smrini mætti er hami kou leiu. 1. Hann mætti hinu bezta. Hann mœtti föð- urnum. Hefði hann mætt bróóur sínum, hefði hanr. að líkindum beðið hann, að snúa aítur til svínanna. 2. Hann mæifcti bestu viðtökunum. Faðirinn féll um háls honum og kyssti hann. Ekkert ásakandi augnaráð, engin hörð orð. Hann fékk beztu gjöf- ina. 3. Hann mætti fullkominni fyrirgefningu, því. sem hann þráði mest. »Ég hefi syndgað«, var hróp hjarta hans. Bæn hans, um að fá að vera dag- launamaður, kyssti faðirinn burtu. Hann vildi beld- ur hafa soninn. 4. Hann fékk bezta klæðnaðinn. Hann var færður í hátíðaskrúða. Kfæðnað, ,sem; aðeins var notaður við hátíðleg tækifæri. Pannig gafst hon- urr. á ný barnaréttindi og erfðahluti í fjölskyld- unni. 5. Hann fékk bezta skartið. Hring og skó, inn- sigli barnaréttindanna, það báru ekki þrælar. Þetta innsigli var vitnisburður um, að hann var Sonur í húsinu. 6. Hann fékk bezta málsveröinn. Alikálfinn. Nýr matur, vel tilreiddur var settur fram. Ekki gama.ll matur eða. geymdar leifar. Allt, sem gat gert máltíðina hátíðlega var sett fram. 7. Hann fékk bezta vitnisburöinn. »Hann var dauður, en er nú lifnaður«. Hamingjusamur er hver sá, sem Drottinn gefur þennan vitni,sburð. Drottinn gefur ætíð hið bezta. HVAD HEFIR HANN GEFIÐ ÞER? Kristindómurimi er sönnun, sem vantrain hefir aidrei getað ónýtt. Aldrei hefir nokkur á bunabeð- viu iðrast, eftir að hafa verið kristirm. H. C. Spurgeon. 4 ámóti 1 Maður nokkur að nafni Armstrong, kom eitt sinn í lítið þorp, til að hafa kristilegar samkom- ur. I þorpinu bjó læknir, sem ekki fcrúði ööru en því, sem hann sá eða þreifaði á. Hann var alþekt- ur fyrir andkristilegar skoðanir sínar, og nú vildi hann gera árás á prédikarann. Hann bað vini sína og' kunnigja að koma, líka og hlusta á. Hann byrjaði með að spyrja: »Talið þér um sál- ina í ræðum yða.r?« »Já«. »Hafið þér séð sál?« »Nei«. »Hafiö þér heyrt sál?« »Nei«. »Hafið þér bragðað sál?« »,Nei«. »Hafið þér fundið lykt af sál?« »Nei«. »Hafið þér tilfinningu í sálinni?« »Já, Guði sé lof, það hefi ég«, svaraði Armstrong. »ígætt«, sagði læknirinn, »fjórir á móti einum aö sálin er ekki til«. Pví næst spurði Armstrong: »Þér eruð læknir?« »Já«. »Hafið þér séð sársauka?« »Nei«. »Hafið þér heyrt sársauka?« »Nei«. »Hafið þér bragðað sárs- auka?« »Nei«. »Hafið I>ér fundið lykt af sársauka?« xNei«. »Hafið þér fundið sársauka?« »Já«. »Ágætt, þá hefi ég fjóra á mótá einum að ekki er til sársauki. Þó trúið þér og' vitið, að til er sárs- auki, eins og ég trúi og veit, að til er sál«. Þessar bækur fást á afgreiðslu blaðsins Ur Bókaflokki »Leiðarljós á ferðinni”. Nr. 2 Kortið, »Guðs frelsningsplan«, með útskýringum *í rá eilífð til eilífðar.« Kortið er með fleiri litum og sýnir ráðsályktun Guðs um frelsi mannanna. Stærð 81 X 32 cm. Verð til samans kr. 2,50 eint. Nr. 3 «Leiðsögul)ók ferðaniaunsins« Margar góðar smásögur úr lífinu ásamt mörgum nytsömum leiðbein- ingum. Bókin er komin út á 14 tungumálum, í meir en 8 milj. eintökum. Verð í kápu 1 kr. með stífum spjöldum 1,25 ogí sliirting 1,50 Nr. 4“»Það er vorið, |tað kemur svona* *. Eftir A. B. Lindeland, sóknarprest. Verð 10 aurar. Nr. 5 »Fyrirheit Föðursins« Eftir Eric Ericson. Verð 10 aurar. Nr. 6 »Hvítasunnuhreyfingin«. Eftir Pauline Jakoksson |Verð 25 aura. Nr.‘7 »Hinar tíu meyjar*. Eftir T. Skouge Verð 35 aurar. Nr. 8 “Fanginn dauðadæmdi«. Eftir P. J. Loizeaux. Verð 75 aurar. Ur bókaflokki »Barnabækur« Nr.Jl B »Pétur og Bingo«. Eftir F.dward Seamann. Verð 40 aurar. Nr.*3 B »Sendiboðinn litli«. Eftir Edward Seamann. Verð 50 aur. 7

x

Afturelding

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.