Afturelding - 01.03.1938, Blaðsíða 1

Afturelding - 01.03.1938, Blaðsíða 1
einn. ,hlut með mér og það var biblían. 1 einvet u mánni hugði ég- að fá tækifæri til að rannsaka liana. Þegar ég var að lesa hana, sá ég í henni mik- illeika Jesú Krists og kærleika Hans. Kraftur kærleikans endurnýjaði jnitt andlega l'f, og ég fékk kraft, til að standa stöougur í réttlæti Guðs og stríða móti öllu því, sem var andstætt Kristi. Eg er þakklátur ö’lum þeim kristnum mönnum, sem hafa beðið fyrir mér, o,g ég er sannfærður um að fyrirbænir trúaðra, manna hafa orðið mér til mikillar blesvun.ar cg hjálpar. Þess vegna vil ég og þakka öllum kristnum mönnuim' fyrirbænirnar. Eg vil í dag vitma um hjálp Drottins, sem hann hef- ir veitt mér, honum til dýrðar. Það er ómcgulegt fyrir mig að útskýra allan þann kærlsika, sem Drottinn hefir opinberað mér í sínu orði. Af því að það er Föstudagurinn, langi í dag, lang- ar mig til að útskýra fáeina lærdcíma, sem, ég finn í píslarsögiu Krists. Jesús Kristur bað Föður sinn að fyrirgefa óvinum sínum. Hann sagði: »Faðir, íyrirgef þeim, því að þeir vita ekki hvað þeir gjöra! Kærleikur Kris'p er órannsakanlegur. Þeg- ar ég var að lesa píslarsöguna komu þessi orð aft- ur og aftur til mín og veittu mér mikla blessun. Eg ætla að segja ykkur sögu af. einni reynslu, sean ég hafði í Sían-héraðinu, s:m lýsir þján'.ngum. Kri:ts i Getsemame, og í höll Pontíusar Pílatusar. Eg var á för minni til Síans-héraðsins. Mér var það ljóist, að ástandið meðal hermannanna var ekki gott. 1 þessari lögleysu tóku hermiennirnir sér leyfi að fremja mörg hryðjuverk. Mér var sagt, að bylt- ingarstefnan og róttæk skoðun væri að kollvarpa Æðsti herstjóri Kínverja Lauslega þýtt úr Biblisk Tidskrift. af Herbert Larsson Hann s:gir í eftirfarandi grein frá tr'ú s nni á Jesúm Krist, cg hvað á daga .hans dreif í Sían- héraðinu í Kína. Eg hafi verið kristinn maður nær því 10 ár. A þessum tíma hefi ég sífellt verið að lesa Guðs c,rð. Aldrei hefir Guðs orð haft eins rr.ikla þýðingu fyr ir mig og í fangelsinu í Sían-héi aðinu, þa.r sem ég var fangi í fjórtán daga„ Það kom, fyrir, að ég var allt í einu handtekinn, svc, að ég fékk ekki að hafa neitt fémæ,tt með mér Ég, bað þá, sem, höfðu handtekið mig að leyfa mér að fá að taka aðsins CHIANG-KAl SHEK

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.