Afturelding - 01.03.1938, Síða 2
4FTURELDING.
AFTURELDING
kemur út annan hvorn múnuð og verður 70—80
s!ður á ári. -— Árgangurinn kostar 1,25 og greiðist
fyrirfram. Borga má með ónotuðum ísl. frímerkjum.
Veið 1 Vesturheimi 50 cents og á Norðurlöndum 1,50 I
— I lausasölu kostar blaðið 25 aura hvert eintak.
Ritstjórar: Eric Ericson og Asmuntlur Eiríksson.
Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgölu 44, Reykjavlk.
Prentsm. Jóns Helgasonar.
sameiningu heranna. Mínir nánusttu embættig-
menn reyndu að aftra því og töldu ]>að hættulegt
aö fara til þesea héraðs. En ég sagði þeim: »iÞegar
land okkar er sameinað og" grundvöllur ríkisir.s er
staðfestur, ber hershöfðingi þess ábyrgðina á
stjórn. og siðferði þeirra, svo mér 'er ómögulegt að
svíkja. Þar_. að auki hefi. ég vígt líf rpitt, sál og
krafta í þjónustu ríkisins, öryg.i líís míns og til-
finningar eiga aldrei að koma til mála, þegar um
velgengni ríkisins er að ræða«.
I einumi kafla Nýja testament'sins er talað um,
á hvern hátt Jesús reið inn í Jerúsalem. Honuin
var það kunnugt, hvílíka hættu það hafði í för með
sér, að honum væri á þennan hátt sungið opin-
berlega lof af fclkinu, en Jesús sat þarna á ösnu-
folanum eins og sigurvegari, allsi óhra.d. ur. Hví-
likt otfurmenni! Hvílí.k djörfung! Hvílíkt lítilmenni
er ég ekki í samanburði* 1 við ,hann! Hversvegma átti
ég að hika, þegar mest á reyndi?
Kærleikur minn hefir altaf verið mikill til her-
manna minna,. Eg hefi els.kað þá eins og bræöur
elska hver annan, og yegna þissa, kærleika íór ég
til Sían-héraðsins. Fólkið cg stjcrnendur landsir.s
voru órólegir cg áhyggjufullir sakir þessarar
hættu. Margir trúaðir menn hafa beoið fyrir landi
okkar, og gegnum allar þjáningar hefi ég fengið
meiri þekkingu á Jcsú Kristi og k.ærleikur minn
til hans hefir vaxið. Þeir, sem höfðu tekið mig
fastan voru gitundum, kröfuharðir við mrg með vin-
gjarnlegum orðum, tlil þ ss að freista mín og
stundum með hótunum', kúgun og pyndingum til
sagna og réttarhaldi á þingi róttækra kcimmúnista.
Úr Öliumi átturn, sóttu hættiumaiv að mér, en það
datt mér aldrei í hug, að láta undan þeim. Trú npn
á Jesúm Krist óx.
1 þessu hættulega ástandi mínu mundi ég glögg-
lega eftir þeim fjörutíu döguirn, og nóttum, Jesú,
þ.gar hans var freistað af djöll num,. Hann s'.óðst
prófið í öllum freistingum, sínum. Bæn hans í Get-
semane var sigrandi bæn. Hann s'igraði í. ölluxn
rébtarhöldum og fórnaði sjálfum. sér Guði. Sú ban,
se u hann bað á kross'nuimi fyrir öllum óvinum. sin-
um, var altaf í huga mínumL
Annar maður stóð líka fyrir hugsko ssjónum
niínum, sem hafði Jesúm sem; fyrirmynd, og þaö
var dr. Sun Yat-sen, þar semi .hann féll biðjandi
fram, á ásjónu sina í fangelsi sínu í London. Þess-
ir menn og þessir atburðir stóðu lifandi fyrir mér,
og hvöttu mig 11 að hatda áfram til að biðja,. Þeg-
ar ég stóð framimi fyrir þessum, upphlaupsmönn-
um, þá cix kraftiur minn stórlega m'cð því að vera í
þeim Anda, sem var í Kristi, þegar hann hékk á
krossiinum,. Eg var ákveðinn í því, að færa hina
rnestu fórn, og það var líf mitt, eft’r réttarhaid ð
á, þingi upphlaupvmannanna. Þegar ég hafði á
kveð'ið að leggja mál imiitt fyrir þin,g þsirra, varö
ég rólegur og fékk huggun.
Þegar rr.,ál mitt var útkljáð, skildu upphlaups-
mennirnir, hve heimskuleg aðstaða þeirra var í
þeseu máli. Þeir voru sjálfsagt hræddir. Á þessari
.stundu munidi ég eftir því, að Krislur hefði boð.ð
okkur að fyrirgefa óvinum. vorumi 70 sinnum 7
sinnum. Þegar þeir höfðu snúið sér frá villum sin-
uiu, gaf ég þeim, tækifæri að byrja á ný.
Mér var það sárt, að trú mín ekk,i gat haft, meiri
áhrif á þá. Þetta gerði að ég beygði mig enn þá
dýpra í auðmýkt frammi fyrir Kristi. Dr. S.un Yat-
sen var krist'nn maður, og það, sem í hans augurn
var beizt og idýrmætast, hafði hann fengið frá
Ivristi og það var kærleikurinn, kærleikur t:l hinna
lægri stétta fólks síns. Hann hugsaði um hinar
undirokuóu stéttir; og hvað hægt væri að gera íyr-
ir' þær. I þessum Anda Krists: stendur ha.nn meðal
ckkar seim mikill maður. Eg er fylgismaður þeira,
sem vilj,a byggja ríkið á réttumi grundvelli og bæta
kjör lægrí .stéttanna. Bækur dr., Sun Ya,t-sen höfðu
ekki mikil á,hrif á mig í fyrstu. Ein af bókum hans
hefir voitt mér þekkingu á miirgu. Hún nefnist:
»San min chu 1«, »Hin þrjú aðaJatriði fclksins«. í
dag er mér augljóst, aó ég er eftirbreytandi Jesú
Krists, og löngun mín er að fylgja honum. Trúað-
ir menn geta ekki fórnað sannfæringu sinni fyrir
sakir persónulegs hagnaðar eð.a, hættu. Maður get-
ur' íórnaö lífi sínu, eða líkami hans veiið lagð-
ur í, hlekki, en trú hans og a,nda geta menn aldrei
,1'jötrað. Þessa, sannfæringu ,á ég sakir trúar minn-
ar á ICrist Af því að það er Föstudagurinn. langi í
dag, sen,di ég út þennan bcðskap., Sönn og lifancli
trú hefir mikla þýðingu bæði í kristindóminum og
14