Afturelding - 01.03.1938, Síða 6
4FTURELDING.
væntum. En Páll notar ekki þann mœlikvarða.
Hann er brautryðjandi, og þekking’ hans á Guði
er persónleg' reynsla, og ákvörðun hans var full-
komin djörfung í Kristi. Svo hann keppir fram
eftir því, sem hann hafði enn ekki náð. Enda þótt
okkur virðist bæn hans furðu djörf ,veit hann, að
Guð Hans. getur gert langsamlega fram yfir allt
það, sem við biðjum eða skynjum. Ö, að þvílík trú
fengi að vaxa fram í hjörtumi okka,r! Verk sköp-
unarinnar vitna. um kraft. Guðs og dýrð. Þó sjá
um við þetta enn greinilegar í Kristi og verki hans.
Hvílíkan ríkdóm bar hann ekki með sér til heirn.s-
íns, til allra þeirra, sem sameinast honum. Ha,rm
er starfandi í þeimi, sejni trúa. Af hinum mikla
krafti hans, kærleika, og náð megumi við nærast
dag hvern. Vió reiknum ekki með mönnum, en með
Guði; ekki meö hinum fáu f skum og bra.uðum í
höndum ckkar, heldur blessun Drottins. Okkar eig-
in dugnaðUr kemur ekki til greina, þegar við höf-
um aðgang að forðabúri hans. Eftir ríkdómi dýrð-
ar sinnar vildi hann fylla, allar þarfir okkar. Þessi
dýrðarríkdómur veröur hlutskifti okkar innra
manns. Páll kvað skýrt að því, að þetta yrði per-
sónulegt, til þess að þótt. hinn ytri maður hrörni,
þá gæti hinn innri maöur vaxið og þrcskast, þar
til hann í dýrð Guðs náði fuil.um bléma. Jesús seg-
ir sjálfur: »Guðsrík,ið er hið innra með ykkur«.
Iíristindómurinn á að þremgja sér inn í innstu
fylgsni mannsins. Þetta var ljóst fyrir Páli, og er
hið nauðsynlegasta í dag. Opnaðu hjarta þitt fyrir
Kristi, svo að hann fyrir trúna megi búa í hjarta
þínu, að Andi hans geti, framkvæmt eilífðarverk
ið þar. L. B. íslenzkaði.
Úr bréfi frá lesendum.
Heiðraði Krists vinur!
Mér hefir dottið í hug að senda yður nokkrar
línur, sem eiga að votta yður þakklæti mitt fyrir
hina óverðskulduðu gleði og á.nægju, sem þér haf-
ið á svo margan hátt látið mér í té með hinu ágæta
blaði yðar »Aftureldingu«., Það er blað, sem, hlýtur
að vera öllum velhugsandi mönnum til mikillar á-
nægju og frcðleiks. Því að hvaða. mál eru það, sem
okkur Islendinga varðar meiru, en einmitt trú-
má,lin. Það er.trúin, sem veitir hverjum manni og
konu hinn fullkomnasta þroska, sem nokkur ein-
staklingur getur fengið. Trúin á hinn einaog sanna
Frelsara vorn Jesúm Krist. Og hvernig mundi okk-
ar líf vera, ef við gætum, ekki látið gjörðir vorar
og hugsanir staðnæmast við trú og von á góða
framtíð, þega,r þessu hverfula hérvistarlífi er lokið.
Þessvegna vil ég óska þess, að sem flestir gætu
lesið þetta ágæta blað með mikilli athygli, svo að
hugir þeirra gætu lyfst til hæða, til hins góða og
göfuga. En um leið og ég votta yður þakklæti mitt
og sencli yður borgun fyrir blað ð. Þá vdl ég leyfa
mér að senda blaðinu kvæði, sem ég orkti fyrir
nokkru, og sem ég hefi nefnt »Árstíðir«. Svo að
lokum bið ég yður afsökunar á þeim göllumi, sem á
kvæðinu kunna að vera. Og einnig afsökunar á þvi,
hve lengi hefir dregist að senda borgun fyrir hið
ágæta blað yðar.
Og að síðustu bið ég Guð að ble.ssa yður og yóar
starf á komandi árum,; þetta mælir yðar einlægur
vinur. M. J. (20 ára).
Árstíðir
Vetur undan vori flýr,
va.knar alt, sem, lifið hefur,
sumarblómin sjást þá skýr,
þau sjálfur Drottinn okkur gefur.
Og þegar sumai- svifur að
:neð sínum mjúku hörpus’.ögum,
þá biðjum Guð að gefa það
með góðum, hlýjum só!skinsdögum.
En ef við biðjum um svo gott,
þá eigum Guði þakkir gjalda,
svo okkar breytni beri vott,
að boðin har.s við viljum halda.
Þú Guð, rem okkur gefur allt
með gæskuríkri náðarhendi,
með hug cg tungu heiðiast skalt,
þín höndin sterk oss einatt verndi.
Og þegar vetur þverrar nú
með þungum snjó og ísalögum,
þá biðjum Guð að gefa’ oss trú,
þann Guð, sem ræður okkar högum.
M. J.
Heilræði
Að því skaltu ungur gá
út í stra.umi kífsins.
Þeir, sem einatt illu sá
eyða, fegurð lífsins.
M. J.
18