Afturelding - 01.03.1938, Page 12
AFTURELDING
hann að fasta, svo erfitt semi það var að heyra
hann hrópa eftir mat. Síðan g’áfum við honum sér-
stakt, franskt bandormameðal, sem við til allrar
hamingju áttum til á stöðinni. Fyrst fékk hann
barnaskamt, en er það dugði ekki, varð að gefa
honum sama skamt og fullorðnum. Pað kom þá í
ijós, að hann hafði þrjá gamla bandorma margra
metra langa. Fröken Áen, sem tók að sér að vera
hjúkrunarkona, var svo heppin, að hún náði þeim
óilum út. Að Immanúel varð glaður, það getið þið
skilið. Hann gat nú borðað og notið fæðunnar. Áö-
ur hafði hann varla getað gengið nema í 5 mínútur
í einu. Nú gat hann gengið með okkur í þorpin án
þess að þreytast. Hann varð nú líka glaður og létt-
ur í lund, eins og drengir eiga að vera. Það besta
a.f öllu var, að Immanúel lærði nú að þekkja Jes-
úm og varð sólargeisiinn nýj.u foreldranna. Við
höfðum venjulega bænasamkomu á kvöldin heima
hjá okkur, ásamt svertingjunum, sem höfðu kom-
ist til trúar. Immanúel svaf í næsta herbergi, en
nú bað hann mig svo vel um að lofa sér að vera
með, því hann langaði líka til að biðja. Eg tók hann
þá með m.ér inn í borðstofuna, þar sem bænasam-
koimurnar voru haldnar, vafði hann innan í sjal
og setti hann á stól. Sérstaklega minnist ég eitt
sir.n, er einn hinna trúuðu fékk skírn Heilags Aricla
þar í. stofunni, þá varð Immanúel fyrir miklum á-
brifum og bað til Guðs í krafti Andans, svo að ali-
ir veittu því eftirtekt. Þegar ég stjórnaði sam-
komunum í kapellunni var Immanúel altaf með
mér. Eg hafði varla sleppt orðinu í bæn minni, fyr
en hann byrjaði að biðja Guð. Og ekki einungis það,
heldur tók hann einnig þátt í vitnisburðinum. Sg
tók eftir þvó, að svertingjarnir hlustuðu með sér-
stakri athygli á vitnisburð hans. Þetta var svo ný-
stárlegt fyrir þá. Um þetta leyti fékk Immanúel
margskonar uppörfun. Eins og drengjum er títt,
óskaði ha.nn sér eins og annars. Við kenndumi hon-
um að ganga veg trúarinnar, eins og við gerðum
sjálf, og svo fór hann að biðja Guð um þetta, sem
nann langaði til að eignast. Og Drottinn svaraöi
bænum hans aftur og aftur svo áþreifanlega, að
svertingjarnir voru undrandi yfir því. Stundum
bað ég Immanúel að líta eftir skólastúlkunum, sem
höfðu dálitla aukavinnu á trúboðsstöðinni. Þær
stríddu honum aftur á móli, »Þú átt ekkert hvíta
mömrnu og pa,bba«, sögðu þær við hann. Immanúel
var nú ekki alveg á því að viðurkenna það, og þeg-
ar hann gat ekki sannfært þær á annan hátt, kom
hann hlaupandi heim og sctti mig. I viðurvist minni
gátu þær auðvitað ekki borið á.móti því, að ég væri
hvít, og að Imimanúel væri, drengurinn, minn.
»Þarna getið þið séð«, sagði Immanúei heldur en
ekká hróðugur.
Nú leið að þeim tíma^ er ákvarðað var, að við
hjcnin færum, heim til Noregs. I fyrstu höföum við
aðeins ætlað okkur að hafa Immanúel, meðan við
dveldum í Afríku, en nú yar okkur farið að þykja
svo vænt um hann, að við gátumi ekki hugsað tii
aö sk'ilja hann eftir í Afríku. Ég .skr.'faði, föpur
hans og bað hann um leyfi til að taka drenginn
með okkur og spurði hann um leið, hvort hann viicii
borga ferðakostnað hans ef til kæmi. Okkur íil
mikillar gleði játaðist hann undir þetta hvort-
tveggja,. Og er við .höfðum gengið frá samningum
og fengið staðfestingu ríkisvaldsiins á því að dreng-
urinn væri kjörsonur okkar, var ekki, erfitt að fá
handa honuim vegabréf niður til stirandarinnar.
Allt gekk að óskumi, og nú vissu allir, að Immanúel
áttá a.ð fara með okkur til Noregs.
Hinir innfæddu, sem í. raun og veru eru meslu
heimalningar, fóru nú að vara Imma.n,úel við að
fara svona langt. Þeir vc(ru hræddir um, að hann
fengi ekki nógu góð föt til þess að þola þann, voða-
lega klulda, sem væri þarna, á Noröurlöndum. Ter
ambunzi, sem var góður vinur hans, sagði yið hann:
»Vertu kyrr hjá mér, þú getur dvalið í kofanum
minum, þangað til trúboðarnir kcma attur«. »Nei,
þokka þér fyrir«, sagði Immanúel. »Ég fer með
þeim, hvert semi þau fa.ra«. Sumir spurðu hann og
sögðu: »Ertu ekki hræddur við að leggja upp í
svona langa ferð. Þú getur aldrei vitað hvað fram-
tíóin ber í skauti sínu«. En ekkert megnaði að
aftra honum. Loks fengum við boð að heiman um
að nú gætum við lagt af stað. Karlsen kristniboði
kom og tók við starfi mínu, og 19. des. 1930 kvödd-
um við Nýja. Kasiba í Afríku og alla kristniboðana.
Framhald.
I jólablaði guðsafneitunarfélagsins að nafni II
Telefono, sem va.r giefið út á jóladag, árið 1908, í
Messína á Sisilíu, var ritað um hina heilögu fæð-
ingu Jesú Krists á l)ess,a leið:
»ó, þú litla barn, ,sem ert bæði máttugur Guð
og maður. Vegna kærleika þíns, sem opinberað-
ist okkur á krossinum, heyr þú bæn okkar, og
sendu okkur jarðskjálfta í jólagjöf«.
Þremur dög.um. eftir jól svaraði Drottinn þeim
og borgin Messína varð gjöreyðilögð af jarðskjálfta
og 200.000 ma,nns biðú bana.
24