Afturelding - 01.11.1938, Síða 1
HAMM FÆDDIST
Ein kyn&lóð cif annari kom og fór
og kviknuðu stjörnur fleiri.
Draumarnir sungu dýran kór,
Drottni sín heit öll þjóðin sór,
og vonin flaug mengja meiri.
— En tíminn. að væri troðinn svo na.rri,
það töldu þeir vera fjarri.
»Dví að barn
er oss fætt,
Sonw er oss
gefinn; á Hans
herðtion skal
hófðingj adórn-
urinn hvíla;
nafn Hans
skal kallað:
Undraráð-
gjafi, Guð-
hetja, Eilífðar-
A fað(r, Friðar-
höfðiv.gi«.
Á lyngtætlur, hálm og lauf og strá
lagður var Drottins smurði.
Himininn undrandi horfði á,
hikandi stóðu englar hjá.
1 augu hver öðrum spurði:
»Fyrst varð svo með Hann, sem valdið lýtur,
hvað verður um hinn, sem lögin brýtur?«
N
Svo var það eitt kveld hún drap á dyr,
sem duidi H ann undir belti.
Um gisting og hvild hún grátklökk spyr,
en granninn því neitar enn, sem f y.rr,
og loku í lása fellti.
Hann. kvaðst ekki sinna kvabbi svona,
þó kveinstöfum lýsti fátæk kona.
1 skarlati, pelli og skyggðum rann
iskartar liið einskis nýta.
En laufblöðma á þar liggur H ann,
lífsins Drottinn, er skóp hvern mann.
— Augu Guðs undan líta.
Hér kell hið sanna, — er krossfest og marið,
en krýnt og tignað hismið — skarið. Á. E-.~ -