Afturelding - 01.11.1938, Síða 5
.AFTURELDING
þurrar varir og talaði í óráði um Jesúm, englana
og himininn, um afa, jólatré og blóðdropa, þreif-
aði eftir sænginni og talaði um blóm. »Ö, Georg,
ég held að hún doyi frá okkur, farðu út með
blómvöndinn, mér finnst lyktin af honum eins og
af kransik Hann gekk fram og til ba,ka á gólfinu,
en nam. skyndilega staðar og horfði á móður sína.
Andlit hennar ljómaði á sérstakan hátt. Hún horfði
á mynd yfir rúmi barnsins, hann las orðin á mynd-
inni. Iiann hafði sjálfur hengt hana þar, eftir ósk
barnsins. — »Sjá, ég stend við dyrnar og kný á«.
Hafði hann ekki oft orðið var við þetta, hann, sem
frá barnæsku var umkringdur af bænum trúaðra
foreldra. En hann hafði aðeins lokað fastara, ef
til vill helzt, er hann stóð við dánarbeð fólku —
en hér lá hans eigið barn, og hann stóð hjálpar-
laus. »Lest þú ekl<i borðbain, pabbi?« Bevgmálið
af spurningu barnsins sveið í sálu hans — »sjá,
ég stend við dyrnar« — orðin þrýstu sér inn í sál
hans. Honum fannst allt bjóða sig velkominn,
hann tók sér sæti og horfði á mynd föður síns.
»Faðir minn, ég varð þér til vonbrigða«. Ötal
endurminningar streymdu gegn um hugann, en
tvö orð stóðu ]>ó fastast fyrir innri augum hans,
hann mundi ekki hvaðan þau komu: »F«)tatak
Drottins«. Heyrði hann ekki fótatak Drottins, ein-
mitt nú? Guðs voldugi Andi hreif í eiuni svipan
blæjuna frá augum hans. öttasleg'inn sá hann,
hvar hann stóö. Hanu sá sig staddan á vegi kæru-
leysisins, sem lá til glötunarinnar. Þurfti Drott-
inn að taka eina barnið hans til þess að vekja
hann? Hann sá inu 1 hinn guðdómlega kærleika
Föðurins og' náð. Náðartími Drottins. — »Sjá, ég'
^tend við dyrnar og kný á«. l.æknirinn beygði kné
sín fyrir mikilleilc Drottins — eins og syndari, í
viðurkenningu og noyð: »Jesús Kristur — kom
inn. — Það er seint — en —«. Orðin komu eins og
stunur, sem leystust upp í gráti. Gamla veginn
um Golgata gekk ný sál, en í himninum hljómaði
lofsöngur.
En E]",a María? — Gat hann sagt með Fre'lsar-
anum í Getsemane: »Þó ekki semég vil, heldur sem
þú vilt«? »Eina barnið þitt«, hvíslaði freistandi
rödd. »Drottinn, gef þú mér kraft«, hrópaði hann
frá, djúpi sálar sinnaj, og hann fékk bænlieyrslu
Dásamlegur friður fyllti sál hans. Hann lá kyrr
og hvíldi höfuð í höndum sér: »Faðir vor, verði
þinn vilji«. Hið síðastn var sagt í auðmýkt, sigur-
inn var unninn.
Þegar hann kom í sjú kraherbergið, lá Elsa
María föl og kyrr. Var hún dáin? Hugsunin stakk
hann í hjartað, eii hann gekk nær. Nei, hún svaf.
Andardrátturinn var rólegur, hér hafði hinn mikli
læknir verið. Vid rúmið kraup móðir hans — og
konan hans, Augu þeirra mættust, orð voru ekki
nauðsynleg, lnin hafði einnig heyrt náðarkall
Drottins. 1 auðmýkt og' kyrrlátri þökk kraup
hann við hlið hennar.
Þetta gamlárskvöld gengu ’ amingjusöm, ung
hjón til miðnætur-guðsþjónustu. Ekki aðeins af
því að sjúkdómur barnsins hafði snúið sér, en
einnig af því, að þau höfðu opnað hús og' hjörtu
sín fyrir Jesú Kristi. Elsa María svaf rólega, og
amma hennar tók sér fei’ð inn í íbúð sína,, þar
sem Karen setti kvöldkaffið á borðið: »Við notum
fína postulínið, vio höfum hátíðisgest í kvöld, ]>ótt
við sjáum. hann ekki«. Á eftir gekk hún að mynd
mannsins síns, það var vani hennar, þegar eitt-
hvað sérsitakr bar að höndum. »Já, nú sér þú,
pabbi, bænir þínar vóru ekki til einskis, nú eru
þau bæði frelsuð, þótt þú fengir ekki að sjá það«.
Svo opnaði hú.n gluggann og' horfði upp í stjörnu-
heiðan himininn: »ö, þökk, þökk, Guð! Varðveit.
þau á hinum rétta vegi!« — Tólf hljómþung ,slög
klufu na>turkyrrðina. — Það var komið nýtt ár!
Lauslega þýtt af Lóm Björns.
IlTepnig Guð seudi salt
Hjá Andersen trúboða var fátæklegt í matar-
geymslunni: Enginn sykur, ekkert mjöl og ekk-
ert salt, og nú leið að jólunum. Heimilisfólkið baó
til Drottins. Sérstaklega um salt, því nú hafði þaö
í marga mánuði orðið að láta sér nægja að borða
seigt, saltlaust hænsnakjöt. Síðasta póstsendingin
fyrir jól kom með nokkra smáböggla, en ekkertsalt.
Um það leyti, sem þau voru að biðja Guð um
salt, þá var vinur þeirra R. L. Davis á trúboðs-
stöð langt í burtu þaðan að hugsa um, hvað hann
gæti fundiö til að senda Andersensbörnunum í
jólagjöf. Meðal þeirra hluta, sem hann l'ann, var
brúðuhöfuð, en nú vantaði skrokkinn. Hann var
búinn til úr því efni, sem fyrir hendi var, pg síðan
sendur af stað. Á jóladagsmorguninn kom litla
stúlkan hans Andersens til mömmu sinnar og
kvartaði um að brúðan sín »læki«. Frú Andersen
fór að gá að, hvernig þessu væri háttað. Sá hún
þá, sér til mikillar undrunar, að brúðan hafði veriö
úttroðin með salti. Þannig var bæn þeirra svarað.
65