Afturelding - 01.11.1938, Blaðsíða 7

Afturelding - 01.11.1938, Blaðsíða 7
.AFTURELDING Það verða jól Móse hrópar til Israelsmanna og segir: »Spá- mann mun Drott.inn, Guð þinn, upp vekja yður meðal þín, af bræðrum þínum, ,slíkan, sem ég er. Spámann mun Drottinn uppvekja yður af bræðr- umi yðar. Hvað gefur það til kynna? Spámann af bræorum yðar, spámann, sem útgenginn vai' af lend Abrahams. I Ritningunni stendur ekki: »0g afkvæmum þínum«, þegar umi fyrirheitið er að ræða, heldur: »0g afkvæmi þínu«, eins. og þegar einn á í hlut, og það er Kristur. Það var Kristur, sem var afkvæmi Abrahams, hinn fyrirheitni Messías, sem átti að komai. Víðsvegar í Ritning- unni er talað um þennan fyrirheitna Messías, s,em átti að koma, einhvern Drottins, smurða, sem væri útgenginn af lend Abrahams. Hinn merkilegi lýð- ur Guðs. á jörðunni, Gyðingarnir, hafa gegnum allar aldir. beðið eftir þessu fyrirheiti Guðs og Ihða enn. Þetfar Gyðingar halda Páska, þá safnast fjöl- skyldan öll saman í einu húsi, já, í ,sama herbergi, og allir sctjast undir borð, en á borðinu er einn aukadiskur, sem enginn notar. Það er diskur Mess- AFTURELDING kemur út annan hvorn mánuð og verður 70—80 s'ður á ári. — Árgangurinn kostar 1,25 og greiðist fyvirfram. Borga má með ónotuðum ísl. frlmerkjum. Veið í Vesturheimi 50 cents og á Norðurlöndum 1,50 — í- lausasölu kostar blaðið 25 aura hvert eintak. Ritstjórar: Eric Ericson ogr Asmundiir Eii'íksson. Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 44, Reykjavík Sími 5242. — Prealsmiðja Jó. s Hel: a o ar. íasar. Tilréitt borð fyrir hann. Síðan spyr hinn fáfróði í húsinu, það er að segja hinn yngsti: »Hvers vegna gerið þið þetta, eða hvaö táknar þessi hátíð? Honum er svarað: »Hún er til minn- ingar um burt.fcr Israelsmanna af Egyptalandi, og boðar jafnframt, að Messías komi. Svo hljómar ■síðasta spurningin: »Hvenær kemur Mes,sías?« Hústfaðirinn stendur upp, gengur tii dyranna og opnar þær upp í gátt og segir: »Hann getur kom- ið á hvaða stundu sem er«. Allir vonast þeir eftir Messíasi og bíða fyrirheitisins. Úti á Betlehemsvöllum sitja hirðarnir rólegir yfir hjörðum sínum. Þeir hafa þegar balt féð, og allt er orðið hljótt, Það er nótt, og dimman hvílir yfir öllu. Enginn getur með vissu sagt, hvaða hugsanir hreyfðu sér með þessum hjarðmönnum. En eitt er víst, þeir voru Gyðingar, sem væntu komu Messíasar. Allt, í einu var næturþögnin rof- in, og myrkrið varð að víkja fyrir hinu himin- skæfa ljósi. Við getum hugsað okkur felmtur hirð- anna. Þeir hafa sennilega farið að spyrja: »Hvað- an kemur þetta Ijcs? Nú eru engar eldingar i ferð í þess,u blíðskaparveðri?« Nei, það voru eng- ar eldingar, aðeins himneskt, ljós, sem streymir niður frá Guði, Föður ljósanna. Og hin himneska ljósbirta var full af hersveitum heilagra engla. Lofgerðin hljómaði síkært í eyrum hirðanna: »Yð- ur er í dag Frelsari fæddur«. En hver var þessi Frelsari? Það var Drottinn Kristur í borg Davíðs. í Betlehem. Hallelúja! Fyrirheitið liafði ra zt. Af- kvæmi Abrahams var komið í heiminn. Jól. Já, jól, segja surnir, heiðingleg hátíð. En jólin eru fyrir mig minningarhátíð um faðingu Frelsarans. Og þú, ungi eoa eldri vinur rninn! Þegar Jesús Kristur verður þinn jiersónulegi Frelsari, já, eins og fæddur í þínu eigin hjarta, þá verd'a jól. Himn- esk friöarins jól! >Yöur er í dag' Frelsari fæddur, sem er Drottinn Iíristur í borg Ðavíðs«. J. S. J. 67

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.