Afturelding - 01.11.1938, Blaðsíða 8
AFTURELDING.
»Syng pú ég borga«
A. K. ltuts.trom var prestur í Stokkhólmi um
1700. Þegar ha,nn endurfæ.ddist til lifandi trúai
á Krist, hallaði hann sér að frjálsum söfnuði. Iiann
var ráðvandur, góðgjarn og áhugasamur starfs-
maður, en mjög ofsóttur fyrir trú sína og kristi-
lega starfsemi.
Hann orti fjölda söngva. Margir þeirra eru til
blessunar og uppbyggingar fyrir Guðs börn, enn
þann dag í dag Einn þeirra er söngurinn, ,sem
kemur fram í þe-ssari grein.
Við vakningar, sem komu fyrri hluta, og um
miðja 18. öldina, voru sálmar Rutströms sungnir
að miklu leyti. I þessum hreyfingum komu margii
prestar til trúarinnar og prédikuðu Guðs orð, sem
aldrei fyrr.
Harry Sjöman hefir skrifað bók, sem hann nefn-
ir »Beztu börn Guðs«, cg lýsir hún vakningum
þessum að nokkru.
Meðal annars, sem þar er til greint, er sagt frá
prest', að nafni Warrén, og fáta kum sik'ósmið, er
hét Backström. Hér fer á eftir stuttur útdráttur:
Trúaða fólkið hafði þann sið að syngja sálma,
meðan það beið eftir prestinum. Þannig sátu þeir
í kirkjunni og sungu Frelsara sínum lof og dýrð.
En þetta líkaði ekki kirkjuráðinu í Bergku'la. Ráð-
ið haföi fund með sér, og þar var ákveðið, að aldi-
ei framar mætti syngja í kirkjunni, áður en guðs-
þjónustan byrjaði. Sá maður, sem bryti þetta boö.
var skyldaöur til að greiða fimm ríkisdali, sem
áttu að ganga til að prýða kirkjuna.
Sunnudaginn næsta á eftir að þetta boð gekk
í gildi, átti Warrén prestur að prédika í Berg-
kulla. Eins og venjulega var fólkið komið í kirkj-
una, einni klukkustund á undan prestinum. En nú
voru allir hljcðir. Það hvíldi eins og lamandi mar-
tröð yfir öllum söfnuðinum. Hinir trúuðu þráðu aö
mega syngja, en fimrn ríkisdalir voru miklir pen-
ingar.
Það leit út fyrir að kirkjuráðið ætlaði að vinna
taflið. En þegar liöinn var réttur hálfur timi, þá
bar svo við, að bóndi nokkur, er sat í einum ai'
fremstu sætunum, stcð skyndilega upp og leit út
yfir kirkjuna..
»Hvar situr þú: Báckström?« sagði harni. »Get-
ur þú ekki sungid einn sálm, meðan við bíðum?«
68
»Ég er of fátækur til að syngja hér«, svaraði
Báckström.
»Syng þú, ég borga«, hrópaði bóndinn og sett-
ist í sæti sitt.
Þetta fór eins. og hressandi þytur gegn um
bekkjaraðirnar. Báckström söng svo að cók undir
í kirkjunni:
Zions börn og Salemsfrœndur,
sœla, frjálsa, litla hjörð!
Ei þinn veröur arfur ramJwr,
annari hmvn lýtur jörð.
Bráiö'um crtu’ á heiðarhalli,
heimsins spott ei fest á þér.
Sértu’ á ’eiö að Zíons fjalli
svo ert’ útlendingur hér.
Hann hafði hrífandi söngrödd, hann Báckström.
Og nú, þegar annar borgaði sektina, drcg liann
sig ekki lengur í hlé. Nú byrjaði hann á öðru vers-
inu svo buldi í kirkjuhvelfingunni, og söng sálrn-
inn til enda.
Sigurglöð og sœl þíi gengur,
svása hjörð, um fjallstiginn,
eiskar, tigvar ekkert lengwr,
utan Jesú. Hann er þinn!
Auðlegö þína a'.la’ í honum
Áttu jafnt í dag sem. gcer.
Fer þó ailt að fyllstu vonum
friði laugað hjarta slcer.
Allt er kornið undir tvennu:
Eiga trú og kærleikann,
Leysir þú úr lögmálsspennu
lífsins Andi sérhvern mann.
Sá sem trúir, borg sér byggir
bjargi á, sem hrynur ei.
Sá sem dskar, aldrei hryggir
Anda Guðs og Jesíim, nei!
Láttu Jesús, lífsins Anda
leiða mig á eftir þér.
Sameinaður svo vil standa
söfnuð þinn við, Jesús hér.
Guðdómlegum gróðri taka,
Gróa fastar stofninn við,
að ég verði ei til balca ,
En við brwðar þin'nar lilið.
Báckström gleymdi sér alveg í söngnum. Hann
tók ekkert eftir því, að Warrén prestur var allt