Afturelding - 01.11.1938, Qupperneq 12

Afturelding - 01.11.1938, Qupperneq 12
AFTURELDING, þá með sjálfum sér að gefa Guði hjai'ta sitt og- líf. 1 næsta sinn, er hann kom, var kona hans með honum. Immanúel talaði einnig við hana, með þeim árangri, að hún sneri sér til Drottins. Sem nærri má geta, var drengurinn frá sér numinn af gleöi yfir því, að nú væri Guð búinn að gefa honum tvær stjörnur í kcrónuna ,sína. Við heimsóttum fleiri norska og sænska söfn- uði á þessum slóöum og fengum gcðar viðtökur. Pastor Árni Dahl skrifaði mjög hlýlega grein um heimsókn okkar í blaðið »Sannleiksvitnið«. Þar stcð meðai annars: »Þau hafa hjálpað okkur mjög mikið í starfinu. Kvöld eftir kvöld liafa þessii kæru systkini okkar prédikað Guðs oró’til vakningar fyrir bæði trú- aða og vantrúaða, og hafa margar sálir komið og leitað frelsis. Immanúel litli sigrar hjörtu margra, er hann vitnar um Jes,ús!« Lengra inn í landid. Nú var feröinni heitið lengra inn í landið, fyrst til að heimsækjai trúboðsskólann í Hornvi'k og síö- an til Jamestown, sem er sænsk-amerísk borg. Þar býr margt af »iituðu« fólki, og áttum, við þess vegna ekki von á, að Immanúel yröi þar mikil athygli veitt. önnur varð þó raunin á. Kvöldblaðið i James- town birti langa grein um hann með »tveimur myndum, og fjöldi fólks sótti samkomur okkar, og við urðum að tala ensku, vegna þess hve margir af áheyrendunum skildu ekkert í norsku. Einnig fluttu tvö önnur blöð greinar um hann: »í New York City og Brooklyn vakti trúbcðsdrengurinn mikla athygli, og hrærðust margir til tára, er þeir hlustuðu á hina einlægnislegu prédikun hans«. Þetta stóð í öðru blaöinu. Immanúel er ennþá svo ungur, að hann skilur minnst af því, sem verið er að skrifa og segja um hann. Það er gott. Hann er sami eðlilegi og barnalegi drengurinn, sem með hreinleika sínum og barnslund vinnur allra hjörtu, er kynnast honum. Frá Jamestown héldum við beina leið til Chicago, sem öðru nafni, ei kölluð »Drottning lVIichigans,«. Við heimsóttum söfnuðina, sem Yström og Hed- een veita forstöðu og töluðum fyrir miklum mann- fjölda. Sumir leituðu Drottins. Immanúel safnar demöntum í kórónuna, sína í himninum. Ég get ekki verið án þess að segja lesendum mínum frá skemmtilegri blaðagreini, sem stóð í Immam'iel og Sólveig Dahl, Brooklyn. »Skandinaven«. Þar segir m. a.: »Hafið þið nokk- urn tíma heyrt, talað um svertingjadreng, sem er duglegur á skíðum og talar góða norsku? — Hinn 7 ára gamli Immanúel,kann bæði að ganga á skíö- um,, talá norsku og margt fleira, sem sízt er aö vænta af litlum svertingjadreng. En að hann i tilbót hefur rjóðar kinnar. Það hafa ekki e rm s,inni fósturforeldrar hans tekið eftir, fyrr en um daginn,.er hann kom inn á skrifstofu "blaösins úr' vetrarkuldanum. Þessi nýja uppgötvun um, hinn frísklega hörundslit virtist gleðja drenginn engu. síður en foreldra hans. Jafnvel á ritstjórnarskrifstofu getur þaö hent, að maður veröur aiveg undrandi, ein,s .og t. d. þeg- ar svertingjadrengurinn tekur ofan húfuna og hneigir sig að elua norskum sið og segir um leið á norsku, að sér só ka.lt á höndunum og biöur um að mega taba sér sæti. Drengurinn er skemmti- legur og óvanalega skýr cg greinilegur í svörum. Hann s2gist kunna vel við sig í Chicago, en þiö megið ekki skrifa neitt um Afríku«, bætir hann djarflega við. Við horfum undrandi á drenginn og spyrjum hann, hvort, hann langi ekki aftur til Afríku, þar sem er svo heitt, þar s,sm eru stór- eflis skógar, fílar cg annað, sem börn yfirleitt hafa áhuga, fyrir. »Nei«, svarar hann, »ég vil held- ur vera hér eöa þá í Noregi, þar á cg skíði, sleöa, jástafi og margt íleira«. Fögru drengjaaugun hans ljóma af áhuga. Fái hann að alast upp í Noregi, getur skeð, að eitt sinn verði negradrengurinn þá.tt- takandi í skíðamóti Holmenkollens. Ilver veit? 72

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.