Afturelding - 01.11.1939, Page 1

Afturelding - 01.11.1939, Page 1
25 aura 16 bls. 6. ÁRG. NÓVEMBÉR - DESEMBEK 1939 6. BLAÐ. iw8i ' ««$ % JBj Betlehems- stjarnan. »En er þeir sáu stjörnuna, g'lödd- ust þeir harla mjög«. Matt. 2, 10. Hve oft höfum við ekki heyrt þessi orð um stjörnuna og heyrum enn. en luifum við gert okkur grein fyrir því, hvaða þýðingu stjarnan geti haft fyr- ir okkur á lífsleið okkar? Stjarnan boðaði kornu hihs mikla lconun'gs, sem þjóðirnar öldum sam- an höfðu þráð. Það er ekki að furða, að þeir, sem fengu þennan boðskap, fóru af staö til að veita Honum lotn- ing, því það var lífsspursmál fyrir þá að gefa gaum að þeim boðskap, sem þeim var gefinn. Þeir voru sannir vitringar. Sá, sem er vitur, er fús til. að lrera og fús til aö leita þekk- ingar á réttum stað. »Uppliaf speki er ótti Drottins«. Sálm. 111, 10. Þeir leituðu að Homnn, þótt leiðin væri löng' og erfið og margt ,til að villa þá af hinni réttu leið, t. d. villu- l.jósið frá þeirra hugsun, Sivo þeir fóru ao leita í konungshöllinni. En þar fundu þeir ekki Krist, heldur fundu þeir Heródes, sem leitaðist við að deyða hinn nýfædda Konung. En Guðs Orðið gat sagt hið sanna um, hvar Jesúm væri að finna, og er þeir heyrðu Orðið, fóru þeir eftir

x

Afturelding

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.