Afturelding - 01.11.1939, Qupperneq 2

Afturelding - 01.11.1939, Qupperneq 2
A ]■■ X l I! ! ! IM' AFTUIIELMNG kemur út annan nvorn múnuð og verður 70 80 síður á ári. — Argangurinn lo3tar 1,50 og greiðist fyrirfram. Boiga má með ór.ctuðum ísl. frimerkjuin. Verð í Vesturheimi 50 cents og á Norðurlöndum 1,50. •— í iausasöiu kostrr blcðið 25 aura hvert c-intak. útgefa'.di Filadelfíuforlagið. Hitstjóri og úbyrgð irmaður: Eric E r i c s o n. Ritstjórn og afgreiðsla: Hve'rfisgötu 44, R:ykja\ík. Sími 5 2 4 2. Prsntsm'ðja Jó.is Helgasoi ar. því og urðu ekki fyrir vonbrigðum, því »sjá, stjarn- an, sem þeir höfðu séð austur frá, fór fyrir þeim, þar til er hún staönæmdist þar yfir, sem barniö var. Og er þeir fundu Hann, færðu þeir Honum gjafir sínar: gull, reykelsi og myrru«. Nú eru enn að koma jól, og þau minna, okkur á, hvað við eigum að gera. Pað er að fara að, eins og vitringarnir, trúa. þeim boðskap, sem Guð hefir gefið okkur í sínu Orði. Ef við trúum því, þá verð- ur það áhugamál okkar að leita Hans af öllu hjarta, og þá munum við finna. Hwnn er hinn mikli fridarhöfðing i\ sem getur gefið þessum heimi frið. I dag er allur heimurinn í uppnámi og fuliur af óróleika og angist. Af hverju er það svo? Það er vegna þess, að mennirnir hafa hafnað Guði og hætt að fylgja leiðarstjörnunni, »Orði Guðs, sem lifir og varir«. En er menn fara að skilja það, að Guðs Orð á að vera okkur ljós og mælikvarði lífs og verka, okkar, þá breytist á- standið. Þá varður friður á milli þjóðanna, friður í þjóðfélaginu, friður á himilunum og friöur í hjarta einstaklingsins. Það verður sannur jólafrið- ur, sem ekki hverfur eftir nokkra daga, heldux varir um tíma og eilífð. »Því að barn er oss fæ'tt, Sonur er oss gefinn, á Hans herðum skal höfðingja- dómurinn hvíla,; nafn Iians skal kallað: Undra- ráðgjafi, Guðhetja, Eilífðarfaðir, Friðarhöfðingi«. Es. 9, 1—7. Hvað er Jesús fyrir þig? Ef þú svarar réttilega og breytir samkvæmt því, sem orð Drottins vill benda þér á, þá verður þú hamingjusamur um tíma og eilífð. Ef þú leitar Jesú af öllu hjarta, þá munt þú finna Hann, og hafir þú fundið Hann, þá ertu viljugur til að færa, Honum gjafir þínar: gull trú hjartans, reykelsi - þakkargjörð, myrru = fúsleika til, að ganga veg krossins. Þá munu jói- in verða þér ógleymanleg. Þá fer þú ekki lengur hina sömu leið og áður, þú fer ekki veg syndarinnar, heldur fer þá annan veg, veginn, sem til lífsins liggur, veg friðarins og sannleikans.. Þú fer veginn, sem liggur heim til hins þráða takmarks, sem himinköllun Guðs fyr- ir Krist Jesúm býður, þar sem verður eilif hátíð. Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól. E. E. ' Orðsending. Um leið og við sendum út síðasta blað þessa árs, viljum við þakka öllum fyrir hið liðna. Við viljum þakka útsölumönnum okkar, sem hafa gengið svo mörg spor til að koma blaðinu út t.il fólksins, við þökkum öllum, sem hafa sent greinar, kvæði og sögur til blaðsins. Einnig þökkum við þeirn, sem hafa staðið í skilum við blaðið, en það eru nokkrir, sem enn hafa ekki borgað, og er það csk okkar, að þeir vildu gera svo vel að borga, blaðið hið allra fyrsta. Við sendum út fyrsta blað næsta árs til alira áskrifenda, en þeir, sem vilja ekki vera áskrif- en.dur framvegis, eru beðnir að senda það aftur u,ndir eins, og er það tekið sem úrsögn. — Eins og allir vita, þá hækkar allt í verði. nú orðið, en við viljum gera allt ti); að halda verði Aftureldingar, eins lágu og hægt er. Verðið verður fyrst um sinn, eins og hingað til, nema áskrifendagjaldið hér inn- anlands verður hækkað upp í kr. 1,50, vegna mik- ils kostnaðar við innheimtu. En ef menn athuga kosti blaðsins: góóan pappír, góðan frágang og’ margar myndir, þá skilja, allir, að blaðið er mjög ódýrt. Ilvað efni snertir, viljum við gera okkar ýtr- asta til þess, að blaðið verði fjölbreytt og fróðlegt. Einnig mun blaðið flytja greinar, sem fræða menn um heimsástandið frá biblíulegu sjónarmiði. Kær kveðja til allra fjær og nær. Eric Ericson. Krlsilmlómur og- siðferði. Hér uni bil 800 borgarstjórar í Canada voru fyrir stuttu komnir saman í Montreal, til að rœða ýms mál. X einum úrskurði þeirra var tekið fram, að menn þurfi að snúa aftur til hins sanna kristindóms. Vandræði heimsi.ns nú Sóu ekki fjárhagnum að kenna, heldur siðfei'ði.nu. 62

x

Afturelding

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.