Afturelding - 01.11.1939, Side 3

Afturelding - 01.11.1939, Side 3
®) Hvað eru jól? Þau eru minning kcer, : 4 um að Guðs hjarta blítt á jörðu slœr. : | Vér minnumst pannig fæöivg Frelsaram, i | sem frelsaö getur hjarta sérhvers manns. • i Þótt jólin vcrru heiðin hátrð fyr, : ; nú hreint ei nokkur eftir sliku spyr. i | Þau hljóma nú í huga sérhvers manns, i ; scm heilág minning komu Frelsarans. : ! Og jólin eru barna hátíð blíð, : I þau boða frið á j'órð, en ekki stríð. : | Börn sjá í anda, stjörnu, stóra þá, i ; er starir niður bláum himni frá. : ! Þau sér í huga fara langa leid, \J þau lífsins gleyma sorg og þraut og neyð, þáu skoða »Bamið« lágt í j'ótu lagt, / þann Lávarð heims, er átiur frá var sagt. Hirðarnir fundu fríðu barnið, s&rn þeim frá var sagt, að væri í Betlehem, þeir vildu tigna Krnung kceram. sinn, að kœmust þeir t himnasælu inn. En bbrnin lika eygt í anda fií Aiisturland t vitringana þrjá, er heiðri vildu krýna Konunginn og komn því til Heródesar inn. En ei þeir fundu Ileródesi hjá heilagan Konung fœddan jörðu á. Og út þeir gengu aftur honum frá. Þeim undra stjaman lýsti veginn þá. Þeir fengu síðan fetað rétta leið, fært Iionum dýrð, er sorg og þjánvng beið. Og aðra leið þeir héld-u síðan heim, en Heródes varð reiður mönnum þeim. | Þau hirða nokkra finna á sinni ferð, und’ fögrum himv.i', er blikar stjörnumergð. | Þeir sitja kyrrii hjörðum sínmn hjá, j þeir hugsa -um Guð og Messías sinn þrá. \ En þessir hirðar sáu líka sýn, j þeir sáu engla klœdda' í fagurt lín, í þeir sáu íjós, er skcert. frá himni skein, ] þeir skildu nú, hve ásýnd Qnðs var hrein. En litla Barnið lifir enn í clag, þaö lifir til aö bcvta fólksins hag, það bendir öllum brautir sannleikans, og húa vill í hjarta sérhvers manns. Þaö Barn er Kristur Konungurinn minn, já, Kristur Jesús, sem er Frdsarinn. Hann gefur öllum gleði, frið og skjól, Hann gefur þeim, sem trúa, heilög jól. Þeir lveyrðv orð, sem hljóma enn í dag, þeir heyrðu lífsins nndraverða lag: »Sjá Frelsarinn er fceddur, þverrar sorg, þér finnið Drottin Krist í Daviðs borg«. o: : L Gef Honum rúm, sem liefir vald og mátt. Ha-nn veitir mönnum frið við Guð og sátt. Lát Hann % jötu hjartans hvíla rótt og hng þinn gistir dýrðleg jólanótt. J. S. J. (4

x

Afturelding

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.