Afturelding - 01.11.1939, Blaðsíða 7

Afturelding - 01.11.1939, Blaðsíða 7
/VF TUKELDING Hvernig Guð gaf jólamatinn. Á Þorláksmessukvöld s.at fátækur skósmiður með konu sinni og' lítilli dóttur í kvistherbergi í Kaupmannahöfn. Það er mjög kalt, en þó brakar ekki í eldinum í ofninum. Gluggarúðurnar eru frosnar. Það finnst ekki biti af brauði eða nokk- urskonar mat í húsinu hjá þessu fátæka fólki. Litla stúlkan grætur af löngun í mjólk. Móðirin endurtekur það, sem hún er oft búin að segja, að hún skuli fá mjólk undir eins og pabbi hennar sé búinn að gera við stígvélin, sem hann er með. Aö lokum sofnaði barnið af þreytu, og móðir henn- ar háttaði hana og tók föt hennar og lagði þau í bleyti. Litla stúlkan át.ti ekki nema þennan eina kjól, og átti að þvo hann, svo að hún væri hrein og snotur á aðfangadagskvöld. Húsbóndinn var nú búinn með vinnu sína og fór að skila skónum. En, æ, hversu gagntekinn af hryggð var hann ekki, þegar hann hálftíma seinna kom tómhentur heim. Hanr. hafði glatt sig við að Allir gerðu sé>: þó grein fyrir því, að þetta gæti ekki orðið mikið til að byrjn með, en óneitanlega spor í rétta átt, og samkvrmt biblíulegri kenn- ingu. Samanber Lúk. 8, l?í., Post. 13, 2.-—3., 14, 25.-26,, 1. Kor. 9, 7.—15., Filip. 4, 10.—20. Þá var líka rætt um það, að reyna aö hafa vor- mót, einhversstaðar á Norðurlandi, á næsta vori, Norðlenzku bræðrunum var falið að athuga mögu- leika fyrir þessu, en eini’óma ósk kom fram um það, að þetta, mætti takast. öm prentun nýrrar sálmabókar var einnig rætt. En vegna vaxandi dýrtíðar var það ekki talið fram- kvæmanlegt á þessu ári, að gefa út nýja sálma- bók, í því formi, sem búið var að álykta, En til að bjarga málinu nokkuð, var fallist á það, að gefa út. lítið hefti með nýjum söngvurn. Mætti svo nota þetta hefti sem viðbætir við sálmabókina, sem við höfum notað, þangað til svo vel árar, að hægt verður að gefa út fullkomna bók. Fleira og fleira var rætt urn, en þykir ekki nauð- synlegt að geta, um meira hér. Má aðeins bæta því við, að fullkomin eining og bræðrakærleikur var ráðandi í hverju rnáli, sem til umræðu kom. Þakkir frá brjóstum allra stigu upp til Drottins fyrir þennan uppbyggilega, og blessaöa tíma. I helgidómi Guðs og fyrir augliti hans byrjaði mót- ið og þar endaði það líka. Þátttakandi. fá 3 krónur fyrir verkið, en svo hafði honum verið sagt, að hann gæti ekki fengið borgað fyr en eftir hátíðina, Það var ekki hægt að gera neitt annað en að snúa sér i bæn til hans, sem fæðir fuglana, og biðja hann að minnast barnanna sinna og gefa þeim hið daglega brauð. Eftir að þau höfðu beðið, fóru þau að hátta, og sváfu vært í þeirri von, að Guð mundi hjálpa. Næsta morgun vaknaði Karin. og vildi fara að klæða sig, en um leið fór hún að biðja um mat. Þegar hún gat ekki fengið neitt, fór hún að gráta af svengd. Það olli foreldrunum mikillar sorgar, að heyra barnið gráta og geta ekki gefið því neitt. Þau ráðfærðu sig hvort við annað, hvað gera skyldi, til þess. að sefa hungur barnsins. En allt virtist vera ómögulegt, 1 mikilli neyð kastaði móðirin sér niður við rúm barnsins, og sagði við Drottin: Ef þú sendir okkur ekki hjálp, verðum við að deyja úr hungri, en allt gull og silfur heyrir þér til og þú getur hjálpað okkur. I sama augnabliki var barið að dyrum og stúlka kom inn með körfu, fulla af brauði, sykri, kaffi, hrísgrjónum, kjöti, kartöflum og rófum og þar að auki stóra jólaköku; þar voru líka peningar til að kaupa eldivið, mjólk og rjóma. Nú var allt komið, sem. veslings fólkið þarfnaðist. Hvaðan kom, s,vo þessi mikla hjálp? Nú, það var dálítið einkennilegt, sem hér skal segja frá: Frú Hansen, sem skósmiðurinn hafði unnið fyr- ir áður, hafði. dreymt þessa nótt, að hún sæi þessa fjölskyldu í mikilli neyð, og barnið grátandi eftir mat. Hún sá i draumnum hinar frosnu gluggarúð- ur og móðurina, nugga hendurnar af kulda. Þessi draumur var svo lifa.ndi fyrir henni, að hún vakn- aði við hann. Þannig dreymdi hana þrisvar sinn- um, og hún var svo viss um, að það væri Drott- inn, sem kallaði á hana til að koma þessu að- þrengda heimili til hjálpar. Þessi göfuga kona var viljug að hlýða rödd Drottins og sagði: »Já, Guð, undir eins og það verður dagur, skal ég klæða mig og senda bjálp«. Hvílík gleði og fögnuður varð ekki á hinu fá- tæka heimili! Það er varla hægt að lýsa því. Það fékk ekki einungis neyðinni afstýrt, en einnig fékk það að sjá handleiðslu Drottins og fengu að reyna, að loforð Drottins er áreiðanlegt,,. þar sem hann segir: »Kallið á mig á degi neyðarinnar, og ég mun hjálpa þér, og þú skalt vegsama mig«. Þessi s,ama fjölskylda hefir oft síðan. haft marg- ar reynslustundir, en eins oft. hefir það séð, að 67

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.