Afturelding - 01.11.1939, Blaðsíða 9

Afturelding - 01.11.1939, Blaðsíða 9
A 1' T U B B I, I) I N (j Bretakonung'ur er sá konungur jarðarinnar, sem kefir flestar milljónir manna undir sér. Hann hef- ir því enn meiri ábyrgðar að gæta gagnvart Guði •n, aðrir konungar, sem hann ríkir yfir fleiri millj- •num. Um marga hluti hafa Bretar verið leiðandi jsjóð meöal heimsþjóðanna. 1 örri þróun leggjast svo vandasöm hlutverk á herðar hennar, að njóti Vnin ekki sérstakrar náðar Guðsi, er ekki sýnt. að toún geti leyst þau, svo vel fari. Nokkur hluti þjóð- arinnar er sér vel meðvitandi um alvöru þessa og hefir »litið til himins« — og beðið. En er hún sér þess nægiiega. mikið meðvitandi, ef hún er, eins ©g' margir álíta, sú þjóð sem Guð hefir falið að leysa ákveðin hlutverk í hin,u mikla öngþveiti heimsat- burðanna,? »Manns-son, ber upp gátu og' seg' Israelsmönn- «m líking«, sagði Drottinn við Esekíel (17. kap.). Yar g'áta barnsins fingurbending Guðs upp á það, að Bretakonungur skyldi leg'g'ja sig meira fram til þess að ráða þá gátuna, sem er eins og' lykill að «llum öðrum gátum? Er honum bent á það, að nú sé ítrasta, ástæða til þess komin, að hann, sem önd- vegismaður öndveg'isþjóðar heimsins, skuli opna konungsg'öturnar fyrir boðskap Jesú Krists tii heimsbyggðarinnar, sem er ráðvillt á barmi hinn- ar mestu eyðileggingar? »Sjá þetta eru sauðirnir - hvað hafa þeir gert? Lát hönd þína leggjast á mig' ...«, sagði Davíð konungur forðum, er voðanum laust yfir landið, vegna þessx að hann hafði látið boð Guðs víkja. um set (2. Sam. 24). Hann lýsir ábyrgð sinni, sem konungs gagnvart þegnunum, sem ábyrgð hirðis gagnvart sauðum. —- Mætti Bretakonungur eiga slíka samvizkusemi gagnvart Guði og' þegnum sín- um, og' ekki aðeins að eiga hana, en að hafa um leið þrek til þess að flytja. boðskapinn. Viðhlitandi ástæður væru þá til þess að álykta það, að þegn- arnir mundu klæðast þeim brynjum, er væru ©gegnumskotnar, þegar drápsvélar óvinaþjóðanna hafa goldið Bretum þau ægilegu afhroö, er þær dreymir um. Haustið 193S, er ófriðarhættan var sem mest, sá kona nokkur sýn, þegar hún var að biðja Guð að varðveita friðinn í Evrópu. Hún sá stóran og' lýsandi kross i miðju Ermarsundi, er huldi nokk- urn hluta Englands á bak við sig. Jafnhliða sá hún risastóran mannsfót — stígvélaðan, er tók yf- ir mestan. hluta Pýzkalands. Var fóturinn að sparka í áttina til krosains en náði ekki í hann. Kunnugt er, að England bað mest fyrir varðveizlu friðarins á þessum tíma. Náð Guðs, fyrir krossinn, þakkaði þjóðin það, fyrst og fremst, að ekki skalt á heimstyrjöld. Petta sýndu, meðal annars, hinar miklu þakkar-guðþjónustur, er fram. fóru í ger- völlu Bretaveldi á eftir. Ef nú höggið, er Hitler hefir reitt gegn Bretum, hefir, enn sem komið er, orðið sleppifengara, en, hann hefði viljað, vegna þe,ss að aðeins nokkur hluti brezku þjóðarinnar stóð í hléi við krossinn, hvað mundi þá verða ef þjóðin í heild, með konunginn sem fyrsta mann, tæki sér vígi á bak við krossi Jesú Krists? Þá mund- um við fá að sjá það með ei lítilli undrun, hvað felst í orðum pessum: »Sæl er sú þjóð, sem á Drott- in að Guðií (Sálm. 33, 12). En það er ekki aðeins Bretland og konungur þess, sem Drottinn vill fá undir vernd krossinsi, það er sérhver þjóð og einstaklingur. Par — og aöeins þar er öruggt. vígi gegn þeim viðsjám, s.em framund- an eru. Sakaría spámaður spáði mest. megnis um hina síðustu tíma. Hann sá og sagði fyrir atburði í Pala- atínu og Jerúsalem, bæði frá jarðfræðilegu og þjóð- fræðilegu sjónarmiði,. sem í dag eru orðnir um- ræðuefni heimsblaðanna. Jafnhliða hrópar Sakaría orð þessi út, eins og hann vilji gera öllum heim- inum þau heyrinkunnug: »Sn,úið aftur til hins ti-austa vígisins ...« — Hvaða vígis? Það er auð- vitað endurlausnarverk Guðs, fyrir kross Krists. Hvar oetlar þú, lesari góður, að mæta því, sem koma mun yfir heimsbyggðina — í víginu eða ut- an við það? Á. E. • ; r \j o: Ur ýmsum óttum :o h: Vfii' 1000 kristniboðar frá Sv.ílijóð hafa farið út til ýmsra, landa. Hvítasunnusöfnuðirnir kostr. 200, sænskii Missionsförbundet 179, sænska þjóðkirkj- an 132, örebro Missionsförening 82, sænska Alliansmissi- onen 69, Heigelsoförbundet 69, Hjálpræðisherinn 63, Bapt- istsamfundet 59, sænska Missionen i Kina 50, Medodista- kirkjan 32, Ev. Fosterlandsstiftelsen 31, sænska Mongol- missionen 16, Bibeltrogna vanner 10, og fólagið Kvinnliga missionsarbetare 6. Þar að auk nokkur mi.nni trúboðsfé- lög. Hin sameiginlega uppbæð til sænska kristniboðsins nemur um 6 millj. sænskra króna eða yfir 9 millj. ísl. kr. Jtrezka «« erlenða Itiblfnfélaglð sendi 1938 út Biblíur, sem hér segir: 90.000 ti.1 Kgypta- lands, 9000 til Stidan, 65.000 til Norður-Afríku, 230.000 til Suöur-Afríku og 251.000 til Mið-Afríku. 69

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.