Afturelding - 01.11.1939, Side 15

Afturelding - 01.11.1939, Side 15
A F T U K F L I) I N O göngunum. Millí var mjög sorgbitin, og’ var auð- eéð, að hún hafði • grátið. Þetta var eitthvað svo óvana.legt, að herra Edvarð spurði, hvort nokk- uð væri að. Fóstran sagði þá, að Milli hefði verið vond og óhlýðin. »Það er ekki oft, sem ég þarf að vera ströng við hana, en rétt áður en við fórum frá borginni, geröi hún mig mjög svo hrædda. Ég gleymi því aldrei«. »Hvað gerði hún þá? Við getum talað um það, þegar við komum inn«. Fóstran var mjög æst. Undir eins og þau komu inn. í for&.alinn, fór hún að segja frá, en lávarð- urinn botnaði ekki í neinu. »Eg var í nýlendu- vöruverzluninni, og þar eð ég vissi, að það mundi taka langan. tíma að verzla, því bústýran hafði beðið mig að kaupa svo margt. Ég bað Milli aö bíða fyrir utan. á meðan, en ég sagði henni, að hún mætti ekkí fara fet frá húsinu. Hún veit, að hún má aldrei tala við fólk á götunni. Ég er búin að segja henni, að það hefir oft komið fyr- ir, að börnum hefir verið rænt, og sum þeirra skilin eftir nakin einhversstaðar eða jafnvel deydd. En hugsa sér, hún fór óhrædd með manná, án þess að hugsa um angist mína, Síðan varð ég að hlaupa um göturnar og leita — og þessir lögregluþjónar gera ekki neitt. Þeir stóðu aðeins og gláptu á mig. Það er alveg satt, ég hélt, að ég mundi aldrei fá að sjá hana framar. Og ég missti peningaveskið og regnhlífina. Ég skiLdi það eftir einhversstaðar í óreiðu. Ég var að ieita í næstum tvo tíma, svo ég var ekki búin að sjá um allt, sem ég átti að gera. — Og þessi ræfill leit út fyrir að líoma beiní frá fangeisinu. En ég mundi ekki hafa reiðst eins mikið, ef hún ’nefði ekki verið eins brosandi, alveg eins. og hún hefði ekki gert ra.ngt eða verið óhlýo- in. Hún hefði geta smitast, aðeins við að líta á slíkan mann. Hann hefði líka geta rænt henni eða deytt hana, En ekki skildi hún enn, að hún hefði verið vond, heldur hélt hún, að ég mundi afsaka bana«. Þannig lét hún dæluna ganga, en herra, Edvarð gat ekki skilið, hvac' hefði gerzt, svo þeg- ar hún þagnaði augnablik og andvarpaði, greip hann fram í og sagði rólegur: »Ég er hræddur um, að ég geti ekki fengið að vita, hvað hafi gerzt, svo ég held, að það sé bezt, að Millí komi meö mér inn á skrifstofuna og segi frá því. Millí var snökt- andi, og nú hefðu líka orð fóstru hennar sannfært hana um sekt hennar. Framh. FILADELFUSÖFNUÐURINN Hverfisg. 44 Rvílc. hefir samkomur á þessum tímum: A sunnudögum kl. 2 e. m. Sunnudagaskóli, kl. 4 og 81/i e. m. opinbar samkomur. Á finnntudögum kl. 8V2 opinber samkoma. Eftirtaldar bækur eru hentugar sem jólagjafir. Hugralcki drengurinn frá Kamerún. Verð: heft 75 aura I shirting kr. 1,25. Iiuinanfiel. Verð heft 75 aura. Hjörgun. Verð heft 75 aura. Fæst hjá Fíladelfíutorlaginu, Hvertisgötu 44, Reykjavik. — Góðar jólagjafir: „SYSTURNÁR," eftir Guðrúnu Lárus- dóttir og „LÍFSFERILL LAUSNÁRANS," eftir Char- les Dickens, ísl. pýðing eftir Theódór Arnason. Býr til allskonar prentmyndir. Prentmyndagerðin, Laugaveg 1 Sími 4003. Ólafur J. Hvanndal. Foreldrar! Það er vísindalega sannað, að Freyju súkkulaði er mjög bætiefnaríkt. di Hatið pér reynt hinar NÝJU SHELL-bUaolínr? Ef ekki, pá reynið pær strax í dag. Bestar ódýrastar. SHELL SMUftT ER VEL SMURT. 75

x

Afturelding

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.