Afturelding - 01.06.1947, Blaðsíða 1

Afturelding - 01.06.1947, Blaðsíða 1
Tvöfalt blaS. Verð kr. 2,00 AFTURELDING 14. ÁRG. REYKJAVÍK 1947 5.-6. TBL. OLIVER PETHRUS: Sérkennilegur samningur Það eru nú liðin meira en tíu ár, síðan maður einn í Ameríku, sem þá var um fertugsaldur, liafði gert margar árangurslausar tilraunir með að fá vélaverk- stæðið sitt til að bera sig fjárliagslega, en endirinn varð gjaldþrot. Hann var giftur og átti mörg börn, og við það urðu ástæður lians enn alvarlegri. 1 mörg ár var liann búinn að vera trúaður maður og lifði réttlátu lífi gagnvart meðbræðrum sínum. Hann var lifandi vitni Drottins og bar í brjósti djúpa þrá eftir að vinna sálir fyrir Krist. Hann átti örð- ugt með að skilja, hvers vegna Guð leyfði, að atvinna hans hryndi í rústir. Hann hafði verið kostgæfinn í því að gefa tíund til Guðs starfs og hafði einnig varið miklum tíma í vakningarstarfið. En þegar gjaldþrotið skall á liann, var liann nógu skynsainur til að taka mikinn tíma til bænar í því augnamiði að leita Guðs vilja með líf sitt. Það kom líka í Ijós, að þetta var upphaf mikillar blessunar. Gegnum bænina talaði Guð til lians og gaf lionum fullvissu um það, að ef hann í smáu sem stóru þyrði að fela sjálfan sig og allt sitt í Guðs hönd, myndi blessun Drottins á sérstakan hátt verða opinber lion- tim. Sagt og gert. Hann lireint og beint gerði samning

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.