Afturelding - 01.01.1950, Blaðsíða 9

Afturelding - 01.01.1950, Blaðsíða 9
AFTURELDING í bílinn. Syngjandi og fagnandi héldu þeir heim og lof- uðu Guð fyrir gæzku hans.“ Séra Olson segir ennfremur í þessari sömu grein frá tveim öðrum furðulegum athurðum, sem gerðust í þetta sama skipti á samkomum Oral Roberts. Kristnir menn vita, að fjöldi manna er í sambandi við lágar verur —■ illa anda —- sem halda fólki þessu niðri í andlegri vansæld og skapa jrví ósjaldan |)au örlög, að það fremur sjálfsmorð eða myrðir aðra. Heimskuvís- indi nútímans liafna að vísu þessari kristnu kenningu, sem enginn hefur haldið jafn ákveðið fram né fært styrkari sönnur á en Jesús Kristur. Það þarf sérstaklega vel jjroskaða andlega hæfileika til þess að geta haft rétta „aðgreining á öndum“, eins og Páll postuli talar um. Hinir illu andar leitast við að fá j)á, sem J)eir hafa náð á vald sitt, lil }>ess að fremja alls konar glæpi og ódæði. Séra Olson farast svo orð í þessu sambandi: „Aldrei hefur sú náðargáfa, sem nefnist aðgreining á öndum, hirzt mér fyrr á svo sanníærandi hátt í verki. Eitt kvöldið opinberaði andi Guðs j)að fyrir Roherts, að á samkomunni væru staddar 3 konur, er ákveðið hefðu að fremja sjálfsmorð. Þær komu allar upp að ræðupall- inum, viðurkenndu að })að væri rétt, að j)ær liefðu haft þetta í huga, iðruðust, hættu við áform sín og gáfust Guði — frelsuðust.“ Öðrum athyglisverðum atburði segir séra Olson einnig frá á þessa leið: „Stórkostlegasta fyrirbærið átti sér þó stað síðasta kvöld- ið, sem Roberts hélt fundi sína. Fimm þúsund manns var á samkomunni og Roberts kvatti þá, sem fyndu hvöt hjá sér til þess að koma upp að ræðupallinum, og biðj- ast'fyrir. Hann var að því kominn að hætta. En þá fann hann með injög greinilegum hætti, að hræðilegir atburð- ir mundu vera í vændum, sem Guð vildi að afstýrt yrði. í eina mínútu stóð Roberts kyrr og horfði yfir mann- fjöldann. Það var svo hljótt, að það hefði mátt heyra saumnál detta. Loftið var þrungið af spenningi. Þá hóf hann mál sitt með skýrri en lágri röddu: „Hér inni er maður með skammbyssu í vasanum. Hann Tjuldsamkoma hjá Óral Roberts. J -to- w V v »• 44 ’ V' : \h •V 'ít lf * l f/ /flf} r fi 9

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.