Rödd fólksins - Vestmannaeyjum - 20.01.1938, Blaðsíða 2

Rödd fólksins - Vestmannaeyjum - 20.01.1938, Blaðsíða 2
RÖDD FÓLKSINS V erkamannabústaðir Gagngerð stefnubr eyting í atvinnu- og framfserslu- málum bæjarins Ef menn vilja afla sér óyggj- andi vissu um það, hvort vel eða illa hefir verið haldið á almanna- fé í þessum bæ og láta sína eig- in dómgreind skera þar úr mál- um, er öruggasta leiðin sú, að kynna sér höfuðdrættina í með- ferð atvinnu- og framfærslumála, í liöndum þeirra, sem stjórnað hafa Vestmannaeyjum fram á þennan dag, en einkum þó hin seinni ár. Á nokkrum undanförnum ár- um hafa útgjöld bæjarsjóðs vegna fátækraframfæris numið upp í 120—130 þús. króna, á sama tíma, sem árlegt framlag hans til vinnu og verklegra fram- kvæmda liafa aðeins numið 30— 40 þús. kr., eða laklega því. Það er að vísu vel skiljanlegt, að á erfiðleikatímum verði ekki sneitt lijá allmiklum útgjöldum til framfærslumála. En slík hlut- föll, sem ofanskráðar tölur sýna, í milli atvinnumálanna og fá- tækraframfæris, eru með öllu ó- skiljanleg, nema þar sem dæma- lausan ómyndarskap og áhyrgð- arleysi er um að ræða i meðferð almannafjár. Við nokkra atliugun á rekstri fátækramálanna í þessum bæ, s.l. 11 mánuði, kemst maður að raun um, að yfir 20 þúsund króna hef- ir verið varið, sem lireinum fram- færslustyrk, til fullhraustra og vinnufúsra manna, sem neitað hafði verið um vinnu lijá bæn- um til að draga dram lífið, — og það á þeim tima, sem allir vita, að óteljandi mjög knýjandi verkefni liggja óhreyfð hér, á vegum hæjarfélagsins. Gerum ráð fyrir, að þessar 20 þúsund krónur liefðu verið not- aðar til að láta atvinnulausa menn vinna eitthvert nytjaverk fyrir bæinn, og að á móti þeim fengist, (sem ekki ber að efa) 10 þús. krónur frá ríkissjóði. Voru þá komnar strax minst 30 þús. kr. til verklegra fram- kvæmda í þágu hæajrins. Þetta hefði ennfremur þýtt 20 þús. kr. beinan sparnað í framfærslumál- unum, auk 10 þús. kr. frá ríkis- sjóði, sem annars var ekki á að fá inn i bæinn. Fjáruppliæðir þær sem bæjar- sjóður hefir orðið að láta af hönd- um í sjúkrakostnað, eða er nú skuldaður fyrir, geta vissulega verið, af eðlilegum ástæðum, geisiháar, en vitanlegt er, að til þcssara mála hefir hæjarsjóði orðið að blæða fyrir þarfir fram, um þúsundir króna, sem hinni opinberu tryggingu annars ber að standa straum af, ef sinnuleysi og alkunn afturhaldsóreiða hæj- arvaldhafanna hefði hér ekki verið að verki. Þá er það og alkunnugt, livern- ig hið illræmda vöruávísana-ok- ur á hæjarsjóði og styrkþegum hans, hefir grafið um sig í vax- andi mæli á seinni árum, undir liandleiðslu óreiðumannanna og gefið ýmsum einstaklingum og fyrirtækjum þeirra (Gunnari Ól- afsson & Co., Ólafur Auðunsson o. fl.) aðslöðu til að græða árlega á versluninni við bæinn það, sem nemur útsvörum þeirra, og meira til. Þeir líúskajjarliættir, sem hér að framan er lýst, hafa ekki að- eins liækkað útgjöld bæjarsjóðs til framfærslumála, mannahalds svo nemua tugum þúsundum kr. árlega, samtimis því, sem það hefir rýrt að miklum mun hinn raunverulega lífeyri styrkþega og starfsmanna. Þetta húskaparlag afturhaldsins hefir einnig orðið, með tímanum, ein höfuðrót þeirr- ar dæmalausu óreiðu og ómynd- Frli, af 1. siðu. Orðið verkamannabústaður liefir alleinkennileg áhrif á marga; það er eins og fólki finn- ist einliver lítilsvirðing í því, að hugsa til að búa í húsi, sem kall- að ejr verkamannabústaður. Mönnum verður á að liugsa sér einn heljarmikinn liúskassa, sem vissulega sé skift niður i lierbergi, en þó ægi þar öllu saman, eins og i fjárrétt. En þetta er hræði- legur misskilningur. T. d. Verka- mannabústaðirnir i Iýeýkjavik, eru svo vandaðir að öllum frá- gangi, að við hér i Eyjum gætum kallað það lúxusíbúðir, miðað við húsakynni hér alment. í öðru lagi hyggja margir, að byggingarnar þurfi endilega að vera sambyggingar. Þetta er einn- ig mesti misskilingur. Húsin mega vera einstæð, tvö saman o. s. frv. En það verður eðlilega ódýrari hver íbúð með sambyggingunum heldur en einstæð, og þess vegna liefir þannig verið byggt i Reykja- vík. Um þessi atriði ræður mest vilji byggingarfélaganna; Hvernig mundum við hér i Eyj- um geta komið þessu í fram- kvæmd ? Fyrst og fremst þarf að setja nýtt lif i það byggingarfélag, sem til er. öðru lagi verður bæjar- sjóður að greiða, svo fljótt, sem auðið er, framlag sitt til bygg- ingarsjóðsins, sem mun vera ná- lægt 7 þús. kr. árlega. Svo þarf að koma á öflugri samvinnu með- al byggingarfélagsmanna, með að koma húsunum upp. Eg liefi lítilsháttar hugsað mér, hvernig slik samvinna gæti átt sér stað, og verður þá skýrast að setja upp dæmi. Hugsum oklcur t. d. 50 manna félag, og árlega arskapar, sem rikt liefir í bæjar- málastjórn Yestmannaeyjakaup- staðar frá því fyrsta og frain á þennan dag. yrðu bygðar 10 íbúðir, sem kost- uðu 10 þús, kr. hver. Eins og áður er getið, lánar sjóðurinn allt að 85% af verði liúsanna; það er 8500 kr. út á 10 þús. kr. íbúð. Þá vantar 1500 kr. Yrði þá sá, sem íhúð ætlaði að fá, að leggja þetta fram. Gerum svo ráð fyrir, að lilut- aðeigandi gæti unnið að bygging- unni fyrir allt að þúsund kr. Þyrfti þá lánið ekki að vera meira en 7500 kr. Mundi árleg afhorgun af því vera 375 kr., og er það lielst til mikið, fyrir ut- an alla aðra skatta, þegar lítið er um atvinnu. Með góðri samvinnu er liægt að lækka þessa peningagreiðslu mik- ið. Byggingafélagið hefir engan sjóð til umráða. Það er aðeins milliliður milli þess, sem ibúð- ina fær og hyggingarsjöðsins í Reykjavík. En það getur orðið meira, ef rétt er að farið, án nokkurra peninga. Gerum ráð fyrir að bygging húsanna stæðu yfir alt árið. Gætu þá félagsmenn livenær, sem þeir hefðu tækifæri, unnið að byggingunum, og látið félagið fá þetta vinnuverðmæti !til ábyrgra umráða, þar til röð- in kæmi að þeirra engin liúsi. Með slíku móti gæti hið félausa félag lánað byggjendum allmik- ,ið veriðmæli, 1500—2000 kr. á íbúð, sem svo yrði aftur greitt með vinnu en ekki peningum. Fyrir unga menn og ógifta, sem nokkuð liugsa fram í tímann, en ganga atvinnulausir mikinn hluta úr árinu, gæti þetta verið mjög atliugandi. Gætu þeir á þennan hátt aflað sér og lagt fyrir stór- fé, sem mundi koma þeim að góð- um notum síðar meir, þótt þeir hygðu ekki á næstunni á að hyggja sér hús. Þessu sleifarlagi í framfærslu- og atvinnumálum lræjarins, sjá vinstrimenn og lýðræðissinnar Frh. á 3. siðu. Færeyingaútgerð frá Yestmannaeyjum Eftir Pál Þorbjörnsson Á fundinum í Alþýðuhúsinu gerði eg Síldarverksmiðjumálið að umlalsefni. Ráðherrann og Jónas töldu að það mál hefði ekki átt heima undir þeim umræðum og í sama streng virðist mér rit- stjóri Vísis taka nú í blaðinu. Eg hef talið, að á slíkum fundi sem þeim, sem haldinn var í Alþýðu- húsinu, væri sjálfsagt að ræða hvert það mál, sem byggðarlagið og íbúa þess snerti. Síldveiðar eru nú að verða svo stór þáttur í at- vinnulífi allra íslendinga, og ekki hvað sízt Vestmannaeyinga, að timi er fyllilega kominn til að taka þau mál til alvarlegrar íhug- unar. Annars var það ánnað mál, sem eg ætlaði að taka hér til yfirveg- unar. Mál, sem eg tel að sé þess fyllilega vert, að vera rætt og að athugaðar verði allar hliðar á því. Tvær undanfarnar vertíðir hefir Eggert Jónsson frá Nautabúi keypt lifur af Færeyingum og fengið hana hrædda hjá Lifrar- samlaginu. Flestir liafa ekkert haft við þetta áð athuga og senni- lega hefir þorskalýsisframleiðslu okkar engin hætta stafað af þessu. Hinsvegar er okkur það ljóst, að Færeyingunum liefir verið þetta noklcur liægðarauki og léttir í framleiðslunni, og er vafamál þó um vinsamlega frændþjóð sé að íæða, hvort ástæða er til að fé- lagsskapur íslenzkra útvegsmanna sé að greiða fyrir þeim um sam- keppnina, því öllum má vera það Ijóst, að Færeyingar eru að verða okkur hættulegir keppinautar á saltfiskmai’kaðinum. I kjölfar lifrarkaupanna mun nú Eggert Jónsson hafa leigt að sagt er 5 færeyska kúttei'a yfir vertiðina, og er þeim ætlað að stunda netaveiðar með færeysk- um mannskap að ixiestu. Lifi-in af þessum skipuxxx nxun eiga að hræðast í landi. Öllum má vera það ljóst, að ef sæmileg útkoma verður á þessari færeyingaútgerð, munu Færeyingar sjálfir fara að stunda veiðar liér á netasvæðinu í fi'anxtíðinni. Nú tel eg víst, að Vestnxanna- eyingum muni ekki þykja það neiixn húhnikkur að fá ef til vill meirililuta fæi-eyska skúluflotans hingað á netasvæðið nxeð sín net. Öþarfa tel eg fyrir íxxig, að fara frekar að benda á hverjar afleið- ingar slík heinxsókn á miðin okk- ar gæti liaft. Fiskimennimir hér í Eyjunx nxunu sjálfir bezt vita úm afleiðingarnar. Hinir svo- nefndu „Fiskilodsar“, sem á und- anförnum árum liafa leiðbeint er- lendum skipum við veiðar hér við Jand, liafa af ýmsum verið taldir vera að vinna þjóðinni talsvert ó- gagn, en við því hefir ekki verið lxægt að gei'a. Fæstir hafa tekið þann starfa að sér, ixema út úr neyð. Atvinnuleysið liefir þar sem annarsstaðar knúð nxenn til að vinna störf, sem óhætt er að full- yrða, að þeim liafi verið frekar ógeðfelld. Svo senx að framan getur, mun lifrin frá þessum færeysku fiski- skipum eiga að bræðast hjá Lifr- arsamlaginu, og er nokkurnveg- inn víst, að hagnýting liennar á þann Iiátt skapar að nokkru möguleikana fyrir þessari útgerð. Lifrarsamlagið er félag alli'a út- gerðarnxanna hér. Ef það er nú svo sem eg lxeld, að útgerðarmenn séu mér sammála unx að þeim stafi hætta af þessai-i útgerð, því ]xá að vera að hræða þcssa lifur og sama sem að leggja snöruna unx sinn eiginn liáls. Eg lield, að þetta nxál, sem gert hefir verið að unxtalsefni hér að framan, sé þess vert að vera í- liugað og tilgangur nxinn nxeð þessum línum er einungis sá að vekja nxemx til umliugsunar um nxálið, þvi það er bæjarmál og snertir alla jafnt í þessunx hæ. Páll Þorbjörnsson.

x

Rödd fólksins - Vestmannaeyjum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rödd fólksins - Vestmannaeyjum
https://timarit.is/publication/409

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.