Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 21.01.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 21.01.1956, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR 3 Fiskiðjiivcr Bœlar- iitgrerðarinar (Framhald af bls. 1) um, að frá sjónarmiði bæjarfé- lagsins væri ástæða til annars en samþykkja lánið. Forráðamenn Utgerðarfélags Akureyrar litu eins á málið, en þeir höfðu nokkru á undan bæjarstjórn Hafnarfj. samþ. sams konar lán. Framkvæmdabanki Islands hafði snemma á árinu 1955 lof- að að yfirtaka þýzka lánið, sem Um svipað leyti var tekið lán í sama skyni hjá Samvinnutrygg- ingum h.f., Rvík að upphæð 1,0 millj. kr. En 1,5 millj. kr. sem á vantar verður framlag úr Frain- kvæmdasjóði bæjarins og hefur þegar verið veitt nokkuð úr hon- um í þessu skyni. Vinna við sjálft fiskiðjuverið hófst í ágúst s. 1. og hefur því verki miðað vel áfrain. Vantar nú herzlumuninn, að hægt sé að steypa loftplötu á aðra hæð á megin hluta byggingarinnar. Ef var til skamms tíma og lengja vegur ham]a ekki um lengri tíma lánstímann á viðunandi hátt. þeirri steypu, standa vonir til Þegar hér var komið sögu, uiðuj þess ag Fiskiðjuverið geti tekið nokkrar deilur um þessar lán-1 {.p starfa síðari hluta þessa árs. tökur, sem sumpart áttu rót sína að rekja til misskilnings og fleira og sumpart til víðari sjónarmiða þeirra, sem fylgjast með lántök- um almennt á alþjóðavettvangi fvrir landið. i',',',i,''',',',',',',',',',',','i,'fi'ii,tii'ii',i''i'i''','i','SS,'''i'i''i''''''''*iii'ii* Fjj sirliagsá aálimin afgrrclild (Framhald af bls. 4) koma í veg fyrir, að það stór-; virka atvinnufyrirtæki kæmist upp. Við tekjuhlið fjárhagsáætlun- innar báru þeir fram ábyrgðar- lausar og óraunhæfar tillögur, eins og t. d. að tekjur af fast- eignum hækkuðu um 30 þús. kr. og ýmsar tekjur hækkuðu um ',',',',',',',í,íhí',',í,'í'íí,íí'^'íí,íhíí,íí',',íííííí',í,ííííííííí,','í',í,í,'ííí % H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS ORÐSENDING til félagsmanna í Byggingarfélagi Alþýðu í Hafnarfirði. Félagið hefur í hyggju að byggja nokkrar íbúðir á þessu ári. Félagsmenn tali við formann eða gjaldkera fyrir 1. febrúar. STJÓRNIN. Innlent lán. Endirinn varð sá, að ekki fékkst að taka hið þýzka lán, en Landsbanki Islands bjargaði málinu við og veitti gegn viss- um skilyrðum 3,5 millj. kr. til byggingu Fiskiðjuversins. BBiiiiifirzkar koniir! Fimleikafélagið Björk efnir til fimleikanámskeiðs. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 25. jan. kl. 8,30 e. h. í fimleikasal bamaskól- ans. Allar nánari upplýsingar í síma 9806 eftir kl. 7 e. h. alla \irka daga. Ollum konum heimil þátttaka. Stjórnin. ''''''''''''''''',','S,i,',i,f,',i,'ii,',i,',',',f,',',i,f,i,i,iif,i,ii',iiiii,iiiiiiQiiiiiiii íj Nr. 10/1955 | I TILKYNNING 1 | , I v Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- ^ X marksverð á brauðum í smásölu: X 100 þús. kr. Þá báru þeir fram þá furðu- legu tillögu, að lántaka sú, sem fyrirhuguð er til aðkallandi vatnsveituframkvæmda yrði , ekki bundin við þá framkvæmd. Ef sú tillaga hefði náð fram að ganga, hefðu möguleikar þeir minnkað, sem nú eru fyrir hendi um lántöku til vatnsveitufram- kvæmdanna hjá ákveðnu trygg- ingarfyrirtæki. Auk þess sýndu þeir það einstaka ábyrgðarleysi að leggja til, að einnar milljón króna framlag á gjaldahlið áætl- uninnar, sem lántakan á tekju- hliðinni átti að koma á móti, yrði ekki bundið því skilyrði að lánið fengizt. Með öðrum orðum, þá vildi íhaldið að halli yrði á rekstri bæj- arsjóðs, ef svo illa tækist til, að lánið fengist ekki! Þessi tillaga sýnir betur en margt annað vinnubrögð íhalds- 'v ins í bæjarstjórn. Aðalfundur Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugar- daginn 9. júní 1956. og hefst kl. 1,30 e. h. í X f I Franskbrauð, 500 gr . ... kr. 3.20 Heilhveitibrauð, 500 gr .... — 3.20 Vínarbrauð, pr. stk .... — 0.85 Kringlur, pr. kg .... — 9.30 Tvíbökur, pr. kg .... — 14.20 llúgbrauð óseydd 1500 gr .... — 4.40 Normalbrauð 1250 gr .... — • 4.40 Sl. 3Ioi‘g:iiiiistjai‘iiaii 70 ára (Framháld af bls. 2) ekki einstaklingar eins og þegar stúkan var stofnuð fyrir 70 ár- Eg vil skora á æsku þessa bæj- ar að taka höndum saman og ger- ast bindindismenn, gerist félag- ar Góðtemplarareglunnar og vinna að því að útrýma áfengis- nautninni, svo að enginn æsku- maður, hvorki karl eða kona, Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan sj greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. ¥ A þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má x bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Ý Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið á rúgbrauð- 'v um og normalbrauðum vera kr. 0.20 hærra en að framan $ greinir. |v Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 17. desember 1955. Verðgæzlustjórinn. ','S,i,',i,',',',',',',',',i,',','i','ii,'i',',iii,i,i,ij.i,',iiiS>i}iii>iiii.i> er Gísli Sigurgeirsson skrifstofu- 'v maður. Stúkan telur nú rúmlega D AGS KRA : 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstand- '' andi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1955 og efnahagsreikning með athuga- semdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og til- lögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skipt- ingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt samþykktum félags- ins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að vera borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 5.—7. júní næstkomandi. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félags- ins í Reykjavík. Óskað er eftir að ný umboð og afturkallan- ir eldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er 10 dögum fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar en 30. maí 1956. Reykjavík, 28. desember 1955. STJÓRNIN. þurfi að eyðileggja framtíð sína áfi','i',',',',',-',',','>'i'SSi'S>'Si'iii','i<}-'iii'Si','Si',','i'i'i'>'Si-'>','i^i}'i'i sökum áfengisnautnar. Gerist félagar í stúkum bæjarins. Stúk- an Morgunstjarnan heldur fundi sína á mánudagskvöldum. — Æðsti templar stúkunnar er Guð- jón Magnússon skósmíðameistari og umboðsmaður stórtemplars \ TILKYNNING j ^ frá Skattstofu Hafnarfjarðar $ til framteljenda til tekju- og eignarskatts. '' FELAGSMENN Kaupfélags Hafnfirðinga Góðfúslega skilið kassakvittunum frá árinu 1955 fyrir 1. febrúar n. k. í næstu matvörubúð félagsins. Kaupfélag Hafnfirðinga. 'ifi'i'ififi'ifi'i'i'i'i'i'i'Si'i'i'i'i'i'SSSSSf'Si'Siii.'i'iii'iii'i'i'iiiii'iiiiiiiii'i f-',',f,',f,i,',','i',i,i,i,i,',',',',',',ii',i,iiiii,i,iii,i,iiiiiifiiifi TILKYNNING frá Skattstofu Hafnarfjarðar Rráðabirgðar fasteignamat Hafnarfjarðarkaupstaðar, að lokinni endurskoðun fasteignamatsins samkvæmt lögum nr. ^v 33 frá 1955, liggur frammi í Skattstofu Hafnarfjarðar frá >*■ 14- janúar til 6. febrúar næst komandi. Fasteignaeigendum gefst á þeim tíma kostur á að koma á ¥ Hamfæri athugasemdum og leiðréttingum. ^ Skattstjórinn. ''''f'',','i'''i''’'''i'i'i',','i','i'i'i'i','i'i','iii'i'ii,'i'iii'i'i'i'i'i'iii'i$fififi',iiii 100 félaga. Þessa merkisafmæl- 'v is var minnst á stofndegi stúk- }v unnar 2. ágúst s. 1. með hátíða- íi fundi, og svo þann 4. des. s. 1. með samsæti. Fór fundurinn og samsætið mjög vel fram, þar voru '' fluttar margar ræður og ávörp og stúkunni flutt tvö kvæði. A hátíðafundinum 2. ágúst fluttu m. a. alþingismennirnir, Ingólfur Flygenring og Emil Jónsson og forseti bæjarstjórnar Hafnarf jarðar, Guðmundur Giss- Útburður framtalseyðublaða stendur nú yfir. Framtölum ber að skila til Skattstofunnar fyrir 1. febrúar næst komandi. Þeir, sem enn hafa ekki fengið framtalseyðublöð, ættu að tilkynna það skattstofunni eða vitja þess þangað. Það leysir þá ekki undan skyldu að telja fram, þótt eyðublöð berizt þeim ekki í hendur, sem löguin samkvæmt er skylt $ að telja fram. Frestur til framtals verður ekki veittur, nema sérstakar ástæður séu fyrir hendi. Skattstofan mun veita aðstoð við að telja fram til skatts eins og að undanförnu. Skattstjórinn. urarson, ávörp af segulbandi, þar sem þeir fóru viðurkenningar- S orðum um þau menningarlegu áhrif er stúkurnar hefðu haft fyrir þetta byggðarlag. Eg vona að kjörorð templara, trú, von og kærleikur einkenni öll störf stúk- unnar í framtíðinni og að hug- sjón reglunnar um bræðralag $ allra manna megi sem fyrst og \i bezt rætast. X Gamall Stúkufélagi. Ilöf ii iii fy ri rl i g’g’I aml i ’ ★ Rafmagnsofna ★ Hitapúða ★ Hárþurrkur ★ Alls konar lampa og Ijósakrónur ★ Rafmagnsheimilistæki RAFVEITUBÚÐIN

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.