Alþýðublað Hafnarfjarðar - 05.05.1966, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR
3
Um skóla- og uppeldismdl
(Framhald af bls. 5)
skóla og þess opinbera má gera
stórt átak í þessum málum.
HVAÐ ER FRAMUNDAN?
Ef litið er aftur til ársins 1945
kemur í ljós, að þá voru hér 23
deildir í barnaskóla og 6 deildir
á gagnfræðastiginu. I dag eru 47
deildir í barnaskólunum og 20
deildir á gagnfræðastiginu. Með
samanburði á því húsnæði, sem
skólarnir höfðu 1945 og með til-
liti til þeirrar aukningar á nem-
endafjölda, sem verður á næstu
20 árin kemur í ljós, að fram til
ársins 1985 eða á næstu 20 árum
þarf að byggja 60 alm. kennslu
stofur til þess að hafa hlutfalls-
lega saina húsnæði og 1945. —
Þetta gerir að meðaltali 3
kennslustofur á ári. Allir sjá, að
framkvæmdir sem þessar verða
ekki leystar með handahófs-
kenndum aðgerðum, heldur
verður að gera áætlun um bygg-
ingu skólahúsnæðis mörg ár
fram í tímann. Þær hugmyndir
og kröfur, sem nú eru almennt
gerðar til skólanna eiga mikið
eftir að breytast á næstu árum.
Þess vegna er nauðsynlegt að
við byggingu nýrra skóla sé tek-
ið tillit til þess, að þeir geti þjón-
að breyttum kröfum.
Hér í Hafnarfirði er ekki hægt
að líta fram hjá þeirri staðreynd,
að með sönm þróun munu um
50 nemendur á hverjum árgangi
sækja menntaskóla að tíu árum
liðnum. Auk þess eykst byggðin
stórum í nágrenni bæjarins. —
Ekki eru til nein rök, er masla
með því að skóli fyrir þessa
nemendur sé í Reykjavík, held-
ur verðum við að leysa þennan
vanda með því að menntaskóli
taki hér til starfa á næsta ára-
tug.
Eins og sést á þessu eru verk-
efnin mikil og það er ýmislegt
ótalið, svo sem húsnæðismál
tónlistarskólans, vandamál sex
ára barnanna, en í vaxandi iðn-
aðarþjóðfélagi þarf að veita
þeim jafna aðstöðu til forskóla-
göngu, þar sem sérmenntaðir
kennarar leiðbeina þeim.
Að lokum þetta: Við gerum
þær kröfur til barna okkar., að
þau sitji á skólabekk í minnst
8—-10 ár, og að þennan tíma
séu þau dugleg að læra. Þau
eiga aftur á móti þær kröfur á
hendur okkur, að skólarnir, sem
við sendum þau í, geti veitt
Teygjutvist er vinsælasti leiktir stúlknanna.
Hafnarfjördur
Getum bætt við pökkunarstúlkum og verkamönnum í
fiskiðjuverið. — Mikil vinna framundan.
Hafið samband við verkstjórann í símum 50107 og
á kvöldin í síma 50678.
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar.
Gjaldendur
1 Halnarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu, sem enn
eigi hafa gert full skil á þinggjöldum og söluskatti eru
áminntir um að gera það nú þegar til þess að komast hjá
lögtaksinnheimtu og aukakostnaði, sem af henni leiðir.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði,
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Einar Ingimundarson.
Iíér eru upprennandi liandbolta-
stjörnur aS leika. Strákar <í öllum
aldrí liafa mjög gaman af boltaleikj-
um og þeir þurfa aS hafa aðstöðu
til að geta iðkað þá.
þeim fyllsta möguleika til
þroska
Þess vegna verðum við að
kappkosta að leysa þessi verk-
efni sem bezt af hendi.
Stuðningsmenn
A-listans
Þeir, sem geta lánað
bíla á kjördag, hafi
samband við skrifstof-
una sem fyrst.
Látið vita um þá, sem
verða fjarverandi á
kjördag.
Tilkynning
um aðstöðugjald í Hafnarfjarðarkaupstað 1966
Skv: ákvörðun bæjarstjómar Hafnarfjarðarkaupstaðar verður
innheimt aðstöðugjald í Hafnarfjarðarkaupstað 1966 skv. heimild
III. kafla laga um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/
1962 um aðstöðugjald.
Aðstöðugjaldskrá 1966 verður sem hér segir.
0,5% Rekstur fiskiskipa, nýlenduvöruverzlun, kjöt- og fiskiðnaður,
kjöt- og fiskverzlun, endurtryggingar, mjólkursala.
1,0% llekstur farþega- og fannskipa, sérleyfisbifreiðir, matsala,
landbúnaður, vátryggingar ót. a., útgáfustarfsemi. Utgáfa
dagblaða er þó undanþegin aðstöðugjaldi. Verzlun ót. a. iðn-
aður ót a.
1,5% Sælgætis- og efnagerðir, öl- og gosdrykkjagerðir, gull- og
silfursmíði, hattasaumur, rakara- og hárgreiðslustofur, leir-
kerasmíði, ljósmyndun, myndskurður. Verzlun með gleraugu,
kvenhatta, sportvörur, hljóðfæri, snyrti- og hreinlætisvömr.
Lyfjaverzlun, kvikmyndahús, fjölritun.
2,0% Skartgripaverzlun, tóbaks- og sælgætisverzlun, söluturnar og
verzlanir, sem liafa opið til kl. 23.50, blómaverzlun, umboðs-
verzlun, fornverzlun. Litsmunagerð, persónuleg þjónusta,
ennfremur hvers konar önnur gjaldskyld starfsemi, ót a.
Þeir aðilar, sem aðstöðugjaldsskyldir eru í Hafnarfirði, en eiga
lögheimili í öðru sveitarfélagi, skulu senda Skattstofu Reykjanes-
umdæmis sérstakt framtal til aðstöðugjaldsálagningar.
Hafnarfirði í apríl 1960.
Skattstjórinn í Reykjaneikjördecmi.
Hafnarfjörður - Ndgrenni
Hef flutt Hjólbarðaverkstæði mitt af Strandgötu 9
á REYKJAVÍKURVEG 56.
Kappkostum fljóta og góða þjónustu.
Fyrirliggjandi, nú sem fyrr, allar stærðir af hjól-
börðum.
Gleðilegt sumar! Þökkum viðskiptin á vetrinum.
HIÓLBARDAVIDGERÐIN, HAFNARFIRÐI
Reykjavíkurvegi 56. — Sími 5-19-63
—..........■■■■■■■■■■- ■■■
HAFNFIRÐINGAR! HAFNFIRÐINGAR!
stuðningsmanna Alþýðuflokksins verður í
kvöld (fimmtudag) kl. 8.30. Rœtt um
skipulag kosninganna.
Stuðningsmenn A-listans fjölmennið.
X A X A X A X A X A