Baunir - 06.03.1924, Blaðsíða 3
BAUNIR
3
koma hafa sýnt, svo þjóðin
rnegi ’peiin á lofti halda.
Fyrst skal frfflgann telja
hinn ágæta foringjaog rnikla
meistara Signrð prúða,
fiefir hsnn gengið j'ösklega
i'ram í orustunni og jafnan
verið þar setn mestar voru
mannraunir, reynst hefir
hann óvinum vorurn »] I
skeinusamur, eu vinum vor-
um hin besta vörn. Hafa
audskotar vorir ekkert til
sparað, og gert að honurn
gerningaveður stór, en með-
ur því að hann er maður
h-ttustur, og lionum hlífa
helgar vættir varð slikt ekki
að sök. Mætti hann með
sanni kallast útvörður vor
gegn þeim, er bæta vilja
kjör alþýðu og gera hana
ofjarl vorn.u
Hóf jarl þá gullbikar og
rriælti ennfremur: „Viljum
vér nú drekka skál Jjessa
göfuga manns, og árria hon-
um allra lieilla.1'
Stóðu rnenn nú upp og
drukku skál Sigurðar og
líkaði öllum vel ræða jarls.
Varð nú hark mikið og
mælti hver er mátti hæst.
S'ó jorl Jiá gullsprota í
borðið og kvað sér hljóðs:
rGóð samkoma,“ sagði hann
„í upphafi hugðum vór að
nefna nöfn þeirra er mesta
hreysti lrafa sýnt í hinum
mikla hildarleik, Skal þá
næst nefna Björn berserk
er liann roanna hraustastur
og hugdjarfur mjög, óþarf-
ur reyndist hann vorum
fóndum, en þarfur vinum,
hefir hann unnið mjög að
því að aulca lið vort, og
borið gull á menn er ann-
að dugði ekki, hann heíir
og með aðstoð ágætramanna
náð vopnum óvina vorra
og fengið af því frægð mikla.
Viljum vér nú drekka skál
hans í skýru koníaki/
Drukku menn nú skál
Bjarnar. Varð þá hark mik-
ið því menn gerðust ölvað-
ir. En brátt heimtaði jarl
þögu og hélt áfram: „Þar
er menn fýsir að njóta Heiri
skemtana, hefir Fárbauti
hersir í hyggju að sýna hér
leiklist inönnum til ánægju
og fræðslu, er hann víða
kunnur í sinni ment og
liefir jafnvel hrifið foringja
fénda vorj-a má slíkt merki-
legt ]'allast.“ Frh.