Baunir - 13.03.1924, Side 1

Baunir - 13.03.1924, Side 1
BAUNIR^ ARG. Isafirði, 13. mars 1924, 2. Saurblaðatjrur. Skyldi það vera satt sem sagt er? Að íhaldið aetli að lcasta Yestarlandi í Ivobba, væri slikt æskilagt.og öll- um til þarfa, rnan þá „stór- skipaskáldinu11 Albert Ólafs- syni gefast gott tækifæri til birtingar hinu góða erindi um gagnfræðinga, er hann flutti fyrir búðarlokum þessa bæjar. Anka mundi það vins>ld- ir Vesturlands m jög. einkum ef sana blað flytti einnig tíkýrslu yfir vísindalegar rannsóknir á skoif insdriti Páls sýslumaunsefnis. Kitstjórask'ft n rnundu Oddi all gagrrleg, þvi ekki er Kobbí kennaii. Þá rnundi Aíogga ekki mat skorta, og víðar berast brask- ara-blíðmæ'gi Vesturlands. Íhaldinu væri þetta all- mikill styrkur, og ósvinn- um rnönnurn ánægjnau’iu- tbl. ing, það myndi og efla veg þess ef út breiddist, sann- leiks evangelium „stórskipa- skáldsins og saumaskóla- hreinskilni hans. Víða lýsir þá kattarrófu ljósið. Ofnautn. Nolckrir TsfiriHnyar hafa tek'ð vauheilsu af ofrnikilli neyslu ýmsra læknislyfja t.d. Pilhia og spir. con. Segir sagau að í hvert skifti sem þeir gleipa skamt af pillum sínum fái þeir frítt fyllirí, en af því leiðir aftur delirí- nm og trémenn. Þykirþeim sym vonlegt er, léttmeti að borða baunir ofan á slíka fæðu. Svo virðist sem po'-tulmn líti öfundaraugum til ejúk- linganna á Litla-Kleppi.

x

Baunir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baunir
https://timarit.is/publication/412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.