Baunir - 22.03.1924, Blaðsíða 1

Baunir - 22.03.1924, Blaðsíða 1
BAUNIR L ÁRG. Isafirði, 22. mars 1924. 3, tbl. fe Harinagratur. & Eftir GRÍMNI GREIPSSON. fREGN er flutt af þingi íinst hiin engam goð, gremur glaða þjöð, grætir menn og fljöð. Ekki íslendingi auðnast framar má skö nó skart að fá skrokkinn á. Ekkert inn má flytja utan mjöl og salt, auðnusnautt er alt, öfugt, dauft og kalt. Þetta þj6ð til nytja þingið telur víst, rétt það reynist síst, raun af hlýst. ÞuDg er þýja gremja, þýðar uDgrneyjar gerast gráhærðar; gráta skraddarar. Kaupmenn argir emja ekki græða meir gramír girnast þeir gjdtan leír. Vín er virðum ðllurn veitt hjá Páskabrjot, er það ergi bót, yljar hjartaröt, þykir þegnum snjöllum þjöðarnauðsyn slikt, þjált og þýðu rikt, — þingi likt. — Hýrar hringatróður haltra' á leðursköm — hiýða hörðum döm; lijartans fölna blom. Endar svo minn oður; alt er horfið skart, fást nii fötin vart, — ílest er svarfc. — -----^,<.^^t:a ?52=í>

x

Baunir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baunir
https://timarit.is/publication/412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.