Baunir - 22.03.1924, Blaðsíða 4

Baunir - 22.03.1924, Blaðsíða 4
12 BAUNIR Bolju Björn: Hefirðu frétt nf þina:i kunningi? Hrossn Páll: Það held eg: nú, þnr er fýsilegt fyrir hestamenn nð dvelja. B. B.: Fyrir hestamcnn. hat'a þeir nú hrossaverslun á þingi? H. P.: Þeir liafa talsvert fensist við kaplaverslun nð undanförnu. en mest á þessu þingi. B. B.: Er þar um "óða "*ð- in"a að velja? . H. P: Jú víst er það, þó ber einn af, ættaður úr Skngafirði, hann er allra fáka fljótastur, o" vel hæfur til hesta-nt*. B. B.: Vel hefir sá verið alinn. H. P.: Jú víst var hnnn það; braskarar báru hann á höndum sér O" {rát’u honum koriíak o" tuðuna af Vesturlandstúni. B. B.: Er það kjnrnfóður? H. P.: Kjarnfóður. hvað holdurðu maður, af því verða allarskepn- ur heiftngar. B. B.: Þá hafa vlst margir "irnst gripinn? H. P.: Já. |>að keyptu h»nn ifO þingmenn. B. B.: 30 þingmenn, ])á befir hann verið æði dýr. H. P.: Já dýr var hann, þeir greiddu fyrir riann alla lög- helgi alþingis. — A BAUJNIB. A ◄•►◄•►» Mikil gleði er nú í öllum kaffihúsum, yfir endurkomu Pillna-Gunnars. —o— Á bæjarstj. fundi 19. þ. m. fyltist Postulinn heilagri vand- læting, er hann heyrði hræsni og lýgi nefnda; fór hann af fundi. en Björn sat eftir einn sins liðs. Meiri hlutinn var óþekkur,og Oddur komst í vanda. —o — Mælt er að Háleggur sé send- ur af Sjnlfsvörn þingmönnum t.i 1 styrktar við stjórnarmyndun, er þar göfugt starf' í góðum höndum. og ekki er hœtt við að hann kafni i kjötpotti braslc- ara, því hann er nógu Jangur. i i 1111 m 11 niii 1111 ■ 111111 ■>« i<v Baunir fást frú upp- : hnfi á afgreiðslu hlað<ins. V A •<& BAUNIR © Ifoma út e:nu sinni oða oftar • » í mánuði Verð 20 aur. eint. ? Afgreiðsla í Prentsm Njarðar ^ Útgefendur: Einherlar. • Prontsm. Njarðar

x

Baunir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baunir
https://timarit.is/publication/412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.