Baunir - 01.04.1924, Page 1

Baunir - 01.04.1924, Page 1
^BAUNIR* I. ARG. fsafirði, I. apríl 1924, 4. tbl. © «3>»® ®®®s^®©»o®a »®e®» i Lánley si. i •i®®»e® •»»«&!» „Mar{;t nú horfir nijö<; til tjóns Moggaliðinu svinna.“ Skutull. Nú er Sameinaða seld, og svift forystu Fúsa, seaja menn, er það ólán mikið Iuifirði, því Fúsi galt fremur snoturt vinnu- manns útsvar, en vart fær hann slíka vist aftur. Undir stjórn hans hefir versl- unin blómgvast og dafnað, því í'rábæra fjármálaþekking hefir hann sýnt í öllum atvikum, og mætti því til sönnunar nefna, að í surnar lét hann fiskiskip verslunarinnar standa uppi, en á því græddust rúmar 60 þús. kr. Sparað hefir hann verk- mannahald, þetta ár og sfðast- liðio, og með því sýnt, að hann sóar ekki eignurn verslunarinnar út í almenning, er slíkt kostur á hverjum verslunarstjóra, og mjög í arrda þeirrar postullegu kenningar, er vill að fjö'.dinn 'llði fyrir örfáa allva'.da. Fiokksmaður er Fúsi góður og Sjálfsvörn hollur, misti hún miki's ef hann færi, en von- andi verður það ek'ki. Má hamingjan gefa, að hann lifi og leiki sem lengst Sjálfs- varnar rekkum til ánægju, og íhaldinu til eflingar. §§3 Kjörbréfakvillar. g§3 „Hvað höfðingjarnir hafast að hinir meina sér leyfist það.“ H. I*. Krankfult gerist nú meðnl kjörbréfa í Norður-sýslunni. A sýslufundinn komu 3 svo las- burð 1, að enginn hugði þeim l(f nema Oddur, hann kvaðst hafa séð langtum óburðugri fara til þings og verða þar albata. Nefna sýslubúar sótt þessa kjörb;éfakvilla, og segja hann bráð smitandi, og komna af tsafirði. Vestur-sýslan ætlaði að halda. tippi sóttvörn, en varð of sein, því Eggert fór vestur á sunnu- daginn með kjörbréf upp á vas- ann, sem fráleitt reynist minni gallagripur en eigandinn.

x

Baunir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baunir
https://timarit.is/publication/412

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.