Alþýðublaðið - 24.04.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.04.1923, Blaðsíða 3
ALfcYÐUBLAÐIÐ AIMMraaðgerðm ©elias? h!n þétt im'Öðudu ogr vel hökuðu Rúghraað úr fcezta ðanska rúgmjölínu, sem liiEgað ilyzt, «uda eru Ja« Yiðurkciid af neytcndisiu sein f i amúiskanindi góð. bæta verðlagið í iandinu. Og þessu býst ég við að euginö maður með íuiiu viti þori að mótmæia. Hitt er sjálfsagt, að baðir bankarriir reyni að gera sitt til að bæta gengið á eðli- iegan hátt eítir því sero öll fjár- hagsafstaða ieySr, og ég hefi aldrei sagí eða gert neitt gagn- stætt því, þó ágreiningur hafi stundum orðið miiii mín og sumra annsra manaa um vegina til þess. Greinarhöíundur segir, að gull- forði íslandsbanka, sem á að vera tii tryggingar seðiunum, hafi jafnframt verið veðsettur utanlands til ttyggingar lánum bankans. En þetta evu alveg tilhæfulaus ósanniudi. Hitt er rétt, að staðið hefir á heimflutn- ingi gullforðans, en nú er mikill Vduti hans kominn hingað til Reykjavíkur og það, sem enn er ókomið, kemur með næstu skipum. Vegna vátryggingar verður að flytja gullið í smá- sendingum, og dráttur sá, sem or&ið hefir á heimflutningnum, er ekki á nokkurn hátt neiu hjálp til bankans, eins og grein- arhöfundurinn segir, Það hljóta ailir að sjá, að það getur engin áhrif haft á fjárhag bankans, hvort gullforðinn liggur í kjall- ara í Höfn eða í bankakjallaran- um hér í Reykjavík. Þá segir greinarhöfundurinn, HHBSHBÍHEJíHHEIHE S ÁÆTLUHARFERÐIR 1 B3 frá JjJ Nýju bifreiðastAðinni m Lækjartorgi 2. m m KeflaYík og Garð 3 var í Q m viku, mánud., miðvd., lgd. £3 Hafnarfjilrð allandaginn. m Vííilsstaðir sunnudögum. Q Sæti 1 kr. kl. n^/^og JH m Sími Hafnarfirði 52. Hl MA — Reykjavík 929. 13 E< mmBsmmmmmmm að lslandsbanki hafi nú síðustu mánuðina fengið »þrjár milljónir eða meira lánaðar f Landbank- anutm. Þetta er líka rangt. Landsbankinn hefir um mörg ár iagt sjóðfé sitt á hlaupareikning í íslandsbanka. Á þessu varð stöðvun síðast liðið haust, og í stað þess að leggja sjóðfé sitt á vöxtu í íslandsbanka safnaði Landsbankinn því í sjóð hjá sér. Ég skal ekki hér fara nánar út í þetta, en á þessu varð sú breyting með samningi þeim, Edgar Eico Burrougha: Dýr Torzans. lagt á flótta; — það var komið undir hugrekki unga aþans. Meðalvegurinn vav sá, að standa kyr. Eí hann yrði það, mundi apinn, eins og venja er ti), ganga fast að andstæðingnum, urrá og fitja upp á trýnið. Haun mundi ganga hægt í hriog umhverfis and- stæðinginn, búinn til stökks. Apinn gerði eins og Tarzan bjóst við. fað gat verið bragð, og augnabliksæði gat, gripið apann, svo hann stykki urrandi og bítandi á Tarzan þegar minnst vavði. Tarzan var því á verði. Meðan apinn gekk i kringum hann, snéti Taizan sé ætið þannig, að hann horfðist. í augu við apann. Hann þóttist sjá, að þetta væri api, sem ekki hefði þózt fær um að ráða niðurlögum kóngsins, én sem einhvern tíma hefði ráðíst, í það stónæði að drepa hann. Tarzan sá, að dýrið var geysistórt, minst sjö fet enslc, þó bognir væru fætumir. Hendurnar náðu því nær jörðu, þegar hann stóð uppréttur, og vígtennur hans voru langar og beittar. Eins og lrinir félagar hans var hamr lítið eitt frá- brugðinn uppeldisbræðrum Tarzans. Apamaðuiin hafði á fyrstu orðið glaður, er hann sá þessa loðnu jötna; — honum flaug í hug, að hér væru komnir fyrri félagar hans. En hann sá brátt, að svo var ekki. þegar apinn hélt áfram að hringsolast í kring um hann, eins og köttur í kring um heitan giautar- pott, datt Taizan í hug, að vita hvort hann skildi ekki það apatmil, sem hann kunni. »Hver ert þú;« spurði hann, »hver deilir við Taizan apabróður ?< Hinn loðni jötun varð hissa. »Ég er Akut,« svaraði hinn á sama einfalda málinu, sem Tarzan hafði í tuttugu ár talað í flokki Kerchaks. »Ég er Akut,« sagði apinn. »Molak er dauður. Ég er konungur. Farðu eða ég drep þig!< »?ú sást hve létt mér veittist að drepa Molak,« svaraði Tarzán. »Þannig gæti $ drepið þig, ef óg vildi verða konungur. En Tarzan apabróðir vill ekki verða konungur yflr flokki Akuts. Hann vill aðeins lifa í íriði í landi þessu. Yið skulum vera vinir. Taizan apabróðir getur hjálpað þér, og þú getur hjálpað Tarzan apabióður.t »Þú getur okki drepið Akut,« svaraði hinn. »Enginn er Akut meiri. Ef þú heíðir ekki drepið Molak, hefði Akut gert það, því Akut. var tilbúinn til konungdóms.« Sem svar stökk apamaðurinn á apann, sem hafði, meðan þeir töluðust við, orðið rólegri. Á augnabnigði hafði apamaðurinn gripið um höud apans, suúið henni aftur á bak og stokkið sjálfur á bak apans, án þess hann hreyfði sig. í’eir ultu um koll. En svo vel hafði bragð Tarzans hepnast, að áður en þeir voru dottnir alveg, hafði S hann náð sama takinu og því, er braut háls Mol- 1 aks.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.