Brjef til Y.-D.-drengja frá K.F.U.M. í Reykjavík - 16.01.1927, Qupperneq 1

Brjef til Y.-D.-drengja frá K.F.U.M. í Reykjavík - 16.01.1927, Qupperneq 1
; + - Y.-D .-DRENGJA :i"i"}::}::!"i::i”í::i”i"í"!”i"i: :!”!::!"!::!::!::!::!::!”!: :i::i::i::i”i::!"!:*:!”!: BRJEF til 2. sunnud. eptir þrettánda, 16. jan. 1927. Ungu vinir! Nú getum vjer ekki komið sainan á fuud kl. 4 á sunnu- dögum eins og vant er. l’ess vegna höldum vjer fundinn ineð pessu litla brjefi. í öðru guðspjalli dagsins er sagt frá pví, að Jesús kom til Jeríkó; par var maður, sem hjet Zakkeus og var yfir- maður tollheimtumanna. Hann langaði til að sjá Jesúm, og svo hljóp hann í veg fyrir hann, og af pví að hann var lítill vexti, klifraði hann upp í trje, pví hann gat annars ekki sjeð Jesúm fyrir mannfjöldanum. En Jesús leit upp og sagði við hann: »Zakkeus, flýt pjer ofan, pví í dag ber mjer að dvelja í húsi pínu«. Og Zakkeus gjörði pað og tók glaður á móti Jesú. Og hann var svo glaður af pví að hafa Jesúm sem gest hjá sjer, að hann gaf hon- uin hjarta sitt, og helming eigna sinna fátækum. Pá var mikil gleði á pví heimili. Lúk. 19, 1—10. Nú er Jesús hinn sami í gær og í dag og að eilífu. Hann er einnig nú á ferð og gengur hjer um í bænum. Marga langar til að sjá Jesúm, en margir skyggja á hann, svo að hinir smáu geta ekki sjeð hann. Pess vegna hefur Guð plantað K. F. U. M. til pess að vera trje, par sem lnnir ungu og sináu geta komið og sjeð Jesúm. En hann kemur ekki bara til K. F. U. M., heldur segir hann við drengina, sem koma pangað, og hafa verið á fundi: Flýttu pjer nú, pví jeg ætla líka að vera heima hjá pjer. Og sá drengur,

x

Brjef til Y.-D.-drengja frá K.F.U.M. í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brjef til Y.-D.-drengja frá K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.