Brjef til Y.-D.-drengja frá K.F.U.M. í Reykjavík - 16.01.1927, Page 2

Brjef til Y.-D.-drengja frá K.F.U.M. í Reykjavík - 16.01.1927, Page 2
2 sem vill muna eftir |)ví, að Jesús er heima hjá honuui, hann vexður glaður, og þá skín heill mikil á pví heimili, pví drengurinn vill gefa Jesú pað bezta. Hann vill gefa Jesú hjarta sitt, foreldrum sínum hlýðni sína, og Ölluin kurteisi og kærleika. Og pó pú getir ekki komið á fund nú um tíma, pá gjörir pað ekki svo mikið til, ef pú manst eptir pví, að Jesús er líka heiina hjá pjer, og ef pú vilt haga pjer eins og pú værir á fundi, bæði heima og úti á götunni. Taktu pví á móti Jesú með gleði og talaðu við hann í bæninni og lestu Guðs orð, ef pú getur lesið, og biddu einhvern að lesa fyrjr pig, ef pú getur pað ekki sjálfur. Guð blessi pig og varðveiti pig, og láti sína ásjónu lýsa yfir pig og sje pjer náðugur, og upplypti sínu augliti yfir pig og gefi pjer frið. Amen. Frá Apeninafjöllum til Andesfjalla. Fyrir mörgurn árum síðan ferðaðist 13 ára drengur, son- ur verkamanns, frá Genua til Ameríku aleinn til pess að leita að móður sinni. Tveiin árum áður hafði hún farið til Buenos Aires, höf- uðborgarinnar í lýðveldinu Argentína, til pess að ganga par í vist á einhverju ríku heimili og vinna sjer inn á stuttum tíma nægilegt til að koma heiinili sínu á rjettan kjöl aptur, pví fyrir allra handa óhöpp hafði fjölskyldan lent í fátækt og skuldir. Tað eru margar hugrakkar kon- ur, sem takast slíka ferð á hendur í pessu augnamiði, og vegna hins liáa kaupgjalds geta eptir nokkur ár snúið heim aptur með nokkur púsund »iírur« í vasanum. — Pessi fátæka móðir grjet mörgum fögrum tárum, er hún kvaddi syni sína — annan 18 ára og hinn 11; en hún lagði saint

x

Brjef til Y.-D.-drengja frá K.F.U.M. í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Brjef til Y.-D.-drengja frá K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.