Brjef til Y.-D.-drengja frá K.F.U.M. í Reykjavík - 16.01.1927, Page 4
4
henni; eptir prjá mánuði fengu þeir brjef frá ræðismann-
inum? að prátt fyrir auglýsingar í blöðunum hefði enginn
gefið sig fram, nje heldur komið með nokkrar upplýsingar.
Hugsanlegt var að ástæðan til pess, meðal ef til vill
margra annara orsaka, væri sú að konan hefði ekki látiú
uppi sitt rjetta nafn við fólkið, sem hún bjó hjá, af mis-
skildum ótta t'yrir pví að hún gjörði manni og börnum
minnkun með pví að ganga í vinnumennsku. Nú liðu
pannig nokkrir mánuðir að engar fregnir komu. Peir feðg-
arnir voru ákaflega niðurbeygðir, sjerstaklega yngri dreng-
urinn. Hvað átti til bragðs að taka? Föðurnum hafði fyrst
dottið í liug að ieggja sjálfur af stað í konuleit, en hver
átti pá að lita eptir drengjunum og hvernig færi um at-
vinnuna? Eldri sonurinn gat heldur ekki farið, pví nú var
hann farinn að vinna fyrir kaupj, og máttu þeir ekki af
pví missa. Frh.
-----«•> öX*.--
Sumir drengir
gleyma sjer stundum, þegar peir eru margir saman og láta
rnjög dónalega; ráðast á fólk, sem gengur eptir götunni
og láta dynja snjóbolta á pað. Góðir Y-D-drengir eru ekki
með í þeim ósóma. Sumir drengir hanga aptan í bílum,
sem er stórhættulegt. Sumir gera pað, sem verra er: kasta
hörðum snjóboltum í bíla, sem eru á ferð. Pað getur vald-
ið stórslysi. Drengir, sem gera pað, ættu að fá mjög stranga
refsingu. — Góðir drengir ættu að aðvara fjelaga sínar
sem pað gera, og ef þeir vilja ekki hætta við slíkan ósóma,
ættu þeir að hætta við að vera með þeiin.
Ef einhver verður var við, að einhver Y-D-drengur hafi
ekki fengið petta blað, pá geri hann sveitarstjóra sínum
aðvart. Engir aðrir en Y-D-drengir fá petta blað. — Pað
kemur í staðinn fyrir sunnudagsfundina, meðan fundir eru
ekki baldnir.
Prentsmiðja Ljósberans.