Brjef til Y.-D.-drengja frá K.F.U.M. í Reykjavík - 03.04.1927, Side 2

Brjef til Y.-D.-drengja frá K.F.U.M. í Reykjavík - 03.04.1927, Side 2
46 mikla Guð og gleðjast í honum, par sem hann gaf oss sinn eingetinn son, til pess að vjer ekki skylduin glatast, heldur hafa eilíft líf. — Látum oss þakka Guði, að sá er nú með oss allá daga, sem bæði er Guð og maður, getinn af Heilögum Anda og fæddur af Maríu meyju, og er frels- ari vor og Drottinn. — Amen. Höfuðlærdómar byggðir á játningum kirkjunnar. 30. Af þessari sömu trú endurfæðist maðurinn og fær aptur sína glötuðu guðsmynd: í samvizkunni sannan frið og gleði, í skilningi sínum og skynsemi andlegt Ijós, og í vilja sínum heilaga löngun og þrá og krapt. 31. Hann er þá orðinn útvalið, heilagt og elskað barn Guðs og á lifandi von um eilífa arflc-ifð á himnum. 32. Nú kemur þá trú hans fram í kærleika til Guðs og manna; hann hreinsar fyrir Guðs náð daglega hjarta sitt, ástundar góða breytni í öllu dagfari sínu og umgengni, og lifir á jörðunni þannig, að hann hefur umgengni sína á himni og framgengur fyrir augliti Guðs. Frá Apennínafjöllum til Andesfjalla. Frh. Saga bans gekk eins og eldur í sinu um alt veitinga húsið. Prír argentínskir gestir komu inn úr annari stofu; og á minna en tíu mínútum liafði Langbarðinn, sem bar hattinn um, safnað 42 lírum. „Sjerðu nú“, sagði hann

x

Brjef til Y.-D.-drengja frá K.F.U.M. í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brjef til Y.-D.-drengja frá K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.