Geislar af lifandi ljósi - 01.02.1911, Side 1

Geislar af lifandi ljósi - 01.02.1911, Side 1
Geislar af lifandi ljósi. Eftir Charles W. Penrose Nr. 2. Guðdómsins eiginlegleíkar. Nauðsyn trúarinnar. Fyrsti grundvöllur eða atriði í hinni obinberuðu trúarreglu, er trúin á einn og sannan lifandí Guð. Trú á falska Guði, er eðlilega fölsk trúarbrögð, »án trúar er ómögulegt að þóknast honum, pví hver sem kemur fyrir augiit drottins, veðrur að trúa hann sé til og endur- gjaldi þeim er hans leita«, (Iieb. 11: 6). Trúin er í raun réttri sann- færing sálarinnar um hina ósýnilegu tilveru, sem er hulin mannsins líkamlegu augum. Trúaratriðið eða hvötin, — þörfin til að trúa er manninum inngeíið, sem gáfa frá skaparanum. Trúin á hann þrosk- ast með lians orði, hvort sem það er talað af honum sjálfum eðahans englum, sem eru útsendir frá lionum eða frá hans útvöldu þjónum, þar til skipuðum, sem með samverkum heilags anda tala guðsorð í hans nafni. í hverju tilfelli sein er, þá er það guðsorð og þegar það er skrásett, er það kallað ritning. Ifimininn opinberar hans tlýrð. Pað flnnast óteljandi sannanir um tilveru Guðs, sem er yfir öllum hlutum. Hin óútmálanlega regla, fegurð, ró og hátign sem manninum er opinberuö, nær hann lítur hinn óteljandi skara plánetanna sem fara sínar ákvörðuðu brautir, án þess að mæta árekstrum og sý'na manni hið dásamlega samræmi, als þessa um endalausa eilífð. Er eitt ómót- segjanlegur vitnisburður um tilveru guðdómsins, almætti og dýrð. Jörðin sjálf, sem er í ættarsambandi við aðrar plánetur, með öllum hennar eiginlegleikum og skilyrðum til framfærslu til hjálpar mönn- um og dýrum, úthrópar með öllu alheimsverkinu, — dýrðarhrós um sinn skipara. Peir syngja um eilífð í kærleikans »kór« Guðs kærleiki, speki og máttur er stór. En jafnvel þó náttúran, hin áþreifanlega, sjáanlega, sýni manninum Guðs tilveru, getur hún ekki kent oss aö þekkja liann persónulega eða opinberað hans vilja. Pekkingin um Guð, kemur frá Guði, — ogtrúin er vegurinn til þeirrar þekkingar.

x

Geislar af lifandi ljósi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Geislar af lifandi ljósi
https://timarit.is/publication/421

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.