Geislar af lifandi ljósi - 01.03.1911, Blaðsíða 3

Geislar af lifandi ljósi - 01.03.1911, Blaðsíða 3
3 ast á þriðja atriðið, — sem er syndanna fýrirgefning. Sú almenna meining meðal þessara daga kristnu er, að yðrunin sjálf sé fullnæg- andi til syndanna fyrirgefningar. En þetta er attur eftirtektarverð villa, skuld verður ekki borguö með þvi að hætta að skulda meira, ásetn- ingurinn um að hætta að syndga, afborgar ekki drýgðar syndir. Guð er sú vera, sem elskar lög og reglu, og hann heflr fyrirhugað meðalið, sem liver syndari verður aðnjótandi fyrir þær drýgðu syndir; hans lög eru í samræmi við bæði andlegt og veraldlegt ásigkomulag og hlýðnin gagnvart þeim er nauðsynleg bæði í andlegu sem líkamlegu tilliti. Hinn iðrandi maður sem trúir verður aðnjótan»i syndanna fyrirgefningar með skírninni, þegar hún er veitt fyrirguðdómlega ráðstöfun og fullmagt Fyrirgefning syndanna, fyrir skírnina. Skírnin um syndanna fyrirgefning, var prddikuð af Jóhannesi, sem var fyrirrennari Krists. Jóhannes skýrði á eyðimörkinni og pré- dikaði um syndanna fyrirgefning fyrir skýrnina, (Mark. 1: 4). Jesús viðurkendi þessa skirn, bæði persónulega og sendi sina lærisveina til þess að prédika það meðal fólksins, éMatth. 28: 19, 20. Mark. 15:16,18); en áður en hann útsendi þá með þessa kenningu bauð hann þeim að vera í Jerúsalem þar til haun fengí kraft frá hæðum, (Lúk. 24: 47, 49). Pennan kraft öðluðust þeir á uppstigningardaginn, allir til samans, og heilagur andi kom yfir þá á sýniiegan hátt, fyrir allan þann stóra mannfjölda, sem kominn var saman til að hlýða á postulana. Pá hélt Pétur þá fyrstu evangelisku prédikun eftir Krists upprisu, sem er skrif- að í postulanna gjörningar 2. kap. Eftir að hafa borið vitni um em- bætti Krists og upprisu og sem svar upp á spursmálið: »þér menn og bræður, hvað skulum vér gera?« sagði Pétur til þeirra. »Snúið yður og látið yður skírast í nafni Jesú Krists, til syndanna fyrirgefningar, svo skuluð þér öðlast heilagan anda, því yður og yðar börnum til- heyrir syndanna fyrirgefning, og öllum þeim, sem langt í burtu eru og herranum þóknast að veita lianaw, (Post. 3, 2: 37. 39), Pann sama dag meðtóku 10 þúsund sálir náðarboðskapinn og voru skírðir til syndanna fyrirgefningar. Krists blóð hreinsar oss af allri synd. Syndanna fyrirgefning veitist þannig með skírninni, þeim sem trúa og umvendast, fyrir Jesú Iírists friðþægingu »án blóðsúthellingar fyrirgefst ekkí« (Hebr. 9: 22). Krists blóð er fullnæging fyrir syndarann, sem breytir eftir boðum náðarboðskaparins. Hetta nær til allra þeirra, sem evangelium verður boðað, en þeir einir verða þess aðnjótandi, sem hlýðnast þess boðum; oft er vitnað til ritningarorðanna, er svo hljóða: »Hans sonar blóð hreinsar oss af öllum syndum«. En þetta er nokkur partur af tekstanum, og þess vegna afvegaleiðandi, en allur textinn hljóðar þannig: »Þetta er sú kenning sem hann kendi oss og tilkynnum yður, að Guð er Ijós og i honum er ekki myrkur að finna. Ef víð segðum vér lifum í Guði, en drýgðuin myrkranna verk, þá ljúgum vér og fylgjum ekki sannleikanum, en ef vér lifum i ljósinu, eins og hann er Ijósið, þá lifum vér i sameiningu — og Jesús Krists blóð hreinsar oss frá allri synd«, (Jóh. 1: 5—7).

x

Geislar af lifandi ljósi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Geislar af lifandi ljósi
https://timarit.is/publication/421

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.