Heimilisblaðið - 04.08.1894, Síða 8

Heimilisblaðið - 04.08.1894, Síða 8
fiElMlLISBLAÐIÍ). 64 óhandhægra og kraptminna. Er þetta því talsverð fram- för, þó að smávægilegt sýnist í f'yrstu, og lítill galdur virðist vera að hugsa upp jafneinfait; en svo má segja og er löngum sagt um svo margt eptir á, sbr. málsháttin: »Eptir á koma ósvinnum ráð í hug«. »Mjer blöskraði að horfa á hina miklu vinnutöf, er af því spannst, er sláttumenn mínir voru að koma heim á ýmsum tíma dags til þess að leggja á ljáinn sinn og þurftu í hvert skipti að vera sjer í útvegum um einhvern heimilismann annan til þess að snúa fyrir sig hverfistein- inum, — tefja sig stundum langan tima á því að leita hann uppi, úti eða inni«. — Það var hinn ungi sýslu- maður Dalamanna og einkar-ötuli búmaður, BjörnBjarn- arson á Sauðfelli, er þetta sagði. »Jeg hjet því á hann Guttorm að taka á hugviti sínu og smíða fyrir mig á- lagningarvjel, þannig gerða, að aldrei þyrfti nema einn mann til að leggja á. Og hann gerði það«. En ekki var nú fyrir fám vikum »álagningarvjel« þessi enn til, svo kunnugt væri, nema þar á Sauðafelli og hjá föður Guttorms, Jóni prófasti í Hjarðarholti, — mesta framfara- og fyrirmyndarheimili. Svona seint er slíkt að færast út. Er þó þessi litla »vjel« svo mikilsverð og mundi spara svo mörg dagsverk, ef tiðkuð væri um land allt, einkanlega um hinn dýrmæta aðalbjargrœðistíma, heyannirnar, að nema mundi stjórfje að öllu saman- lögðu. »Það er svo illt að koma því frá sjer og dýrt«, sagði smiðurinn, er hann var spurður, hví hann smíðaði eigi svo tugum og hundruðum skipti af þessum »álagningar- vjelum« og seldi út frá sjer víðsvegar um land. — Það er meinið. Blaðið kemur aptur út að fám dögum liðnum til um- bátar drœttinum. liitstjóri: Björn Jónsson, cand. phil. Beykjavik. ísafoldarpreutsmiöja 1891.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.