Gamanblaðið - 01.01.1917, Qupperneq 2
GAM ANBLAÐIÐ
það var því ekkert undarlegt, þó
prestsfrúin sendi eftir Guddu þeg-
ar læknirinn var farinn. Gudda
kom, og fór að banda meö hönd-
unum yfir hálsinn á presti og
jafnfranu tauta fyrir munni sér.
Prestur var nær dauða en lífi,
því kýlið hafði enn stækkað frá
því læknirinn fór, en þó hann
væri veikur, var hann sarnt með
Fullu ráði, og skyldi hvað Gudda
tautaði þó aðrir heyrðu það ekki.
„Ediótí, hjátrú, flónska, ediótí,
hjátrú, flónska“. Presturinn sem
andaði ótt og títt, fann ákafan
hristing færast um sig allan og
prestsfrúin sá hann geibla var-
irnar eins og hann ætlaði að
tara að hlægja, og ranghvolfa í
sér augunum. Svo tók hún eftir
þvt, að hann hætti að anda og að
hann tók að blána í framan. Hún
hljóðaði upp yfir sig, því hún
hélt að nú væri hann að deyja,
en varla var hljóðið dáið af vör-
um hennar, fyr en hún hljóðaði
á ný, því nú stóð blóðspýjan upp
úr presti, en á næsta augnabliki
heyrði hún hann hlægja afskap-
lega. það hafði sett að honum
ákaft hláturskast við það að
Gudda las yfir honum: „Idiótí,
hjátrú, flónska", og það hafði
bjargað lífi hans. Loksins kom
hann upp orði.
„Kýlið er sprungið, guð sé lof“,
sagði hann.
Og það var von hann segði
það.
Sýslumaöurinn: Þér heitiö Jdn
jónsson, Eruð þér faöir barnsins?
Jón : Það er eg.
Sýslumaður: Nú þér meðgang-
ið. Þá er eftir að tala um borg-
unina.
Jón: Eg ætlaði nú enga borg-
un aö taka.
Hnéstívelin.
Gísla á Gili hafði lengi lang-
að tii að eignast hnéstível, en af
þrí hann var aurasár hafði hann
ekki fyr lagt í að kaupa þau.
„þú ert búinn að fá þér á
fæturnar, Gísli“, sagði Jón í Efstu-
hjáleigu um leið og hann hlamm-
aði sér niður á rúm í baðstof-
unni. „En vatnsheld verða þau
ekki“, bætti hann við „fyr en þú
ert búinn að maka þau“. „Á!
ætP ekki ?“ sagði Gísli, „mundi
ekki vera bezt að bena lýsi á
þau ? „L ý s i! Nei, biddu fyrir
þér. þau fúna af lýsi. Nei,
berðu steinolíu á þau, það er
langbezt!“
þegar Jón var farinn tók Gísli
að bera steinoliu á stívelin. Leðr-
ið drakk í sig steinolíuna svo það
fóru til þess frekir þrír pottar.
Um kvöldið kom Láfi í Mið-
hjáleigu snöggvast að Gili, og
sagðist ætla að skreppa inn í
Reykjavík eftir einu pundi af
exportrótarkaffibæti.
Nei, ertu búinn að fá þér stí-
vel“, sagði Láfi. „Ójá“, svaraði
Gjsli „og nú haida þau bæði
vatni og vindi, því eg er búinn
að vera steinolíu á þau“.
„Steinolíu!“ hrópaði Láfi „ham-
ingjan hjálpi þér maður, þú get-
ur alveg móleisterað þau á því.
þú átt að bera á þau samsuðu af
tólg, hrátjöru og kreolíni“.
„Er það gott?“ j
„það er bara ekki til betra“, I
sagði Láfi með sannfæringarhreimi I
í röddinni,
Gísli átti til bæði tólg, tjöru og
kreolin, og gerði úr því samsuðu !
sem hann bar á stívelin. Svo i
í
hengdi hann þau yfir eldavelina. i
En stívelin kunnu auðsjáanlega j
ekki að meta það, sem vel var !
við þau gert, því morgunin eftir
voru þau glerhörð.
Sæmundur í Neðstuhjáleigu
kom að þegar Gísli var að bisa
við að koma þeim upp.
„Nei, þú ert búinn að fá þér
slívél, Gísli“ sagði Sæmundur.
„Ójá“ svaraði Gísli þrútinn í
framan af áreynslunni að reyna
að koma upp stívélunum, en —
þau— eru — bölf — stíf“.
„þú þarft að bera á þau Gís!i“.
„Bera á þau!“ sagði Gistí
gremjulega og þurkaði svitann af
enninu á sér með erminni. „Eg
held eg sé nú búinn að maka
þau með steinolíu, tólg, hrátjöru
og kreoiini, en altaf eru þau að
verða harðari“.
„Nú skal eg gefa þér gott ráð.
þú þarft að ná úr þeim aftur
þessum óþverra sem þú ert bá-
inn að maka í þau. þú skalt
sjóða þau í sódavatni með dálitlu
af súnnlyktarsápu. Svo skaltu
þurka þau í bakaraofninum og
bera digruolíu frá Lárusi á þau.
Oigraolía er sá ektafínasti áburð-
ur sem hægt er að fá“.
þegar Sæmundur var búinn að
fá kaffi, og farinn sína leið, setti
Gísli stærsta pottinn sem til var
á eldavélina (Gísli var vanur að
segja að stærri eldavél, en elda-
vélin hans, væri ekkí til í sjálfri
allri henni Reykjavík). Hann fylti
pottinn af vatni og lét hanti í
hann soda og grænsápu og stíg-
vélin þegar sauð í honum. AI~
drei fyr hafði jafnsterka og jafn-
einkennilega súpulykt lagt um
bæinn á Gili!
„Hamingjan hjálpi okkur“ sagði
Karitas við Solveigu úti í fjósi,
„það held eg að hann Gísli sé
genginn af göflunum, sýður hann
ekki súpu af nýju stígvélunum!“
„En sú orkan súpulykt" sagðl
Solveig. Mentunin smá-breiðist
út frá Reykjavík.