Gamanblaðið - 01.01.1917, Blaðsíða 3

Gamanblaðið - 01.01.1917, Blaðsíða 3
GAM ANBLAÐIÐ þegar það hafði bullað og soð- ið undir stígvélunum í 3 tímaog 7 mínútur veiddi Gísli þau upp úr og tróð þeim eins langt eins og hann gat inn í bakaraofninn; hélt að velgjan mundi drýgst þar. Svo Iagði hann á stað inn í Reykjavík, það átti að vera þar uppboð á skemdri matvöru, og þó Gísli væri ekki Reykviking- ur hafði hann sömu tröllatrúna og þeir á uppboðs-kaupum------- þegar hann kom heim um kvöldið gaf Karitas honum ný- bakað jólabrauð með kaffinu. „Hefurðu bakað í dag kona ?“ spurði Gísli. „Ójá, þú fórst án þess að höggva viðarbútinn, eins og þú varst bú- inn að lofa, svo eg varð að gera ' það, með þessari líka góðu exi!“ Gísli spratt á fætur. „Hefurðu kynt bakaraofninn í dag?“ „Já, hvað heldurðu ? þú held-. ur kannske að eg hafi bakað jólabrauðið undir rassinumámér?“ Gísli þaut krossbölvandi að bakaraofninum, og dró tvo brunna og skorpna klumpa út úr hon- um. Svo krossbölvaði hann aft- ur og senti klumpunum hvern á eftir öðrum, af afli í vegginn rétt hjá þar sem Karifas stóð. „Ertu orðinn vitlaus maður!“ „Vitlaus? Veistu hvað þetta er? það eru nýju stívelin mín!“ Síðan þetta skeði þolir Gísli hvorki að heyra nefnd stível, áburð né bakaraofn, og hann er alveg hættur að guma af elda- vélinni. A.: Þetta voru Ijótu meðulin, sem eg fekk hjá Iæknirnum. Mér varö svo ilt maganum af þeim að mér var ilt löngu eftir aö eg var orðinn frfskur. Sítt pundið af hverju. —o— Það eru 13 ár nú sfðatr fyrsta manninum tökst að flúga spölkorn í flugvél. Það var Ameríkumaður- inn Wilbur Wrighf (frb. ræt). Hann er nú dáinn úr tæringu. Svíþjóð og Danmörku vantar silfur tíl myntsláttu og hafa því orðið að gefa út krónuseðla, en vantar silfur samt. í Noregi eru silfurnámur Og hefir því hingað til ekki vantað silfur til myntsláttu þar í landi. Hvenær verður farið að gefa út íslenzka krónuseöla. Ekki þarf aö bera því viö að við höfum silfriö hér i landi, þó margur hafi brallað það að »slá« sér eina til tvær krónur. »Þaö er Ijóta hringlið þetta veörinu. Það stóö beint f fangiö á mér þegar eg fór út, en bakið þeg- ar eg fór inn«. Drengurinti: Ef eg væri guð skyldi eg altaf láta vera sjóveður og altaf mokafla. Móðiriu: Ekki vantar þig gáf- urnar drengur, en þetta hefir nú ekki átt fyrir þér að liggja. Árni: Hanti N. N. vinur vor er kominn heim frá Höfn. Eg mætti honum í gær. Bjarni: Er það satt. Hefir hattn breizt nokkuð ? Árni: Ekki vitund. Eg hafði varla heilsað honutn fyr en hann bað mig um að lána sér 10 krón- ur. — Stfna (hágrátandi): Mamma, ruér þykir kakan sem þú gafst mér, ekki góö. Mamma : Vertu þá ekki að boröa hana. Stína : Eg er búinn að því. Klaufalegar auglýsingar. Herbergi, óskast til leigu fyrir kvennaskólastúlku, sem er minst 15 fet t ferhyrning. Hundur, óskar undirritaður til kaups, sem ekki hefur bandorma. Biblíu, selur konan í Túnhús- inu, sem er liðlega 300 ára gömu!. Samtal, A. : Hvernig verður hvítur vasa- klútur sem dýpt er í hafið rauöa,. B. : Hann verður votur, Eti segöu mér hvað hattinn gerir þegar hann stendur á öðrum fæiinutu ? A. : Hann galar. B. : Ó-nei, ekki altaf. En hann heldur altaf uppi hinum. A. : Segöu mér, hvort er rétt að segja: 5 og 7 e r 11 eða 5 og 7 e r u 11. B. : 5 og 7 e r u 11. A. : Nei; það er ratigt, því að 5 og 7 eru 12. B. : Segðtt mér þá. Ef 5 hrafnar sitja á húsmæni, og þú skýtur 2 t einu skoti svo þeir detta niður af þakinu. Hvað eru þá margir eftir? A. : Það eru þtír eftir. B. : Nei, það er enginn eftir því þrír hrafnarnir fljúga burt. Faðirinn: Heldur vildi eg aö dóttir mín væri dauð, en gift yður. Biðillinn: Nú, er hútt líftrygð svo hátt? Trúboðinn (prédikar): Hvar eig- um viö að telja Jóhanttes skfrara. Við getum ekki sett hann hjá spá- mönnunum, ekki sett hann hjá postulunum. Hvar etgum við að setja hatm ? Jónatan káti karl: Setjið hann hér sem eg sit, því nú fer eg.

x

Gamanblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gamanblaðið
https://timarit.is/publication/423

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.