Gamanblaðið - 01.04.1917, Blaðsíða 4

Gamanblaðið - 01.04.1917, Blaðsíða 4
O A MANBLAÐIÐ Nafnlausir 1 Frh. »Hver eruð þér?« bætti hann við og sneri sér að mér. En eg var ennþá svo reiður við hann aö eg svaraöi ekki, »Hvað er þetfaf Hafið þér mist máiiö? Þvf svarið þér ekki?« »Verið rólegir,* sagði hinn »þér verðið að gá að því að hann veit ekkert og að alt hlýtur því að koma honum einkennilega fyrir.« Hann sneri sér að mér. »Hvað heitið þér og hvaðan eruð þér, og hver- nig stóð á að yður skolaði hér upp á þilfar?« Eg sagöi honura hver eg væri og um hvernig »Nero« heföi sokk- iö, og hvað sfðan hafði gerst, »Eg vona að yður Hnnist eðli- legt,« bætti eg við »aö mig langi til að vita hvaða skip þetta er, hver þér eruð, og liversvegna maöurinn sem hjá yður stendur, hagaði sér jafnfruntalega gagnvart stúlkunni, sem með mér er. Erum við gest- ir eða fangar hér á skipinu?« Nokkrar sekundur var algerlega hljóít í litta herberginu sem við vorunm í, svo tók mjóraddaði mað- urinn til máls og raælti þessi dui- arfullu orð: »Þetta skip ber ekkert nafn, og eg er sjálfur nafnlaus eins og skipiö og félagar inínir. A 11 i r eru óvinir mínir og þeirra, og við breytum gagnvart þeim sem óvin- um. Það verður undir ykkursjálf- um komið hvort þér og stúlkan veröið gestir eða bandingjar hér um borð. IV. Vorbylgjur. Hann sneri sér á hæl og gekk til dyranna, en þar stansaði hann snðgglega og gekk aftur að rúmi mínu, og fast að því. »Sjórinn skolaði ykkur upp á skip mitt« sagði hann. »Og helst vildi eg láta ykkur í sjóinn aftur, og tiúiö mér, þið hefðuð verið hamingjusamari ef þið heföuö drukknað. En úr því þið nú á annað borð eruð komin hingað, ætla eg að lofa ykkur að vera, þó með einu skilyrði.* »Og þaö er?« spurði eg og kom varla upp orðunum fyrir hjartslætti. »Að þér farið atdrei út úr þess- ari káetu og að þér reynið aldrei til þess að njósna neítt um hvað við höfumst aö né gerið neitt sem geti hindrað mig í því að ná því takmarki er eg ætla mér!« Hvað er iakmark yðar« spurði eg og horfði beint framan í hann. Hanti ylgdi sig og krefti hnef- ann. »Varið yður« sagði hann »ð- hlýðni er sama og dauðinn fyrir yður og hana.« »Er það þá meiníng yðar að eg kornist aldrei burt héöan?* »Aldrei« svaraöi hann reiðilega, »það verður gröf yðar og hennar, eins og það verður grðf mín og félaga minna, og» — hatin hætti snögglega og hraðaði sér út úr káetuuni. Sköllótii ntaðurinn með iivíta skeggiö tók um handlegg minn og þreifaði á slagæð: »Vður er óróft en að öðru teyti eruð þér frískur* sagöi hann. Eg hef komið því til leiöar að stútkan fær að vera hér hjá yður. Nú skal eg fara og sækja hana,« Stundarfjórðungi áður hefði eg getað kyrkt hann; nú rétti eg hon- um i þakklæti báðar hendurnar. Rétt á eftir kom húu inn og settist á stól við rúmið. »Hvernig get eg þakkað yður« sagði hún »þér hafið vogað lífi yöar tii þess að bjarga mér.« »Hvers hafið þér orðið áskynja um þetta skip« sagði ég. »Eg veit alt« sagði hún »það er að segja, eg veit að þér og eg komumst aldrei burtu af þessu hræðilega skipi.« Og alt í einu tók hún til að gráta. Um slund sagði eg ekkert, en strauk hendinni eftir hinu gullna hári hennar. Þegar gráfurinn minkaði sagði eg »Kæra barn, við skulum reyna að hug- hreysta okkur með því að það geti ómögutega verið aö viö eigum að ala alian aldur hér i djúpi hafsins, að miunsta kosti ekki þér, sem er- uð svo ungar. Verið hughraustar, það kemur vafalaust eitthvað fyrir sem tosar yður úr þessari prísund.* Hún þurkaði sér um augun og horfði innilega á mig. »Eg yfir- gef yður ekki« sagði hún »heldur verð eg kyr hér en aö eg skilji yður hér eftir.« Eg fékk ákafart hjartslátt, og ætlaði varla að geta ráðið við mig að faðma hana ekki að mér, En á næsta augnabliki varð skynsemin sterkari en tilfinn- ingarnar. »En hvað þér eruð vænar* sagðf eg, »en verði tækifæri fyrir annað okkar að komast burt, en ekki bæði, þá skulu það verða þér.« »Aldrei« sagði hún og tók báð- um höndum um hálsinn á mér »eg verð þar sem þér eruð, og kom- umst við ekki bæði burt, veröum við hér til dauðadægurs okkar. Þér eruð eini vinurinn sem eg ál« Attur ætlaði eg ekki að geta ráð- ið viö mig, en svo varð eg rólegri kystí hið hvíta enni hennar og tók með hægð hendur hennar af háisi mér. Nokkru seinna sagöi hún að inér raundi bezt að reyna að sofa og fór. Útg.: Ó. Friðriksson. Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz

x

Gamanblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gamanblaðið
https://timarit.is/publication/423

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.