Good-Templar - 01.09.1900, Page 3

Good-Templar - 01.09.1900, Page 3
107 verib haldnar, og haía þær verib bæði gagnorðar og fjörugar, og hegar nú gest-irnir fara aftur til ættjarða sinna, þá munu þeir eflaust bera í brjósti sér glóðir úr þessu milda áliugabáii, sem hér er um þessar mundir. ----------------- Vanatiapnaður. Orsökin: Alkóhólsnautn föðursins. í fólagi einu í París, sem fæst við rannsóknir á húðsjúk- dómum og Syfíiis (Pranzós) sýndi iæknir einn 2 unglinga í vet- ur, bræður 16 og 14 árn, og voru báðir ákaflega seinþroska. I fljótu bragði virtist þroskaleysi þeirra staía frá samræðissjúk- dómi foreldranna, on þau voru Iræði alveg heilbrigð og virtust aldrei hafa haft þann sjúkdóm, hvorki að erfðum eða á ann- un hátt. Annar inna ungu manna var óvenju langur, eftir aldri, hinn óvenju stuttur, en að öðru ieyti var skapnaðui' þeirra á borð við það, sem á barnsaldrinum gerist. Kroppurinn var frámunalega rýr og visinn og útlimirnir að sama skapi og sköpin vansköpuð á öðrum en lítt vagsin á hinum. Allur líkam- inn háralaus nerna blákóllurinn; annar hafði tekið fyrstu tönn 14 mánaða gamall, á hinum voru jagslarnir ekki fullvagsnir, en á báðurn voru tennurnar ósamkynja. Annar fór ekki að ganga fyr en hann var 15 mánaða, hinn 5 rnánaða gamali. Til þessa fanst engin orsök með rnóður sveinanna, en þará móti þótti sennilegt, að in gífurlega alkóhólsnautn föður þeirra irafi ráðið nrestu unr þetta. Pegar hann var á 13. ári, hafði hann drukkið 6—10 lítra víns á hverjum degi og romm og absint að auki. Hann giftist þrítugur og-minkaði þá við sig vínnautnina svo, að hann drakk ekki meira en */2 lítra víns á dag. Fyrstu árin sem hann var í hjónabandi var þó alkóhóls- eitrunin í honum eins og bezt sóst á börmmum sem þá komu undir, en það voru einmitt sveinamir sem hér segir frá og hlotið hafa vanskapnaðinn að erfðum frá föður sinum. En þa.ð einkennilegasta við atvik þetta er það, að hjá þeim 3 börnum sem síðar fæddust, bar þvi minna á aifr þess- um því meir sem dróg úr alkóhólseitruninni hjá mann- inum. 3. barnið er 15 vetra stúlka og' er ekkert við

x

Good-Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.