Good-Templar - 01.09.1900, Síða 7
ín
þeirra og bróðurlega heilla- ósk um framgang og farsæld mál.
efnisins og leyfl. ég mér hér með að boði hans, að færa öllum
Good-Templurum á íslandi þessa bróðurlegu kveðju ins mik-
iisvirfca, ötula og sístarfandi HávirðulegaStór-Templars, br. Joseph
Malins.
Þegar ég minnist br. J. Á., sem einna mest af þeim sem
ég þelcki ber velferð Good-Templar Eeglunnar í heild sinni fyr-
ir brjósti og aldrei lætur neitt tækifæri ónotað til að
gjöra sjálfan sig æ hæfari starfsmann í hennar þjónustu, þá
get ég ekki bundist þess, að bera hann saman við suma aðra
sem meira þykjast geta, og sem líklegri hafa sýnst til að gjöra
gagn og afla Reglunni hér áiits. Og við þann samanburð
kemst ég að raun um, að þnð er ekki mælskan eða ritsnildin,
— jafn nauðsynlegt og það þó hvorutveggja er — sem ein-
göngu nægir eða einhlítt er til að vekja eftirtekt og afla álits,
heldur er ið sterkasta aílið viljinn ásamt grandvöru eftir-
dæmi. I’að ber daglega við að félagar Reglunnar fara hér úr
einu héraði i annað og oft nokkuð títt að þeir fara frá einu
landi til annars þ. e. héðan til útlanda. Og aldrei er það eins
áriðandi að menn séu það sem þeir segjast vera, eins og þeg-
ar þeir korna á ókunna staði, þvi þar er þeim veitt meiri eft-
irtekt en eha, að jafnaði.
Og eins víst og það er, að enginn mótstöðumaður utan
Reglunnar heflr gjört lienni eins mikið mein og linekt oins á-
lifc.i félaga hennar eins og þeir menn hafa gjört, sem hafa tal-
ið sig að vera félaga hennar, en verið henni ótrúir þ. e. neytt
víns samt sem aður, eins víst er og það, að engin styður
hana betur en sá sem sýnir trúnaí verkinu, þ. e. breytir sam-
kvæmt því sem hann býður; heflr einlægan vilja, sýnir brenn-
andi áhuga og sfcaðfestir það með breytni sinni og eftirdæmi,
— og það gjörir br. .T. Á.
Kappkostum kæru félagar, hver um sig, að gjöra það
líka.