Good-Templar - 01.09.1900, Síða 6

Good-Templar - 01.09.1900, Síða 6
110 þessir fnndir höfðu á þá sem tóku þátt í þeim, þessi eldfjörugi áhugi, sem vaknaði og tendraðist upp í þann loga sem mun báia yfir öll Norðurlönd, já, yfir alia Evrópu. Ég hefi 'aldrei- séð eða verið vitni til annars eins. Pað hefir gefið mér inn þá hugsun, að þetta máiefni hafi það afl í sór fóigið, það yfir- náttúrlega afl, sem muni streyma til allrar jarðarinnar endi- marka; og það gerir það; það er kærleikans logi, sem tendrað- ur er í inum mörgu þúsundum hjartna yfir allan heim, sem bindur og dregur saman, samansafnar öllum, sem móttækileg- ir eru fyrir þessi áhrif. Ég hefi lært margt og mikið á þessum fundum. Á stór- stúkufundi Norðmanna var mjög skemtilegt. Fundurinn var haldinn i Frímúrarabyggingunni hér í bænum. Það samsvar- aði sér mjög vel, þvi salurinn var að mestu leyti bygður eftir voru fyrirkomulagi. Par voru hér um bil 5 lmndruð til stað- ar. Ég hafði gert. mér ýmsar hugmyndir um br. S. T. Torjus Hansen. Hann er róttnefndur höfðingi á að sjá, og ekki síð- ur, þegar hann talar. Hann hefir líka mikið álit og var end- urkosinn í einu hijóði." Þetta sem sagt er hór að ofan, er úr bréfi frá br. Jóni Árnasyni fysv. st. g. u. t. Br. Jón Árnason hefir nú dvalið á annað ár í Noregi og er þar enn, en er samt eins og áður félagi stúkunnar „Eining- in“ nr. f4 og inn sami og sanni vinur hennar og velunnari. í síðastliðnum mánuði hlot.naðist honum sá heiður að fá ið æðsta stig, sem veitt er í roglu vorri; stig Ailsherjarstórstúk- unnar. Hann fékk liéðan að lieiman vottorð og skírteini sem veittu honum aðgang að því. Vér allir bræður hans og sam- verkamenn samgleðjumst honum og óskum honum heilla og hamingju og vonum að þetta verði til að gjöra hann enn nýtari og áhugameiri í framsóknarbaráttunni gegn áfengis- nautnar- bölinu. Að eins einn maður af þeim, sem eru félagar í undirstúkum undir lögsögu Stórstúku Tslands, hefir áður þetta æðsta stig, og hann var þá einnigfélagi stúkunnar „Einingin", það er br. Jón Jónsson iæknir á Vopnafirði, sem nú er, eins og kunnugt er, fólagi í stúkunni Hekla nr. 18. Br. Jón Árnason hefir haft tal af br. Joseph Malins Há- virðulegum Stór-Templar. Hann bað br. Jón að bera öilum templurum á Islandi kveðju sína með þakklæti fyrir starfsemi

x

Good-Templar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.