Good-Templar - 01.06.1902, Page 2

Good-Templar - 01.06.1902, Page 2
62 Hve ótal mörg holsár til bana hafa blætt Af Bakkusar völdum, og saklausan grætt, Og heimilin myrkvað á hádegis tíð, Og hamingju snúið í armæðu og stríð. Og gullfögur hugsjón og guðdómleg er Hið grátmædda hjarta að taka að sér, Að lækna þess raunir og lina þess kvöl, Úr landinu að flæma alt áfengis böl. Til heilla með Reglunnar hugsjónar störf, Til heilla með framkvæmd að landsmanna þörf, Til hreysti og velferðar landi og lýð, Til lífsgleði og hamingju á komandi tíð! Bálkur Stór-Gæzlum. Ung-Templara. j-óusr A.H3sr^_so3sr s.-ca-.--ct.t. — ebykjavÍk:. —:o:— Hinn 7. jan. síðastl. stofnaði br. Sigurður P. Sívertsen prestur að Hofi á Vopnafirði unglingastúku á Vopnafirði und- ir umsjón stúk. „Heklu“ Nr. 18, með 24 unglingum og 7 fullorðnum íélögum, alls Bl. Stúkan hlaut nafnið „Nýársgjöíin" og hefir nr. 29. fessir embættismenn voru kosnir og settir í embætti fyrir yfirstandandi ársfjórðung: Æ. T. Salvör St. Kristjánsdóttir. V. T. Rannveig Laxdal. Rit. Ólafur Valdimarsson. F. R. Franz Sófusson. G. Þuríður Björnsdóttir. K. Oktavía Lilliendahl. Dr. Sigurður Stefánsson V. Lúðvík Skúlason. U. V. Einar S. Björgólfsson. A. R. Friðrik V. Ólafsson. A. Dr. Ingibjörg Ólafsdót.tir. F. Æ. T. Oddný Lilliendahl.

x

Good-Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Good-Templar
https://timarit.is/publication/428

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.