Muninn - 10.05.1944, Qupperneq 3
M U N I N N
3
i
;
f
f
Afengisnautn æskulýðsins og heil
brigðar skemmtanir hans.
var þá þegar Moggann í höfuð hon-
um, og féll hann þegar. Hefði þetta
verið hið mesta ódæði, ef Gunnar
Steindórsson hefði eigi komið þar og
grætt Bjarna, því að Gunnar hjúkrar
hinum særðu. Svo mikill kraftur
fylgir honum, að hann getur lífgað
þá, sem dauðir eru. Guðni og Víking-
ur hlaupa fram með skildi eina vopna,
en gala svo hátt undir, að allt stekkur
undan. Þau hljóð voru mjög ámátlig.
Hafsteinn lærði er merkismaður
málamanna. Merkið er skrifað mynd-
um meyjanna þriggja í máladeild.
Skulu þær tákna skapanornirnar.
Hafsteinn hefir ritið á latneska tungu
á merkið „In hoc signo vince“. Vildi
hann með því ögra stærðfræðingum,
en þeir skyldu ekki málið. Gunnar
Björnsson hleypur í móti Gunnari frá
Siglufirði og hyggst að kljúfa hann í
herðar niður. Þá kemur þar að Guð-
mundur Skaptason, og fær hann
borgið Gunnari. Armann Jónsson
spúir eldi og eimyrju. Fyrir honum
falla Þorvaldur Kristjánsson og Guð-
mundur úr Hafnarfirði. Ragnar Em-
ilsson hefir handknött að vopni.
Honum fylgir sú náttúra, að hann
hittir allt, það er honum er vísað til,
þVí að hann er dvergasmíði. Fyrir
knettinum falla Júlíus bóndi og
Gestur Magnússon, en rísa þó fljótt
aftur fyrir atbeina Gunnars græðara.
Ottar Isfeld og Sverrir Markússon
falla fyrir augnaráði Einars Hjalteyr-
ings. Valdemar og Stefán Haukur
eigast lengi við, og er sá atgangur
langur, en eigi harður. Einar Haukur
og Guðlaugur vega að Erlingi Guð-
mundssyni og Guttormi Þormar, en
þeir snúa báðir á flótta. Þykir nú öll-
um, sem stærðfróðir menn muni bíða
ósigur.
I sama bili heyrast ógurlegir brest-
ir, og lönd öll skjálfa. Sjá menn, hvar
Arnkell kemur, og er á honum slíkur
berserksgangur, að hann veður jörð-
ina upp að geirvörtum. Hafði Fjalar
sofnað á verðinum, en Arnkell kom-
izt á braut. Er málamenn sjá þetta,
skipa þeir Jóni Friðrikssyni að fara
sem skjótast upp á Klappir og syngja
messu. Karl JónassonogGuðmundur
Ólafsson snúa þegar á flótta, og koma
þeir eigi frekar við sögu. Brestur nú
flótti í allt lið málamanna. Þá hleyp-
ur Rögnvaldur fiskimaður til Jóns og
hjálpar honum við messugerðina.
Innan stundar heyrist jódynur
(Hinn 1. febrúar sl. gaf gamall nemandi
Menntaskólans, sem ekki vildi láta nafn
síns getið, kr. 150.00, og mælti svo fyrir, að
efnt skyldi til verðlauna-samkeppni meðal
nemenda um beztu ritgerð, er fjallaði um
áfengisnautn æskulýðsins og heilbrigðar
skemmtanir hans. Hinn 1. apríl var frestur-
inn liðinn til að skila ritgerðum, og höfðu
þá aðeins tvær ritgerðir borizt. — Dóm-
nefnd, er skipuð var þeim Sigurði Guð-
mundssyni, skólameistara og kennurunum
Halldóri Halldórssyni, Steindóri Steindórs-
syni og Þórarni Björnssyni, dæmdi þeirri
ritgerð, er merkt var „Einherji“, verðlaunin.
— Er dómnefnd hafði brotið upp umslögin,
er geymdu dulnefnin, kom í ljós, að höfund-
urinn var Gunnar Finnbogason frá Hítár-
dal í 6. bekk M. — Hér birtist ritgerðin).
Neyzla áfengra drykkja mun vera
ævagömul. Það er eins og áfengið
milcill í lofti. Héldu allir það vera val-
kyrjur. Jódynurinn nálgast, og sjá
menn, að þar ríða meyjar einar sam-
an og fara mikinn. Kenna menn þar
Laugalandsmeyjar. Þær bera klæði á
vopn manna og leggja smyrsl á hina
föllnu, en þeir rísa heilir á fætur. Síð-
an mælir sú, er fyrir liðinu er: „Hér
hafið þið heimskat ykkur allmjök og
borizt á banaspjót í stað þess að gera
með ykkur félag og leggjast í víking
við Laugaland. Hefði ykkur orðið þar
miklu betra til fanga og okkur meyj-
um til ens mesta yndis. Munum vér
þó eigi fyrtast við þetta,enbjóða ykk-
til veizlu. Skuluð þið þegar koma
með oss og vera að Laugalandi í
nótt“. Við þessi orð urðu menn harla
kátir. Þórarinn og Trausti féllust í
faðma, en lutu síðan meyjunni og
þökkuðu. Síðan settust allir stríðs-
menn á bak fákum meyjanna, en tóku
þær í fang sér. Var riðið, sem leið
liggur, fram Eyjafjörð og fram hjá
Þverá. Þar stökk af baki Baldur Jóns-
son og kvaðst eigi fara lengra. Héldu
hinir allir áfram. Allur berserksgang-
ur var runninn af Arnkatli, og heyrðu
menn síðast, að hann raulaði við
meyju sína: „I dream of Jeanie with
the light brown hair — floating like
a vapor on the soft summer air“.
Guðm. Benediktsson.
hafi fylgt mönnunum frá upphafi
vega. Jafnvel hjá lítt menntum og
siðuðum þjóðflokkum má finna enn
í dag mismunandi og alleinkennilegar
aðferðir manna til þess að gera sig
drukkna eða ölóða.
Það er ekki fyrr en á 10. öld, að
arabiskum læknum tekst að búa til
hreinan spiritus (alkohol). Og á 13.
öld hafa Frakkar lært „listina“ og
færa sér hana óspart í nyt. Fyrst í
stað var spiritus aðallega notaður til
lækninga, en brátt fór að tíðkast að
neyta hans í samkvæmum. Síðan
hefst mikil útbreiðsla sterkra, áfengra
drykkja, en áður voru mestmegnis
létt vín drukkin. Og vínið flæðir út
til Islands. í því landi, þar sem hall-
æri og óáran drap landslýð og bú-
pening og sölubúðír einokunarkaup-
mannanna voru tómar af mat og
nauðsynjavörum, — þá höfðu
dönsku einokunarverzlanirnar nóg
vín á boðstólum. Þjóðin öll tekur að
drekka og ekki sízt embættismenn-
irnir, því að þeir höfðu peninga til
þess. Siðgæði og karlmennska verður
að þoka, en í staðinn kemur ólifnað-
ur og aumingjaskapur. — Hver drýg-
ir slíkan glæp? Það þarf ekki að vera
stórvægilegur glæpur að ganga út og
skjóta óvin sinn í samanburði við
það, þegar þjóðhöfðingjar og aðrir
verðir laga og réttar halda verndar-
hendi sinni yfir því skipulagi, þar
sem fleiri þúsundir manna líða skort
ella hrökkva upp af.
Nú á síðari tímum hefir verið haf-
in öflug barátta gegn áfengisbölinu
hér á íslandi, sem og annars staðar.
Félög hafa verið sett á stofn, sem
hafa algert bindindi og útrýmingu
áfengis á stefnuskrá sinni. Og enn
hafa önnur félög starfað að bindindi
á meðal æskulýðsins — ýmist í skól-
um eða sem ungmennafélög. Auðvit-
að hefir þessum félögum orðið mis-
jafnlega ágengt, og veldur því margt:
Skilningsleysi hinna eldri manna,
sem gætu látið æskunni í té ýmiss
konar stuðning og fræðslu. Ahuga-
leysi valdamanna og annarra áhrifa-
manna þjóðarinnar, og síðast, en ekki
sízt, kæruleysi foreldra og vanda-
manna. Það, sem einkum er einkenni-