Muninn

Árgangur

Muninn - 10.12.1971, Blaðsíða 3

Muninn - 10.12.1971, Blaðsíða 3
Guii þrælasalinn Nixon! 1 ferð sinni til Suður-Víetnam nýlega, átti Iv*elvin Laird í hörðum deiltun við Th.ieu-Kh.ien um borgun fyrir senðiför nokkurra hersveita Saigonhersins til Kam-. bódiu. Stjórnin í Vfhasington reyndist ekki fáanleg til þess að borga meira en 20 cent á nef á dag. Tuttugu centl Skyldi líf eins Suður-Víet- nama ekki vera meira virði? Eða líf Thailendings, Kóreubúa eða Pilippseyinge-j eem allir berjast undir merki USA víða í Indókína. Fram^anga Bandaríkjastjórnar^ í þessu mali er dæmigerð fyrir Asíu- pólitík Nixons. Amerísk fyrirtæki í Suður-Kóreu og Taiwan borga inn- fæddurn verkamönniim 15-20 $ á mán- uði við 'framleiðslu ýmissa raf- magnstækja, u.þ.b. 5% af launum bandarísks verkamanns í sömu iðn. Bandarísk heimsvaldastefna hefur þegar Mfriðað" Suður-Kóreu og Taiwan; Suður-Víetnam, Laos og Kambódía verða það brátt og bandarísk fyrirtæki munu^geta var- ið fé sínu a örugga^ o*g ába'tasamen máta í þessum íöndum. Prh. á bls. 4 rN Tízkuverzlunin Pemina býður yður að líta á vöruúrvalið hjá sér* iiokkaskinnsjakkar, buxur, peysur og blússur á dömur og herra. Frúarkápur og kjólar allt upp í no: 48. Mikið úrval á ungu stúlkuna af midi kjólum. En s.ión er sögu ríkari. Gjörið þið svo vel. akureyr Ingar! ■Cí> V Þ&& Mó 3.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.