Muninn

Árgangur

Muninn - 10.12.1971, Blaðsíða 6

Muninn - 10.12.1971, Blaðsíða 6
I lögum Skólafélags IWA segir, að gefið skuli út blað er auðveldi félagsmönnum að koma skoðunum sínum á framfæri í rituðu máli. Ennfrem- ur að félagsmenn Hugins eru allir reglulegir og þeir oreglulegir nem- endur LA sem greiða félagsgjald, svo og kennarar hans. Það er því augljóst að ritnefnd á alls ekki einkarétt á skrifum í blaðið. Hægt og sígandi hafa vinstrimenn innan skólans h.aslað sér völl í félagslífi hans svo að nú hafa þeir töglin og hagldirnar í ritnefnd, og eru mjog sterkir og mikilsráð- andi í öðrum. Þetta stafar fyrst og fremst af straumi tímans og ei- nnig því að ungt menntafólk á Xs- landi er farið að átta sig á stöðu sinni í þjóðféla^inu.Sú úrelta lífs- skoðun sem imperXaliskt þjcðfélag stendur á hentar ekki lífsskoðunum og lífskrafti þessarar kynslóðar, • hun vill brjóta af sér viðjar sera á þana eru lagðar af gapandi sauðum pehingasjónarmiða og heigulsháttar. Ennfremur stafar þessi sokn vinstri manna af samdrætti og þurrð í hægri röðum.Hægri mönnum er ef til vill ekki kunnugt að innan skólans fara fram lýðræðislegar kosningar ár hvert og ’er hver k jörgengur sem greitt hefur félagsgjald o^ stundar nám hér. Þeim var því í lofa lagið að bjóða fram ekki aðeins til ritnefndar, heldur og allra annarra embætta innan skolafélags- ins. Þetta gerðu þeir ekki. Ástæður: I. Engin frambærilegur hægrimaður til? II. ötti við það að skólasystkin þeirra staðfestu það, sem sjálfum þeim var efst í huga,þ,e.að fylgi hægri manna hefur farið þverrandi ár eftir ár. Skólablaðið er snar þáttur í félags- lífinu.Af eðlislægri undirgefni og vanmætti treystu hægri menn,vinstri mönnum fyrir því,þannig að þeii- hafa með athyglisverðum skrifum, yfirfullum að rökstuddum staðreynd- um, í "logandi háðskmn'8 skáldsagna- stíl Þ.Iu. hafið blaðið upp úr deyfð og andleysi og reynt að vekja fólk til urahugs-unar og þó birt allt þaö efni sem hægr*i menn hafa sent inn. Ifí þegar hafa komið út fimm blöð kostuð af þeim sem leiddu okkur f ritnefnd til sigurs við síðustu kostningar, bæði. hægri og vinstri raönnum. Sem dæmi um skrif vil Ig benda á gagnrýni þá sem birtist í hverju blaði.Til að skrifa hana eru feng- nir ýmsir merm og meta þeir grein- alrnar eftir röksemdafærslu og stíl- brögðum höfunda.Svo virðist sem gagnrýnendum blaðsins hingað til fari vel einlcunnarorðin:”Ekki komast allir uppá krambúðarloftið". . Það^er augljóst að meðan ritnefnd er í þessari aðstöðu,getur hún tryggt að skólablaðið sl fjölbreytt og vandað,blað sem á erindi til okkar allra,skemmtilegt blað og fíxœðandi. *Eins og stóð í greininni meðan hún vjar full af villandi staðhæfingum og orðaglutri telur starfshópur 56 að undirritaður hafi tilreitt l(3sefni kryddað heimspeki uppúr síungun og frjóum ritum Karls Larx heitins. Kom mér þetta spánskt fyrir sjónir þvf að mér meðvitandi svo og öðrum þá hefi ég enga setningu tekið úr ritum þessa heimspekins.Hins vegar er ekki Örgrannt um það að marxísk hugsun hefur skoðið upp kollinum f einhverjum greinum sera ég hefi sent frá mér en hún er fráleitt meiri að vöxtuiáen þau atriði sem "öorgaralegir" hagfræðingar hafa tileinkað sér úr marxískri hagspeki til að framlengja líf kapítalismans og dylja innra eðli hans og andstæður. Að lokmn: ___ Afskaplega væri gaman að 'lifajog starfa»ef að SUS og LA^bæru ekki á- býrgð á þankagangi og ólfkum hug- renningum vorum og umræðiihóps 56. Hinsvegar er öllum ljóst að ábyrgðin þeirra.Leð lygaflaumi, hagræðingu staðreynda og:-hræsnl hefur SUS lagt ■grundvöllinn að hruni eigin samtaka, Þessi stefna hefur leitt í ljós hiilindi. hægri manna íslenzkri þjóð- menningu. L^. hefur(sem hluti af skólakerfinu) sveigt nemendur til andstöðu við þjóðfélagið, fylkt nemendum saman um þá scoðun að skólakerfið sé þjóð- félagið í hnotskurn. Eirílcur Baldui*sson. 6.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.