Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 1

Heimilisblaðið - 01.08.1923, Blaðsíða 1
't\í ®0O 0 ^gjJoðuiyoMin. Hgnarleg ertu, feðra fold, Jlöllin þín sueipuð jökulskauti. Vér elskum þig, kœra móðurmold, 7 niorgunroða geislaskrauti. Börnin sér una brjóst þín við, biðja Drottinn þér greiða vegi. Skorti þig aldrei auðnu og frið, eyjnn vor kœr í norðurlegi. ^ig mun eg elska, œttlandsgrund, (‘jdgamla móðir, heita og kalda. ' óil börn þín mér ami og ergi lund, þess aldrei þig lála skal eg gjalda. ' ótt frónskir mér risti ferlegt níð, °g flestir vilji’ að mér baki snúa, rg d þíg, móðir, alla tíð, °g óskertan rétt hjá þér að búa. Mörg hjá þér búa mœðubörn, 'jnstœk á gœfusmíðum sínum, ó ertu, móðir, gœðagjörn, mfmild og rík í sjóði þínum. Jér hafa margir ftúið frá, fnrið að leita að gœfu sinni. 'n alt af vil eg þér vera hjá, Pó vaxi liiið í pyngju minni. Deyja vil eg í dölum þín, drotningin ísa- tignarprúða, þar sem að blessuð blómin mín baðast í vorsins daggar-úða. Og inn við fagurl Vnnar-djúp, er œska mín fyrst naut drauma sinna. líða vildi' eg í helgum hjúp, á hljómbylgjum Ránar-dœtra þimut. Jens Sœmundsson. sl$emianxFa (Erindió er flutt á skemtisamkomu i Skarði, 11. des 1920, af séra Ofeigi Vig fússg ni. — Samkomati haldin til stgrktar stúlku úr nœstu sueit, er lengi hafði legið á Landakotsspilala). — — — Skemtanir og skemtanaefni eru óteljandi og mjög mismunandi að eðli og gæðum. Skemtun er alt sem skemtir, hverju nafni sem nefnist. Þó held eg að taka megi saman og greina sundur allar skemtanir í þrjá ílokka: einstaklingsskemtanir, heimilis- skemtanir og fjölmennis- eða opinherar skemtanir. Skemtun er hverjum manni nauðsynleg, já, ómissanleg, jafnt gömlum sem ungum, karli sem konu, og i hverri stöðu sem er, því að skemtunarlaust lif verður að kvöl og beiskjuböli. Et vel á að vera og fara og vel að liða hverjum einum, þá þarf nauðsynlega alt, eða a. m. k. flest, sem hann lifir víð, að vera honum til skemtunar, alt, sem hann gefur sig við, alt, sem hann býr við, alt, sem þörf og nauð- syn krefur, alt lifið frá upphafi til enda þart að vera skemtun eða skemtilegt, að öllu því leyti, sem mannleg skynsemi og mannlegt vit fær við ráðið. Eg held áreið- anlega að þetta eigi svo að vera og muni

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.