Alþýðublaðið - 27.04.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.04.1923, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIB 3 pæmið sjQÍþr um gaðin Skakan lítar Jannig út: Laukur í heildsölu KaupfélagiB. - Sími 728. N ýkom i ö: Rúgmjöl Plöntufeiti Reform Maltextrakt Haframjöl Mysuostur Piisner Hveiti Mjólkurostur Tómatsósa Hrísgijón Sirius-súkkulaði Kjötsoya Kartöflumjöl Konsum Sardínur Hrísmjöl ísl. fáninn Laukur Mhís, heil), Blok Sveskjur Kaffl Husholdnings Rúsínur Kaffibætír Sirius-kakaó Þurkuð epli Molasykur Ceylon Te Þurkaðar apríkósur Strausykur Eggjaduft Hveigi er unfc ab gera befcrl kaup, hvorfc heldur er í smákaupum eða í stærri stíl. Hverni betri vörur en hjá KaupfélagÍHU> Fallegur ódýr fermingarkjóii til sölu á Grettisgötu 59. . verkið verður að framkvæma strax í sumar; e!!a er í veði dýrmæt eign, sem rikið á, og þó annað, sem er enn dýrmæt- ara; það eru þau mannslíf, sera í veði eru, ef ekki er að hafst. íelix Quömundsson. Þvottasápur, hYÍtar — rauðar — bláar — og beztar í Kaupfélaginu. Stúlka óskast á Óðiasgötu 17B. HjóIfa.estaP eru teknir tii (miðhæð). viðgerðar í Fáikanum. Edgar Kica Burroughs: Dýi* TQrzans. missa hjörtinn út úr höndunum á sór, nema hann herti á sér til vatnsins. Meðan Tarzan hugsaði svo, hlýtur dýrinu að hafa borist eitthvert hljóð til eyrna, því það stanzaði alt. í einu, titraði og stökk svo af stað til vatusins og Tarzans. Það vár ætlun þess að hlaupa yftr ána og kosnast undan í skóginn hinum megin. Númi kom ekki hundrað föðmum á eftir hon- um. Tarzan sá hann greinilega. Bara, hjörturinn, var um það bil að fara fram hjá Tarzan. Hvort gat hann það? Um leið og hinn hungraði maður hugs- aði þetta, stökk hann beint ofan á bak hjartar- ins. Á næsta augnabliKi hlaut Númi að koma, svo apamaðurinn varð að hraða sér, ef hann átti að fá mat þetta kvöld eða framvegis. Yaslá hafði hann snert hjöitinn, er hann greip um liorn hans og reigði haus hans svo langt aftur á bak, að hálsinn brotuaði. Ljónið öskraði af reiði rétt að biki honum um leið og hann varpaði hirtinum á bas sér, beit um uiman framfót lians og stökk upp í tré rétt hjá. Hann greip um grein með báðum höndum, og um leið og Númi stökk, hvarf hann upp í tréð með bráð sína. Það glumdi í jörðinni undir honum, þegar köttur- inu skall í hanni. Tarzan fór hærra upp í tréb og horíði glottandi í gular glyrnur ljónsins, sem staiði á þann, er gerðist svo djarfur að hrifsa veiði rétt við nefið á honum og bæta svo gráu á svart ofan með því að dingla hræinu af bráðinni fyrir vitum þess. Hann skar með steinhníf sínum vænan bita úr afturparti hjaitarins; og lávarðurinn af Greystoke át með betri lyst hrótt kjöt.ið, en hann nokkurn tíma hafði étið máltíð í veizlum í Lundúnum. Ljónið æddi öskrandi fram og aftur fyrir neðan hann. Heitt blóðið úr veiði hans ataði hendur og and- lit og fylti nasir hans þef þeim, er öllum kjötætum skógarins þykir avo góður. Þegar haun hafði snætt, skíldi hann leifarnar eftir á grein á trénu, og með Núma á eftir sér hólt hanu til bústaðar síns og svaf þar langt fram á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.