Heimilisblaðið - 01.04.1925, Síða 4
HEIMILISBLAÐIÐ
52
Trú og visindi.
Hér á »lijara veraldar« heyrum vér sjaldan
minst á nafnfræga vísindamenn í sambandi
við trúarbrögð, nema ]>á, sem að einbverju
leyti aðhyllast biblíuvéfengingar, hjátrú og
hindurvitni. Á liina er sjaldan minst, sem
lialda fast við Guðs heilaga orð og telja
kristnu trúna liið mesta hnoss lífsins. Með
[)essum hætti venjuinst vér þeirri hugsun, að
trú| og vísindi geti á engan hátt átt samleið,
að vísindamaður geti alls ekki verið trúmaður
— jafnvel minni háttar rnentun ldjóti að losa
mann við trúna. En petta er fjarri sanni.
Margir ágætustu vísindamenn heimsins hafa
jafnframt verið sannir trúmenn. Og svo er
enn.
Sem dæmi má nefna dr. Koward A. Iíelly
frá New-York. Hann er einn hinn ágætasti
skurðlæknir í Ameríku, mikils metinn nátt-
úrufræðingur og heíir um 30 ára skeið verið
prófessor við háskólann í Pennsylvaníu.
Pessi maður hefir nú nýlega ritað grein í
amerískt tímarit og segir þar meðal annars:
»Akveðin kristin trú er dýrmætasta hnossið
hér í heimi. Petta meina eg alveg bókstaflega.
Pessi trú er mér hjartfólgnari en alt starf
mitt og vísindalegar rannsóknir. Metin frá
heílbrigðu sjónarmiði er hún mikilvægari en
alt annað, sem menn fást viö, einnig í raun-
hæfum efnum«.
Pað er meingölluö menning, sem álítur að
trú og vísindi geti ekki haldist í liendur.
Feng hershöfðingi og Ólafur Tryggvason.
Sagan segir, að Ólafur Tryggvason liafi
neitað að kvongast Sigríði stórráðu, Svía-
drotningu, af pví hún vikli ekki taka kristna
trú. Par með afsalaði Ólafur sér konungdómi
í Svípjóð.
Forseti Kínaveldis bauð Feng Yfi-Hsiang,
hinum nafnfræga kristna hershöfðingja, dóttur
sína fyrir konu. En Feng hafnaði pví, af pví
að hún var heiðin, en tók sér fyrir konu fá-
tæka kristna kenslukonu. Glæsileg framtíð
blasti við honum, hefði hann tekið boðinu.
En liann mat hitt ineira. Eftir kínverskum
siðum er pað stórféld móðgun, að hafna slíku
hjúskapartilboði, svo að viðbúiö er, að for-
setinn verði óvinur Fengs til æfiloka.
Á. Jóh.
Minningarljóð,
eftir Einar Gudmundsson frá Bjargi í Grindavík.
Fæddur 11. maí 1866. Dáinn 5. ágúst 1924.
Horfinn er vinur úr hóp vorum, bræöur og' systur!
Hvern getur undrað, pótt kveddi hann
bústað sinn fyrstur.
Eftir prjú ár, erfið og pjáningasár,
fallinn sem fölvaður kvistur.
Störfin pín rœktirðu ætíð af alúð og snilli.
annara velferð ei lá hjá pér hluta í milli.
Tryggur og trúr, traustur sem bjargfastur múr.
flest allra fékstu pví liylli.
Sakna pín margir og samhryggjast ástvinum pínum,
samgleðjast einnig að leystur frá stundlegum pínum
sefur pú vært, sonur Guðs liefir pér fært
friðinn í faðminum sínum.
Sárast af öllu nú sakna pín maki og dætur,
sjá pær og reyna’ að á missinum seint fá pær bætur.
Umsjá pín var öðrum til fyrirmyndar:
minningin lifa pig lætur.
Fylgja pér vinir í einingu andans til hæða,
allir pví trúa, par njótir pú himneskra gæða.
Lausnarinn leið, leysti úr andlegri nevð,
bræður, sem brautir hans præða.
Samgleðjast vinir, pú hvíldina práðu fékst hlotið,
hennar um eilifð í skaparans dýrð getur notuð.
Pú trúðir pví, par mundi sálin á ný
skarpara skilnings fá notið.
Vinirnir gleðjast, ]>ví víðsýni aukist pér hefur.
Vorhula lífsins nú ei fyrir sjón pinni tefur.
Augu pín fá eflaust margt dýrðlegt að sjá.
Lofum hann gott sem alt gefur,
--------------