Heimilisblaðið - 01.04.1925, Page 6
54
HEIMILISBLAÐIÐ
ástin mín, elskarðu mig? Hvað gat eg þá
gert? Sama og aðrir, sem líkt stendur á fyrir.
Eg lét fallast í faðm hans og teigaði af vör-
um hans kossana. Bað kvöld er óhætt að
segja, að við lifðum í algleymis sælu ástar-
innar. Ef að nokkur heilagleiki er til á þess-
ari jörð, þá eru það þær tilfinningar, sem eiga
sér stað milli karls og konu, ]»egar bæði eru
saklaus og óspilt börn, og þungur mun sá
dómur verða, sem uppkveðinn verður yfir
þeim, sem vísvitandi spilla þar á miÚi. Hvort
sem það er af öfundsýki eða öðrum illum
hvötum.
Pannig leið veturinn. Sælasti veturinn í lífi
mínu. Við Rútur fundumst oft, og höfðum öll
brögð í frammi til samfundanna. En skemti-
legust var launungin, sem þeim fundum fylgdi.
Verst var að varast Sigríði, stúlkuna, sem
bjó við hliðina á mér, og alt af held eg að hún
hafi grunað mig. Hvað við alt af liöfðum að
tala um við Rútur. Já, það veit eg lireint
ekki. Pað er víst að það hefir ekki verið
nema annaðhvort orð af viti. Mest kvaldi það
mig, að þurfa að leyna honum ]>ví, hvað rík
eg væri, eg hafði oft samvizkubit af því. En
eg hafði lofað fóstru minni að þegja urn það,
og það varð eg líka að enda. Eg taldi mér
trú um að það væri luilfu meira gaman að
leggja þessa peninga inn í búið honum að
óvörum. Oft spurði eg hann, livað foreldrar
hans mundu segja? Hann bara tók mig og
sagðist skyldi loka munninum á mér með
kossi. Eg skyldi ekki vera kvíðin, því þó
himin og jörð gengi af göflunum, skyldi liann
giftast þeirri stúlku, sem hann elskaði.
Altaf hafði eg hlakkað til vorsins, þangað
til núna. Nú kveið eg blessuðu vorinu. Pá
vissi eg að eg þurfti að skilja við Rút og
fara heim til fósturforeldra minna. Pað hafði
fóstra mín skrifað mér, að lnin þyrfti að fá
mig heim strax og eg losnaði við skólann, og
það leið nú óðum að því. Rútur hughreysti
mig og sagði, að við skyldmn skrifast á, og
þá yrði sumarið íijótt að líða, og þess yndis-
legra yrði að finnast að liausti. Hann sagði
að móðir sín vildi líka að hann færi norður
á land í sumar til þess að hvíla sig og njóta
sveitaloftsins. Hún ætti þar vinkonu frá æsku-
árunum, sem altaf væri að bjóða sér að koma.
Pað væri prestskona. Hún liefði stundum kom-
ið suður með dóttur sína, sem hét Hrefna, til
að finna vinkonu sína, og vanalega staðið við
í 2—3 vikur. Nú ætti liann aftur að dvelja
þar tveggja mánaða tíma, hjá þessari góðu
prestskonu.
Skilnaðarstundin var afstaðin. Skipið, sem
eg ætlaði með átti að fara þennan dag. En
Rútur hafði komið kvöldið áður til að kveðja
mig. Ö, livað mér þótti vænt um gullnistið,
sem liann færði mér; með mynd af sér, og
hárlokk, sein liann sagði, að eg skyldi bera
til minningar uin sig. Eg minnist enn, þess
vottar ástar og umhyggjusemi, sem eg varð
vör við ]>að kvöld. Og víst er það, að það er
ein af Guðs velgerðum, að maðurinn skuli
ekki geta séð fram í ókomna tímann. Hversu
óumræðilega hefði eg verið vansæl, ef eg'
hefði getáð séð einu ári fram í tímann. Ferð-
in gekk vel heini. Allir fögnuðu mér vel heima.
Mér fanst liver þúfa og laut brosa við mér.
Mig þyrsti að hlaupa um alt. Upp í hlíðina
að teiga að mér lynglyktina og vorgróður-
ilminn. Var ])ó ekki elskulegt að koma heinr?
Aðeins einn skuggi, að liafa ekki Rút hjá
mér. En bréfin lians mundu bæta ])að mikið
upp.
Sumarið smáleið. Eg vann af kappi4 og'
fitnaði og varð þroskaðri. Petta sumar varð
eg 18 ára gömul. Um það skeið æfinnar veit
maður nú lítið af erfiðíeikunum. Maður getur
boðið öllu birginn, og lilegið að erfiðleikununi.
Pað er gaman að leggjast þreyttuv tii hvíldai'
á kvöldin, og vakna á morgnana endurnærð-
ur á sál og líkama, finna þróttinn og þrekið
streyma um líkamann.
Pað bar ekkert sögulegt við um sumarið.
Eg fékk við og við bréf frá Rúti, en ferðh'
voru strjálar, svo það var hvergi nærri eins
oí't og eg liefði óskað. Pað leið nú óðum að
haustinu. Ef satt skal segja, þá taldi eg dag"
ana. Engum sagði eg frá þessuin ástamálum
mínum, bæði var eg of óframfærin til þeSS
að segja fóstru minni það, og svo fanst meI
það svo hugðnæmt að eiga það ein. [Frh.].